Ingólfur - 18.04.1855, Qupperneq 3

Ingólfur - 18.04.1855, Qupperneq 3
151 til molclar, er J>aft seiuli til Lundúna-og Par- ísarborgar lukkuóskir sínar eptir bardagann við Altna“. 3?að lítur J>annig síftur enn ekki friMega út í álfu vorri, hvaö sem úr því verft- ur; en merkilegt er það, að flest ensk blöð, sem vjer höfum sjeð, og sem öll eru full af þessum styrjaldar anda, þau liafa þó tekið fridaráskorun frá þeirn fjelögum, sem síðan 1848 hafa verið að berjast fyrir því, að þjóð- irnar skyldu hætta öll.um ófriði og stríðum, en miðla með sjer málum nieð lögum og dómi. Jað er þó eins og menn sjeu þegar á báðum áttum um það, hvernig þeir eigi nú að snúa sjer; og víst er um það að aldrei befir á ó- friðaröld friðarorðið hljómað eins skært og skýrt, eins og það gjörir nú. Vjer skulum nú sína löndum vorum niðurlagið á friÖurávarp- inu, og nieð því enda þessa útúrdúra, sem vjer höfum gjört út af árferði voru. 1. Brjef. 17. d. nóvember: „Hvað mjer viðvíkur, kæra móðir, þá er jeg enn, lof sje guði, við góða heilsu, og má jeg því heldur þakka mínum himneska fóður fyrir miskun hans þá við mig, sem jeg á hverjum degi sje menn hrynja nið- ur dauða í kringum mig. En víst er um það, að nema hjer skerist eitthvað í innan skamms, er jeg hræddur um að fáir komist hjeðan lífs, til að tjá frá raunum vorum. 3?að eru ekki Rússarnir, heldur veðrið og loptslagið, sem ætlar að gjöra út af við oss. 5>ar sem vjer erum nú í herbúðunum, þá stöndum vjer dag eptir dag upp í knje í bleytu og for; engin Jiur föt til að skipta um, — enginn matur til að eta, — ekkert vatn til að drekka. Hið eina og skásta, sem vjer getuin fengið til eldviðar, er nýr og grænn skógarviður, svo það stendur lengi á því að hita háll'an pott af kaffi, bafi menn þá getað brennt baunirnar áður. ^egar rigningar ganga höfum vjer ekki annað til matar tvo og þrjá daga samfleytt, enn svartabrauð og vatn, og þvílíkt vatn! Jeg verð að láta aptur augun til þess að geta drukkið það- það er svo óhreint og gruggugt. Samt verðum við að sækja það langan veg. Auk þessa sjer ekki i okkur fyrir yrmlingum, oghvenær semvjer komumst höndunum undir, gjörum vjer ekki annað enn tina þá utan af okkur. Jetta er nú, móðir min góð! stutt lýsing á ástandi voru, og er ekki að búast við bót á þvi, fyr enn vjer annaðhvort fórum hjeðan eða fáum aptur gott veður; það hefir nú aldrei linnt rigningu í seinustu 10 dagana. 2. Brjef. 2. d. desemberm: „Kæri bróðir og systir, enn er mjer þó lífs auðið til að rita ykkur eitt brjef; en nú get jeg ekki lengur sagt, að jeg eigi að hrósa gleðilegri von eða fagn- aðarríkri tilhugsan framvegis; nú get jeg ekki heldur látið vel af heilsu minni, þvi vetur hefur gengið í garð með hinu mesta illviðri; og vjer höfum hvorki föt, hús nje fæði til að mæta honum. Vjer liggjum í tjöldum, þegar ekki erurn á verði, en þau eru öll á floti, svo við verðum að liggja niður í bleytunni, því vjer höfum ekkert nema eina ábreiðu. Jeg þarf varla að tjá ykkur, að menn deyja hund- ruðum saman. 5a& hefur nú ekki verið þur þráður á mjeralla vikuna sem leið. í dag — lof sje guði — lítur heldur út fyrir að regn- inu muni linna. Ekki verður neinum af yfir- mönnum vorum kennt um ástand það, sem vjer nú erum i, það verður eigi öðru eignað, enn ófyrirsjáanlegum atburðum. Vjer áttum von á gnægð af vetrarfötum; og skipin, sem þau voru á, láu að eins 5 mílur þaðan, er vjer fáum frá allar vorar nauðsynjar; en þá brast á það ofsaveður, að skipin slitnuðu npp, rak til hafs og fórust. Enga von hef jeg um að sjá fyrir endann á umsátri borgarinnar. Rússar halda uppi sömu skothríð eins og þeir gjörðu fyrsta daginn, og draga jafnt og þjett að sjer nýtt lið; oss bætist líka liðsafnaður bæði frá Frakklandi og Englandi. Veslingsmennirnir þeir! Jeg kenni í brjóst um þá, sem hingað koma, til að mæta þvílíkri eymd og þrautum. Opt detta menn hjer dauðir niður að verki og á verði, og það er almennt að úr veikindum deyji þetta daglega frá 6 til 10, auk þeirra, sem fjand- mennirnir drepa, sem er fjöldi á hverjum degi. Jeg er hræddur um að þetta brjef olli ykkur hrygðar, og þykir mjer það illt; en jeg segi það satt, þetta er þó ekki nema lítil afmálun af eymd vorri, eins og hún er í raun og veru. Jeg kvelst nú mest af blóðsótt og annari ve- söld, sem á öllum liggur, þvi jeg hef verið votur í fætur nótt og dag, þar öll okkarstíg-

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.