Íslendingur - 02.11.1860, Side 6

Íslendingur - 02.11.1860, Side 6
118 það sje ólöglegt, að málspartar báðir komi sjer saman um, enda þótt þeir gjöri það fyrirfram, eins og hjervar gjört, að fresta framkvæmd fógetaiirskurðar, uns giidi hans verði rannsakað við œðri rjett, þá verður spurningin í þessu máli að eins sú, að hve miklu leyti hinn áfrýjaði fógeta- úrskurður sje á lögum byggður eður eigi. það kynni nú fyrst og fremst, livað formið á úrskurði þessum snertir, að virðast svo, að það væri svo fráhverft öllu venjulegu sniði á þvílíkum úrskurðum, er niðurlag lians miklu fremur líkist dómi en fógetaúrskurði, að rjett- urinn hlyti þessa vegna að dœma hann ómerkan. þetta hlýtur nú og að verða niðurstaðan, að því leyti úrskurðurinn skyldar áfrýjandann til, að greiða kostnað allan í hjeraði, 40rdd., er fógetarjettir enga lagaheimild hafatil, að leggja slíkar skyldur á aðra í úrskurðum sínum, heldur að eins geta ákveðið um gjörðir sjálfra þeirra, hvað sjer beri að gjöra eður láta ógjört. En þó nú fógetaúrskurðurinn einnig, að því levti er útburðargjörðina sjálfa snertir, sje mjög svo óheppilegur og óljóst orðaður, þá virðist |>ó eigi alveg nœg ástœða til, að drema liann í þessu atriði ómerkan, er meiningin þó virðist hafa átt að vera sú, að fógetinn hafi ákvarðað sig til að bcra áfrýjandann út af jörðinni, ef hann eigi viki strax góðviljuglega frá Iienni með allt sitt. þannig kemur það þá til yfirvegunar, hvort fógeta- úrskurðurinn, eptir þeim málavöxtum, sem þá voru, er liann fjcll, sje að máíefninu sjálfu til á lögum byggður. þess ber þá fyrst að geta, að áfrýjandinn fjekk 12. maí 1857 hjá hinni stefndu, eiganda jarðarinnar Kalmanns- tungu, byggingarbrjef fyrir jörðu þessari fardagaárið 1857 —1858, og cr í 6. gr. þess með berum orðum áskilið, að hann fari frá jörðunni í fardögum 1858, nema öðru- vísi yrði um samið um haustið, en þá fór enginn þvílík- ur samningur fram millum eiganda og leiguliða. þar á móti er komin fram í máli þessu sáttargjörð miilum þeirra, er gjörðist vorið eptir, l.dag maím. 1858, og býður þar umboðsmaður hinnar stefndu áfrýjandanum þann kost, að hann mætti búa næstkomandi fardagaár, 1858—1859, en ckki lengur, á þriðjungi jarðarinnar Kalmannstungu með þeim skilmála, að bóndinn Stefán Ólafsson mætti flytja mótspyrnu- og óvildar-Iaust frá áfrýjandans hálfu á hina tvo þriðjunga í fardögum 1858, og að þessum sáttakostum hefur áfrýjandinn gengið, þar eð hann í sættinni liefur lofað, að greindur bóndi, Stefán Ólafsson, mætti mótspyrnu- laust llytja á tvo þriðjunga jarðarinnar, og að eins á- 235 trjánum af vindinum. þú mátt eigi, kona, láta ástœðu- lausa hræðslu ráða við þig«. »En jeg heyrði í sannleika eitthvað, líkt því, sem gengið væri á mölinni við gafl hússins. Jeg vildi« —■ Lengra komst hún eigi, því að í sama vetfangi var harið að dyrum á stofunni. »Komdu inn«, sagði maðurinn. Dyrunum var lokið upp, og Tim Gahan gekk inn; það var verkstjóri Ilewsons og aðstoðarmaður, og trúði Iiann honum vel. Með verkstjóranum var fagurhærður piltur, sex vetra gamall, og var liann fremur veimiltítu- legur útlits. »ilvert er erindi þitt? Gahan“, mælti Hewson. »Jeg bið yður, herra, að fyrirgefa mjer, að jeg ó- náða yður og konu yðar«, svaraði verkstjórinn; »enmjer þótti rjettast, að segja yður hinillu tíðindi, er jeg lieyrði". »það er að líkindum um uppreistarmennina«, svar- aði Ilewson. »Já, herra«, svaraði Gahan. »Jeg fjekk njósn af því í þessu vetfangi, að á morgun á að liafa fram mikla og skilið sjer, að hann mætti búa næsta fardagaár á einum þriðja parti hennar. þannig er það með öllu auðsætt, að eins og hygg- ingarbrjef frá 12. maí 1857 eigi gaf áfrýjandanum neinn rjett til, að sitja á jörðinni lengur en til fardaga 1858, þannig hefur sætt sú, er nú var getið, að eins gefið á- frýjandanum heimild til, að sitja á þriðjungi jarðarinnar frá fardögum 1858 til fardaga 1859, án þess nokkuð ann- að sje komið fram í málinu, sem gefi honum heimild til, að sitja þar lengur. Með því nú NL. 6—14—6 (saman- ber aukatekjureglugjörð fyrir ísland 10. sept. 1830, 23. gr.) ákveður, að ef nokkur heimildarlaust sitji kyrr ájörðu án eigandans vilja, megi eigandinn Iáta fógetann bera hann út, hlýtur liinn áfrýjaði úrskurður, jafnvel án alls tillits til þess, að áfrýjandanum hafði fyrir jól 1858 ver- ið hyggt út af jörðunni, er eptir fyrtjeðum ástœðum eigi hefði þurft að gjöra, að því leyti útburðinn snertir, að staðfestast. Málskostnaður við landsyflrrjettinn á eptir mála- vöxtum að falla niður. Því dœmist rjett að vera: llinn áfrýjaði fógetaúrskurður á um útburð áfrýj- andans af jörðunni Kalmannstungu óraskaður að standa. Þar á móti á hann, að pví leyti hann skyldar áfrýjand- ann til að grciða 40 rdd., ómerkur að vera. .-lð öðru leyti frávísast málinu. Málskostnaður fyrir yfirdómin- um falli niður. (Aðsent). í 12. ári þjóðólfs, 32. blaði, stendur á 126-5 bls., þar sem minnzt er á »Tíðindi um stjórnarmálefni íslands«, greinarkorn um tólfskildingatollinn til jafnaðarsjóðsins í vesturamtinu 1859, og er þar meðal annars getið þess, að úr brjefum lijeðan að vestan hafi frjetzt, að allar sýsl- urnar hjer í amtinu »liggi við sjeu komnar í kaf af um- burðarbrjefum frá amtinu um þetta málefni, er hafi að fœra að eins sinn smábitann hvert þeirra úr einhveiju brjefi dómsmálastjórnarinnar, því er leggi úrskurð áþetta mikilsverða mál«. þar er enn fremur sagt, að amtsbúar sjeu farnir að geta þess til, »að einn eða fleiri bitanna muni vanta, en það sjeu ákúrukaflar stjórnarbrjefsins til amtmannsins sjálfs, sem rjettast þyki að geyma þar heima í Hólminum«. Jeg vil nú ekki geta neins til um það, hvaðan út- gefandi þjóðólfs muni hafa fengið þessar frjettir; einung- is þykist jeg vita það, að ef einhver af sýslumönnun- 236 algjörða uppreist. Margar þúsundir manna eiga að safn- ast við Kilcrean- mýri, þegar er Ijómar af degi; hefur mjer verið sagt, að uppreistarmenn hafl þar fólginn fjölda af lagvopnum og spjótum. því næst ætla þeir að eyða hvert hús í landinu. Jeg beið eigi boðanna, þegar jeg heyrði þetta, heldur gekk jeg rakleiðis til yðar, herra, og hugsaði, að vera mætti, að þjer vilduð ganga í kveld til herra Warrens, með því veðrið er fagurt, og tala yður saman við hann, livað tiltœkilegast sje«. »Jeg sœri þig, Jakob«, mælti konan, »bugsa þú eigi um að fara«. nGjörstu róleg í huga, CharIotta“, svaraði Hewson; »jeg ætla það eigi, ekki sökuin þess, að jeg hugsi, að mjer sje mikil hætta búin; en þegar jeg legg allt vel niður fyrir mjer, ætla jeg, að jeg sje eins vel farinn heima«. Verkstjórinn hleypti brúnum, ogleit til gluggans, sem á var galli hússins, og var þar mikil kverk á veggnum að utan, og mælti síðan: »það er auðvitað, að það er á yðar sjálfs valdi; en

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.