Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 16

Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 16
48 hversu illa hreppurinn er kominn af völdum niímrskurbarmannanna, þessara manna, sem þykjast vera ab forla landinu undan neyí) og bágindum!!! Brjef frá einum Grímsnesingi til annars ritstjórans, dags. 2. d. jan- úarm. p. á. Scm duglegum, ótraufcum og þrekmiklum afestoíiarmanni saub- fjárlækninganna leyfi jeg mjer ab hripa yiur línur þessar, sem lúta ab því margrœdda efninu. Mjer gramdist í liaust, þegar mjer var skrifaf), og þab af áreibanlegum manni, úr brjefi erindisrekans sjálfs: „þeir segja allt illt úr Grímsnesinu". þaí) sjrnir þó, hverja óvand- virkni, eba hvab þaö á aí) hcita, menn geta látiÖ liggja eptir sig í því, ab fœra út slíkar sögur, livort heldur þær eru látnar úti brjef- legar eba munnlegar. f>á var enginn klábi í Grímsnesinu, nema h'till vottur hjá bœndunum í Asgarbi; út af því hefur þá líklega átt ab skapast þetta „allt illt“, eba þab iiefur kviknab af sjálfu sjer. þab er fullkomin reynsla fyrir því í þessari sveit, ab klábi hefur enn nú ekki komib aptur fram í allæknubu fje, sem ekki hefur haft samgöngur vib annab veikt. Og þó þessi klábi hjá einstöku mönnum, sem hann hefur lengst og lengi verib ab upp rœtast hjá, hafi vib haldib ótrú einstöku manna á lækningunum, liefur hann þó stöbugt legib í ije þeirra frá því fyrsta, og er því ekki kominn upp á nýtt í ábirr al- læknab. þab er stabföst meining mín, ab þab sje mönnnnum ab kenna, ef hann allæknast ekki á endanum; og jcg vil óska og vona, ab stjórnin haldi sinni uppbyrjubu stefnu, ab halda vernd yfir lækn- ubu kindunum, en láti ekfei blinda sig af andgufu þeirra áköfu niburskurbarmanna. Jeg vil óska, ab hún yrbi ekki svo óheppin, ab skipa lækningamönnnnum naubugum ab eybileggja lífstofn sinn; þar af gæti leitt of mikib illt. Illt er ab skera upp á nábir þeirra, er hafa gjört sig ab hatursmönnum okkar fyrir löglegar og naubsyn- lcgar athafnir. Ekki mun Grímsnesingum öllum svo þróttur skek- inn, ab ekki lifi einhver mannrœna í brjóstum þeirra sumra hverra, þó sumir kunni ab hræbast þjótandi munnflugur. þab er vonandi, ab lögreglustjórnin, sem er og verbur, leibi ekki abra í efa, heldur útrými vogestinum, þar sem hann er. þab mun þó ætlunarverkib. Nú sem stendur, eptir nákvæma skobun og beztu sannfœringu hreppsnefndar, er allt fje álitib klábalaustí Grímsnesi, hvab sem hinir piltarnir segja, er aldrei hafa sjeb þab. Talan á þeim innfœdda stofni er nú í sveitinni 2,453 ær -j- 342 saubir -j- 1885 lömb=4,680. Gubi sjeu þakkir; þab er þó í hendinni, sem til er. I von um heilbrigÖina göngum vib því glabir á móti nýja árinu, óskandi þeim farsældar, er styrkja málefni okkar. þ. Ritstjórar: J. Hjaltalín og 77. Kr. Friðrihsson. í prsntimibjn Islands 1860. E. þórbarion.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.