Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 6

Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 6
38 gjört almenning öldungis trylitan, eins og líka raun hefur boriS vitni: því ab kalla má, af) sumir nifurskurbarmannnnna haíi kastaö burtu allri sannri skynsemi, og œtt á fram í einhverju ofboíi, hugsunar- lausir um sannleikann, heill og sóma ættjarbar sinnar. f riti þessu segir herra J. Skaptason enn fremur um norblenzka óþrifaklábann: „því verbur ekki neitab, ab mjög víba í Húnavatnssýslu iiefur „orbib vart vib meiri og minni klába, og sama hefur lieyrzt úr hin- „um norbanlandssýsiunum og af Vesturlandi; en þetta cr engin ný- „lunda; menn hafa árlega sjeb bæbi gemlinga og eldra fje skríba úr „ullinni fyrir tímann af óþrifum, lús og klába; menn hafa árlega sjeb „einstaka kindur meira og minna útsteyptar af hrúðursltorpum, og „jíjnvel kýlum ebur graptrarbólum, aldeilis samslags tegundar þeirri „Iökustu, sem lýst er í athugascmdum mínum; enda gæti eg mörg „dœmi til fœrt upp á þab, sem eg veit ab væri sönn." Um sama leytib og höfundurinn kemur fram meb þessa lýsingu af bersýnilega inngrónum fjárklába, kryddar hann hana meb ýmsum skröksögum hjer ab sunnan um sunnlenzka faraldib, er gengib hafa mann frá manni, allt eins og gamlar draugasögur. þannig á kláb- inn í Asi í Borgarfirbi ab vera kominn meb kind frá Mýdal, jafnvel þótt bondinn í Asi greinilega hafi sky?rt frá, ab engin skepna hefbi nokkur tíma þangab komib frá tjebum bœ, og ab hann viti eigi, hvernig klábinn sje upp kominn í fje sínu (sjá 1. ár Ilirbis, bls. 127). En herra hjerabslæknir J. Skaptason er ekki einn á bandi meb þennan títtnefnda norblenzka óþrifaklába, því embættisbróbir hans, hjerabslæknir Jón Finsen, hefur og haft sömu vitranir í þess máli. Hann var um sumarib 1857 fenginn til ab skoba óþrifaklábann í Eyjafirbinum, og mun lýsing hans og álit hafa farib í líka átt og J. Slcaptasonar. Hann hefur samt sem ábur eigi skrifab svo mikib um þab á íslenzku sem á dönsku, því líklega hefur hann sjeb, ab embættisbróbir hans var búinn ab koma löndum þeirra á rjetta trú, svo ab þeir þurftu ekki meira mcb; hann sneri sjer því ab dýra- læknarábinu, til ab sannfœra þab, og koma því á rjetta stefnu í þessu íslenzka klábamáli, og hafi dýralæknarábib eigi fallizt á skobun hans, þá kemur þab sjálfsagt af því, ab þab er langtum tornæmara en íslenzku bœndurnir. Dýralæknarábib mun og hafa rekib augun í þab, ab þessir læknar báru hvor ofan í annan. J. Skaptason þóttist hafa sjeb klábaraaur í norblenzka klábanum, en Finsen neit- ar því, ab J. Skaptason hafi sjeb hann. Hann (Finsen) hvebst

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.