Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 2

Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 2
34 jafnvel legi% í fjárkyni sumra bœnda, sje nú óvanalega mikill, og venju framar útbreiddur. Eptir eigin sjón og sögusögn ann- ara hefur klábinn komib fyir nndir undir ýmsum myndum, og ætla jeg því ab abgreina hann í Skóf, Ilrúbur, Nabba og Skorpur. Þó er ekki þar rneÖ meint, aíi þetta sjeu 4 sjúkdóms-tegundir, því ein getur breytzt í abra, t. a. m. skóf í hrúbnr, og líka koma stundum fleiri tegundir fyrir í sömu kindinni. Skófin er gulleit, en líka opt hvít, kemur jafnabarlega í síburn- ar, einkum aptarlega, kvibinn, klofib og lærin; bún er ýmist meb blettum, e£a hún na?r yfir mestalian kroppinn, einkum fyrir aptan bógana. Hún er í fyrstunni þunn, og situr föst í skinninti, en losnar síban frá því, og fylgir ullinni, eptir því sem bún vex, springur í sundur og veröur ab væringu, eba smágjörbu hrúbri, sem situr í ullar- íœtinum. þegar hún er mikil, cinkum á meban bún ekki losnar, liáir þab kindinni og veröur hún föst átaks. Skófinni fylgir optast nokkurt ullarlos, sem cykst vib þab, ab kindin nýr sjer og klórar; úfnar þá ullin, þynnist, bleypur saman eba dettur af. þegar skófin losnar og ullin gisnar, fær loptib fríari abgang og útdömpunin verímr náttúr- legri; kindin fer þá líka aptur ab braggast, einkum hafi hún gott og nœgilegt fóbur. Ilrúbrib kemur helzt í hálsgrófina, herbakambinn, lierbarblabslaut- irnar, aptur eptir hr^'ggnum, og í klofib ; þó kemur þab líka í síburnar og víbar. þab er sjaldan eins stórt ummáls og skófin, situr opt þjett saman í lófastórum klasa eba enn nú stœrri bletti, en stundum finnst þab hingab og þangab á gómstórum bietti, eba sem smáar örbur, og hangir þá vanalega saman, líkt og skorpa, nema livab þab er ósljettara og dettur í sundur, þegar þab er piokkab frá skinninu. þab stendur meira og minna útínllina, ergult ebur hvítt á Iit, þurrt og hart, og fellur í sundur, þegar þab er núib á milli fingranna. Skinnib undir því hefur optast hörunds-lit, þó kemur þab fyrir, ab robi sjest í því, einkum þegar hrúbrib hefur verib fast nibur í því, sem ætíb er í fyrstunni. Skinnib sýnist líka óvanalega sljett og gljáandi, sem kem- ur af því, ab hárramurinn (Epidermis) hefur fylgt meb hrúbrinu, og nýr kominn aptur, þynnri og fínni. Einstöku sinnum finnast smá göt cba rispur á skinninu, sem líklega eru komin af því, ab kindin hefur klórab sjer eba núib. þegar hrúbrib Iosnar, losnar ullin meb, og kemur þá brábum ný ull í stabinn. Bóiurnar ebur nabbarnir eru ýniist uppháir ebur flatir, og stnnd- um smáþykkni í skinninu; þeir eru fastir fyrir og vessalausir, hafa

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.