Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 10
42
En úr efri hluta Skorradalahreppa vantar enn skýralu, og getuin
vjer þvi eigi vitab, hversu margt fjc þar er.
í þessurn skyrslum er fje allt talib heilbrigt, nema í Leira'r- og
Melahrepp, og Strandarhrepp. í Leirár- og Melahrepp eru 48 kindur
taldar meí) kláfcavotti á 5 bœjum. En þab er þaö skrítna vib þab,
ab í skýrslunni segir, aí) á Vestur-Súlunesi sjeu 12 kindur, og sjeu
þær allar aíikeyptar ofan úr Hvítársífeu í Mýrasyslu, og hafi eigi
haft samgöngur vií> nokkra saubkind, síban þær komu, og þó sje aö
brjótast út um þær hláði.
I Strandarhrepp er fje talib veikt á 10 bœjum, en á þeini er
alls 189 fullorbins fjár og 159 lömb, en eigi er þess getib, hversu
margt af því sje veikt. A þessu lítur svo út, eins og vjer sögium
ábur, sem bœndur þar hafi eigi lagt þá alúb vib Iækningarnar, seni
vera ber, og er vonandi, aí> þeir gangi röggsamlegar ab verki hjer
eptir, en hingab til, því ab svo búib rná eigi lengi standa
II. Gullbringu- og Kjósar-sýsla.
f júnímánubi í surnar var fjcb talib í þessari sýslu þannig.
í Kjósarhrepp ........................................ 1367.
- Kjalarneshrepp ...................................... 850.
- Mosfellssveit ...................................... 1600.
- Seltjarnarneshrepp .................................. 603.
- Alptaneshrepp........................................ 283.
- Vatnsleysustrandarhrepp
- Rosmhvalaneshrepp .
- Hafnahrepp . . .
- Grindavíkurhrepp .
Samt. 5,445.
- Reykjavík ......................................58.
í septembermánubi var fjeb í Kjósarhreppi talib 1388, og klábi
þá ab eins á einum bœ. Síban vitum vjer eigi til ab nein skýrsla
hafi þaban komib fram til nýárs.
í Kjalarneshrepp var fjeb talib í septembermánubi 1036, og þá
var talinn klábavottur þar á 3 bœjum. í nóvembermánubi er fjeþar
talib 936, og af því 18 kindur veikar.
í Mosfellssveit voru í ágústmánubi 69 kindnr taldar veikar, en
í nóvemberinánubi telur hreppstjórinn þarlð kindur veikar, ogsaub-
fjeb alls 1200. En í skýrslunni fyrir desembermánub er fjeb talib
694 fullorbib og 483 lömb, eba samtals 1177, en 59 kindur meb
klábavotti.
hjer
mn.................... 800.