Íslendingur - 25.10.1860, Síða 3

Íslendingur - 25.10.1860, Síða 3
107 hafi gjört sig aft minnsta kosti jafnafrarlega sekt í slíku, ogþú vjer setjum svo, aí) þac) hafi stuudum œtlazt til ofiuikiis af stjórniimi, þá or þetta eigi aimab meiraeu þaí), sem vií) gengst hvervetna um allan heiminn; hitt cr verra, ef Islendingar láta þab á sjer sannast, sem vjer teljum a<balannmarkann á þeirri stefnu, sem alþingi hefur tekic), at) þeir leggi árar í bát fyrir þá sók, ab stjórnin ekki getur (ab stjórnin ekki vilj i leggja allt þac) til, seni þ<5 aubsjáanlega er oss naubsynlegt, ætti hver sá ab varast ac) ímynda sjer, sem eigi vill í rauninni styggja stjórnina og meiba hana meir, en hun á skili^b) látib oss þaí) í tje, sem vjer þurfum, svo sem t. a. iri. fje til aí) koma á fót gagnlegum stofnunum hjer á laridi, því þess liófum vjer sjec) Ijós dœmi, ab slíku veldur mestmegnis þab, a^ vjer sjálfir eigi viljum leggja nóg í sölurn- ar fyrir vorar eigin framfarir og sönnu farsæld. Menn munu sjá, ac) vjergetura engan veginn verib höfundi grein- arinnar alveg samdóma; en fyrir því höfum vjer tekib ritgjörb hans í blab vort, ab vjer viljum, ab sem flestir menntabir og góbir Islending- ar, sem vjer vitum ab höfundurinn er, geti fengib tœkifœri til ab láta álit sitt í Ijósi fyrir alþybu manna á Islandi í blabi voru, svo hún geti hneigt hugann ab því, sem henni finnst rjettast, og athygli hennar verbi sem bezt vakií) á öllu því, sem til þess leibir. Vjer vonum, ac) höf- undur greinarinnar taki þaí) eigi illa upp fyrir oss, þó vjer sjeum ac) nokkru leyti á ö-bru máli en hann, og ac) hann eigi ab síbur meí) jafnfúsu gebi muni senda oss ritgjörbir þær, sem hanu heitir oss, og sem vjer vitum aí) muni venba mikils verbar fyrir landa vora. (líísent). Iljef í landi er það ekki síður siður, en hvar annar- staðar, að menn kvongast, og það er lögum guðs og manna samkvæmt; en þessum lögum er ekki fullnœgt með því, að láta gefa sig í hjónabandið; hjónabandinu fylgja miklar skyidur, og viljeg til nefna eina skvldu, sem mjer sýnist hjer á landi víða hvar verafótum troðin. Maðurinn velur sjer þá. konu til samfylgdar í lífinu, sem hann telur sjer muni verða til aðstoðar og gleði á lífsleiðinni; en þegar menn hafa gjört sjer þetta val, þá skuldbinda þeir sig til upp á tvöfaldan hátt, fyrst eptir því sem hjartað og nátt- úran lieimtar, og líka samkvæmt lögum og loforðnm, að annast þessar sínar eiginkonur eins og sjálfa sig. En hversu vel eru þessi loforð haldin af mörgum? (>ar um hef jeg margsinnis hugsað, og hefur mjer ávallt fundizt, að marg- falt liirðuleysi, ef ekki kæruleysi manna hjer um vellíðun, lieilsu og líf kvenna sinna eigi sjer stað hjá fjölda-mörgum, ogvonastjeg til, að sh'kt sje ekki ranglega skoðað, og að liverjum íslendingi flnnist hið sama, er tiann athugar það, og ber það saman við það, livað siðaðir menn erlendis gjöra, til að sjá þessum meðsystrum sínum horgið, ekki einungis um samverutímann, heldur og einnig eptir sinn dag, með að stofna sjóDi fyrir ekkjur sínar, og fleira. Og þó jeg viti, að flestir eða allir sjái og játi, hve nauð- 215 hver virðing verður borin fyrir gömlum nirfli, sem eigi tímir að kaupa sjer vagn, og sem snæðir brauð á stræt- unum, sem förumaður væri? »Iljarta lians er eins hart og járnkista sú, er hann geymir í peninga sína«, mælti prestur nokkur. »Heldur ijeti hann fátœka menn deyja af hungri fyrir dyrum sín- um, en hann beindi þeim nokkru«. »Hann hefur borið sarna kjólinn í hin síðustu tíu ár- in«, mælti hinn þriðji. iillann situr á gólflnu, afhræðslu fyrir að hannmuni slíta upp stólum síuum«, mælti ungur maður nokkur, sem leit til fyrir að vera framur. Yið þessi orð fóru allir að hlæja og gjöra gys að Staszic. Lærisveinn einn ungur úr einum hinna opinberu skóla var þar við staddur; liafði liann ekki mælt orð frá munni, en hlustað þegjandi á rœður þessar, og skáru þær hann næsta mjög í hjarta. Loksins gat liann eigi lengur á sjer setið, sneri sjer að prestinum og tók þannig til máls: »Um þann mann, sem er svo alþekktur að veglyndi, ælti að tala mcð meiri virðingu. Ilvað varðar oss það, synlegir slíkir ekknasjóðir eru, þá er þó ekki tilgangur minn með línum þessum, að tala um þá; en jeg vildi með þeim minnast á það, sem mjer flnnst liggja miklu nær, og það er, að leitast við að við halda heilsu og lífi kvenna, að svo miklu leyti sem mannleg hjálp getur að gjört, í hættutilfellum þeim, sem konur eptir náttúrunnar ákvörðunum eru undirorpnar. Hjer um sveitir her það opt við, að konur deyja af barnsförum, og geta menn ekki annað sjeð, þeir sem ekki þekkja glöggt orsakirnar, en að lijer sannist máltœkið: »J>að deyr svo margur, að enginn bjargar«, og er það ekki þung byrði fyrir sam- vizkur manna, að meðvitund þeirra segir þeim, að slíkt sje fyrir hirðuleysi sjálfra þeirra, þar eð þeir ekki í tíma voru sjer úti um þá hjálp, sem skyldan og náttúran heimt- ar af þeim; en í þess stað grípa í óyndisúrræðum til ó- hœfilegra hjálparmeðala, það er til hjálpar þeirra manna, sem hafa litla eða enga hœfilegleika til að geta hjálpað. I sveit J>eirri, þar sem jeg er, er engin Ijósmóðir, sem hera má það traust til, að hún hafl nokkra þekkingu til að hjálpa, heldur er hjer tekin einhver og einhver, eptir sem geðþekkni og velvild hlutaðeiganda sýnist, og svo, ef út af ber, þá er hrúgað saman lieilum hóp af kon- um, og engin veit, hvað út af ber, eða 7ivað á að gjöra. Jeg hef bæði við persónulegt samtal og líka brjef- lega skorað á prestinn í sveit minni, að sjá um, að hjer væri ein ljósmóðir lærð og yfirheyrð af hjeraðslækni, og líkahef jeg kvartað yfir um kúabólusetningarleysi; en það kom ekki fyrir neitt; hann skipti sjer ekkert af því, og tók sjer það ekki nærri. Síðan skrifaði jeg hreppstjór- anum, og út af því kom, að hjeraðslæknirinn olchar kom hingað, og bólusetti á kirkjufundi nokkur börn, og var þá rœtt um þessi málefni. Læknirinn lofaði öllu fögru, og sagði þeim presti og lireppstjóra, að senda kvennmann til að læra hjá sjer ljósmóðurfrœði, og líka að til nefna einhvern hœfilegan mann, til að setja bóluna, sem liann þá skyldi senda erindisbrjef, og við þetta var fundi slitið. Síðan liggja málefni þessí óáhrœrð; hjer er engin ljósmóðir, eða von um, að fá hana, og enginn kúabólusetjari. En þó að mjer hafi nú gengið svona örðugt, að fá sveitarstjórnína hjer, til að skipta sjer af þessum skyldu- verkum sínum, og þó að svo kynni að vera víðar, þá mega menn ekki hætta við svo búið. Yjer, sem eruin svo óheppnir, að liafa afskiptalausa yfirmenri, verðum þá að halda okkur til þeirra manna, sem við sjáum að er hugarhaldið um, að gegna skyldiun sínum, og leysa verk 2U hversu hann býr sig, eða hvað hann hefur til matar, ef hann ver eigum sínum, sem veglyndum manni sœmir«? »Hvaða gagn gjörir hann með eigum sínum?« mælti presturinn. »Vísindaskólann vantaði hús til bókhlöðu, og hafði eigi fje til að leigja það. Ilver var sá, er til þess gaf skrautlega liöll? Var það eigi Staszic“? »Jú«, mælli presturinn; »því að liann er einslofgjarn og hann er fjegjarn«. »PóIínalandsmenn«, mælti pilturinn, »virðaþann mann, sem fyrstur fann lögin fyrir hreifmgu himintunglanna, sem þann, er hafi verið sjer mest til sóma. Ilver var sá, er reisti honum þann minningarstöpul, er sœmdi orðstír hans? sem ljet Canova reisa Copernicusi minningar- stöpul ?« »J>að var Staszic«, svaraði presturinn; »enda virðir öll norðurálfan hinn veglynda ráðherra fyrir það. En það er eigi miðdegissólin, ungi vinur, sem áýið skína á kristi- leg góðverk. Ef þú vilt þekkja einhvern mann, eins og hann er í raun og veru, hafðu þá gætur á daglegri breytni

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.