Íslendingur - 19.05.1860, Page 8
32
gjá, er ekki sjerstakt fjall, eins og t. a. m. Hekla, heldur
er hún ab eins gjá uppi á Mýrdalsjökli austanverbum; Hgg-
ur fyrst frá útsu&ri til landnoríiurs eptir jöklinum, og síb-
an beygist hún frá útnorbri til landsuburs; er hún bœíii
löng og breií), en enginn veit dvpiö; liggja svo út frá aöal-
gjánni ótal minni gjár og þvcrrifur. þaö ræöur aÖ líkind-
um, aö hvilft muni eöa skál ofan í jökulinn, þar sem gjá-
in er í honum, og þaban muni Ketils eöa Kötlu nafnib
dregií); má og vera, aö nafniö sje tekib af eldinum og
vatnssuöunni í fjallinu; er þaÖ hverar, og vellur, sem í
katli. Katla hefur nú þagaÖ síÖan 1823; þaö ár gaus hún
frá 22. júnímán. til 18. eöa 19. júlí. þar á undan gaus
hún næst 1755 (frá 17. okt. 1755 til 25. ágúst 1756).
t>aÖ var ógnarlegt gos, og olli skelfilegum skemmdum víöa
um land. Svo segja menn, aö þá gysi hún vatnsflóÖi svo
miklu, aÖ Mýrdalssandur fœri allur í kaf, og mun hann þó
vera aö stœrÖ allt aÖ 20 ferhyrningsmílur. Vindur hefur
verið viö útnoröur, síöan gosið hófst, og fyrir því hefur eigi
sandur eöa aska borizt hingaö vestur á bóginn. Gos þaö,
er nú gengur yfir, mun vera hiö áttunda Kötlugos síban
landnámstíö.
Ýmislegt. í vetur í marzmánuði varÖ eldur laus í
Stafangri í Noregi; brunnu þar 217 hús til kaldra kola,
en allt aö 2000 manna uröu húsvilltir.
— Hinn 1. dag febrúarmán. 1860 var fólk allt taliö í
Kaupmannahöfn-, voru staðarbúar þá 154,254 manns aÖ
tölu, og hefur eptir því fólkstala aukizt þar um 10,663
manns síöan 1. febr. 1855.
— Herskip Englendinga voru í janúarmán. 1860 aÖ
tölu518; voru mörg þeirra víös vegar á feröum út um heim-
inn, en auk þessara 518 skipa áttu þeir 153 fallbyssu-
báta, 123 „briggskip", og 47 önnur skip hjer og hvar viÖ
Englandsstrendur, sum þeirra sem varðskip, sum lágu að-
gjörðalaus í höfnum inni.
í tilefni af því, sem stendur í þjóöólfi 28. f. m., 84.
bls., síðara dáiki, aö Hraungerði ekki sje metiö 50rd. 60
sk., sern íslendingur segi, en hann hefur nú reyndar sagt
52 rd. 60 sk. (Nr. 2, 16. bls.J eptir upplýsingu hjcöan frá
skrifstofunni, hafa útgefendur síÖarnefnds blaös, Islendings,
óskaö þes», aö jeg vildi gjöra grein á um þetta mat, og
lýsi jeg því lijer með yfir, að samkvæmt „IndstiUing“ bisk-
upsins til kirkjustjórnarráösins 24. febr. 1856 um brauða
breytingarnar og sameiningarnar í Arnessýslu, er nefnt
brauö, eptir aö Hróarsholtssókn bœttist viö það, talib 52
rd. 60 sk., sem samgildi hinu forna brauöamati, og aö
þessi upp.ástunga, um matib á HraungerÖi, sje samþykkt
ásamt hinum uppástungunum í nei'ndri „lndstilling“ nieö
konungsúrskurðinum 1. maí s. á., sýnir „Contributionin“
af brauðinu til „pastores emeritos" og prestaekkna, sem
einmitt er ákveðin eptir þessari inatsupphæÖ, 52 rd. 60 sk.
Ilvaö þaö snertir, sem þjóöólfur getur um í blaði því, er
kom út í gær, 92. bls. eptra dálki, aö Torfastaðabrauð í
sömu sýslu sje metið 24 rd. 2 mörk, 12 sk., en ekki 24
rd. 76 sk., skal jeg aö eins skírskota til Ilistoria ecclesi-
astica Islandiae Finns biskups, Tom. III., 505. bls., og
söniuleiðis til Ilistoria ecclesiastica Islandiae prófessors og
doctors Pjeturs, 301. bls.,eptir hverjum mat þessa brauðs
er tekib í hinni opinberu brauöa-auglýsingu biskupsins, sem
slegið er upp hjer í bcenum.
Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, li. maí 1860.
II. G. Thordersen.
Prestaltöll.
þann 15. þ. mán. voru veitt : Múla og Ness presta*
Jcall i Þingeyjarsýslu prestinum aö Hvammi í Norðurárdal,
settum prófasti sjera Benidikt Kristjánssyni, og Glcesibœj-
arprestakall í Eyjafjaröarsýslu fyrverandi aðstoöarpresti aö
Ilrafnagili, sjera Svb. Hallgrímssyni.
þann 16. þ. mán. eru auglýst Iiöug prestaköllin:
Hvammur í Mýrasýslu, aö fornu mati 37 rd. 64 sk., og
Flateyjar og Skálmarnesmúlaþing í Barðastrandarsýslu, aö
fornu mati 28 rd. 8 sk. Emeritprestar eru í báðum þessuni
brauöum, í hinu íyrnefnda 72 ára ganiall, sem nýtur árlega
til dauöadags \ af prestakallsins vissu tekjum, og þar
aö auki afgjaldsins af kirkjujöröinni Kleppstíu. I hinu
síöara er sjötugur Emeritprestur, sem og nýtur árlega til
dauðadags \ af prestakallsins l'östu tekjum.
Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, Ilalldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalin, Jón Pjetursson,
íbyrgöarmaður. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson.
Prentaöur í prentsmiöjunni í Kaykjavík 1860. Binar hórÖarson.
63
Meölimirrannsóknarrjettarins höföu þó nokknrn grun á
hinu heimulega valdi, sem hin nýja munkaregla hafði í sjer
fólgiö. þeir buöu því Ynigo, aö taka sjer annan klæönaö,
lögðu á hann og lærisveina hans ýmsar kárínur og bönn-
uöu þeim aö berast mjög á í klæðum. Orörómurinn um
þennan hinn nýja helga mann út breiddist þegar víös vegar,
og fjöldi fólks í Manresa, Barcelona og Alcala hafði hann
í mestu hávegum. Sjer í lagi ljet kvennfólkiö gabbast af
vingjarnlegum orðum og blíöuviömóti Ynigos, af sjálfsaf-
neitun hans, málsnilld og útvortis heilagleika, yfirgaf foreldra
og frændur og ferðaðist langleiöis til aö gefa sigundirfor-
ráö og vegleiöslu hans. Nú konm margar kvartanir yfir
honum, því allmargir foreldrar af háum stigum hlutu aö
horfa á, hversu auöugir eríingjar af sjálfsdáðum gjöröust
útlagar úr feÖrahúsum. Sumir gjöröust munkar, sumirhjetu
því, aö fara píiagrímsferðir berfœttir meö staf sinn í hendi
til Loretto (á austurströnd kirkjuríkisins á ftalíu). Enda í
þessu heimkynni trúarákafans heyrðist óp gegn prjedikun-
um þessa ákafamanns og hinum hræðilegu afleiðingum af
64
kenningum hans, og þannig atvikaðist þaö, aö rannsóknar-
rjetturinn sendi þjóna sína til að taka Ynigo höndum.
Meö þjónum rannsóknarrjettarins gekk Ynigo í fangelsi.
A stræti nokkru mœtti honiirn ungur maöur, er síðar varö
nafnkunnur og mátti sjer mikils í sögu Jesúíta; það var
hinn ungi hertogi Francisco de Borja. Ilonum brá viö, er
hann sá hiö föla útlit og virðulegu framgöngu Ynigos.
Unglingur þessi var ríöandi, og fylgdu honum þjónar hans;
hann stje af baki og lagði ýmsar spurningar fyrir Ynigo,
en hann leysti úr þeiin meö auðmýkt, en þó sem höföingja
sómdi. Borja varö upp frá því einhver af hinum áköfustu
áhangendum hans.
Ynigo kom því næst undir próf, og síðan í sannnefnt
spánskt fangelsi, ákaflega óhreint, sem skorti allt þaö, er
gjört getur frelsismissinn nokkurn veginn bærilegan. HiÖ
mikla ráö hjelt samkomu; cn rannsóknarrjetturinn fann
ekkert hegningarvert í breytni Ynigos, og ljet sjer nœgja,
aö banna honuin og lærisveinum hans, aö kenna opinberlega,
nema þeir fyrst í 4 ár legöu sig eptir vísindalegri guöfrceði.
(Framh. síöar).