Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 8

Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 8
40 hefur stofnab og stofnar enn öllu Iandinu í voba. þessi trd nm tvenns konarkláíia, sem eigi ab íinnast hjer á Iandi, er öldungis mót- stœbileg ölluni lækningum, og er auösjáanlega fundin, til ab fá nib- urskurbinum framgengt, og eyba þannig lækningunum með öllu. Yjer þorum aS fullyrba, ab þótt lýsingin á óþrifaklábanum norb- lenzka væri lögb fyrir allrar veraldarinnar dýralækna, þá mundu þeir allir einhuga, ab þetta væri og yrbi ab vera verulegur fjárkláði1. Iljer má sjá nákvæmlega Iýst öllum abalkenniinerkjum klábans; hjer eru bólur, nabbar, skel, sltorpur og votaiítsláttur; kindurnar klæjar, þær missa ullina, horast nibur, og dragast sumar upp, ef eigi er vib gjört. Norblendingar hafa reyndar fœrt þab til, sem merki upp á meinleysi þessa klába,- ab hann læknabist meb tóbakslög, en slík ástœba sannar ekkert, því ab einmitt þessi „pestnæmi" sunnlenzki klábi, sem svo er kallabur, læknast bæbi fljótt og vel meb tóbakslög, sje hann vib hafbur meb nokkurri nákvæmni. Norblendingar fóru lengi fram á þab, ab hinum sunnlenzka ldába fylgdi „þessi óttalegi" klábamaur, og þab væri hann, sem gjörbi klábann svo pestnæman. Nú mun trúin á þessu farin ab rjena, síban þab er orbib kunnugt af Holtsmaurnum, ab sama kvik- indib hefur fundizt í nærfellt 40 ár á Norburlandi, og vjer höfum aldrei haft efa um, ab íslenzki klábamaurinn mundi vera álíka gamall og íslenzki fjárstofninn, og ab fjölgun hans á sumum tínium væri mest komin undir Iieilbrigbisástœbum fjárins og öbrum atvikum, sem eptir almennum reglum fyrir lífi slíkra smákvikinda stybja ab fjölg- un þeirra á einum tíma fremur en öbrum. Vjer höfum opt tekib þab fram í riti þessu, ab vjer höfum reynslu fyrir því, sem próf. Delafond og Bourgignon hafa sagt í liinu nýja riti þeirra um fjár- klábann, ab klábamaurinn tímgist ekki á heilbrigbum kindum, held- ur verbi kindin ab vera orbin veiklub undir, ef klábamaurinn á ab tímgast á henni. Meb þessu móti verbur þab einungis skiljanlegt, hvernig Iloltsmaurinn hefur getab verib til í svo mörg ár fyrir norb- an, án þess ab klábinn þar hafi orbib illkynjabur eba almennur, enda er þab reynsla vor, ab öll mauratrú margra Islendinga sje fótfestu- laus, og nái engri átt, en gjörir fólk hálftruflab. Hversu nær hefbi þab ekki verib, ab Islendingar án allra hleypidóma hefbi fylgt fjár- sjúkdómum lands þessa, eins og þeir hafa sýnt sig á hinum síbustu *) petta gjörbi og dýralæknarábib í brjefl sínu tii stjórnarinnar í fyrra, því ab þab kvabst engan verulegan mismun geta sjeb, eptir áburnefndri lýs- ing J. Skaptasonar, á binum norblenzka og sunnlenzk* klába.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.