Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 12

Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 12
44 f Grímsneshrepp var fjeh sííast í júlímánuhi alls 5,690, og af því 18 kindur veikar. f októbermánuhi var þab 5,489 og ab eins 8 kindur meb kláhavotti; í desembermánubi er þab talií) 4,680, og allt beilt. I Biskupstungnahrepp var saubfje í októbermánubi 3,197, og var þá allt talib heilt, en í desembermánubi 2,178, og ein kind veik; var fje allt bafeab á þeim bœ, þar sem þessi kláfeakind var, enda var þessi kláfeavotur horfinn núna um nýárife. í haust var þar afe keypt 88 ær og 274 lömb, efea alls 362 kindur, og var þafe fje, er þafe kom, mefe meiri og minni fellilús og óþrifakláfea. í Hraungerfeishrepp var fjefe í júlímánufei alls 482, og allt heilt. í desembermánufei var fje þar 891, og af því 9 kindur veikar. f Gaulverjabœjarhrepp var fjártalan í júlímánufei alls 347, og allt heilt; en í desembermánufei var fje þar 309, og af því2kindur veikar. f Villingaholtshreppi var fjefe í júlímánufei 699, og allt heilt, en í desembermánufei var þafe 854. í októbermánufei, þegar bafeafe var, var fjefe: í Hrunamannahrepp................................ 3000, - Gnúpverjahrepp................................ 1543, - Skeifeahrepp . . ,............................. 2350, en sífean eru engar skýrslur komnar úr þessum þremur hreppum. Ur Stokkseyrarhrepp og Sandvíkurhrepp hafa alls engar skýrsl- ur komife sífean í mafmánufei í vor, afe sýslumafeur þá sendi skýrslu sína, og til þess í desembermánufei. Eptir maímánafearskýrslunni var fjefe í Stokkseyrarlirepp 481, og af því 5 kindur veikar, en í Sandvíkurhrepp 445, og ein kind veik. í skýrslu sinni fyrir des- embermánufe segir sýslumafeurinn, afe í Stokkseyrarhrepp sje saufefje 654 afe tölu og allt heilt, en í Sandvíkurhrepp 616, og af því 8 kindur veikar. IV. Rangárvallasýsla. Ur Rangárvallasýslu hafa aldrei komife neinar skýrslnr, svo vjer vitum, hvorki frá sýslumanninum nje frá hreppsnefndunum, þangafe til afe nú eru nýkomnar skýrslur úr öllum hreppum sýslunnar, nema Austurlandeyjahrepp og Eyjafjallahrepp, nokkrar fyrir nóvembermán- ufe, og nokkrar fyrir desembermánufe, og hljófea þærskýrslur þannig:

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.