Íslendingur - 02.11.1860, Qupperneq 8

Íslendingur - 02.11.1860, Qupperneq 8
120 a?> sitja á aiþinginn scm konnng]ij''rinn þingmaíur, þá hófum vjer þó fnlia ástœím til a? halda, aþ þaí> sje ráþgjört, aí> liann framvegis mœti á því; en þi5 vjer í alla sta%i játum, a?) hann hall verií) dugiegnr al- þingismaísur, hafl haft gdíía þekkingu í múrgu tiliiti, og einkuni veriþ hœgur og gætinn í tillngum sínum, svo œskilegt hefþi verií) sjálfu sjer, aí) þingiþ lengur hefþi mátt halda honum, þá getur þaí> samt mí ekki lengur veriþ dskandi, a? hann haldi á fram þrátt fyrir þessa breytingu í stöhu siuni og þvert á mnti lógunum, aí> mœta á þinginu sem kon- nngkjörinn þingma?ur, me% því vjer og álítum, aí) flnna megi kon- unglega embættismenn hjer á landi, sem gætn oribib gá?ir þingntenn, svo engin ástœíia sje til, aþ vilja brjóta lógin í þessu tilliti. Jjaí) flýtur af sjálfu sjer, a& þegar staíia einhvers alþingismanns breytist svo, a?) hami hættir a?) hafa kjörgengi, getur hann ekki lengur mcpttáþing- inu ; þannig ver?ur hver alþingismaþur nndir eins a? missa rjett til alþingissetn, ef mannor? hans hættir a? vera óflekka?, e?ur ef hann gjörist þegn í ó?rum löndum; þetta er og áliti? sem sjálfsagt í 55. gr. alþingistiiskipunarinnar 8. marz 1843, hvar sagt er, a? alþingi? eigi a? skera úr því, hvort nokkrir af þeim, er ltosnir hafa veri? fyrir al- þingismenn, seinna hafl misst þá eiginiegleika, er útheimtast til a? eiga alþingissetu, og þó hjer sje einknm haft tillit til hinna þjó?kjörnu þingmanua, hlýtiir þa? og a? gilda um hina konnngkjörnu. Nú er me? berum or?um sagt í alþingistiisk. 2. grein, a? þeir, sem kon- ungur kjósi á þingi?, skuli vera landsins embættismenn; en af þessu og Itinu fyrsag?a flýtur þá beinlíuis aptur, a? undir eiirs og þeir hætta a? hafa þennan lögbo?na eigirilegieika, hljóta þeir a? missa rjett til a? sitja á þinginu, eins og þegar þeir missa hvern annan þann eiginleg- leika, sem iögin hafa bundi? alþiugissetuna vi?; jar?eigendurnir máttu og ekki mcetaá þinginu, þó þair me? fyrstu væri rjett kosnir, ef þeir ekki áttu lögbo?na fasteign, er þingi? skyldi koma saman. Vjer álítum þetta svo ljóst, a? óþarfl sje a? útlista þa? betur; a? eins sknlum vjer benda til þess, a? þa? er allt anna? traust, er stjórniu og þjó?- in getur sett til þeirra, sem eru í embætti.m hjer á landi, en hinna, sem hafa veri? þa?, en eru hættir því. Vjer höfum fimdi? oss skylt, a? vekja athygii stjórnarinnar á þessu, og eins stiptamtmannsins, svo annar alþingisina?ur ver?i kosinn af stjórninni í sta? kanselírá?s Fin- sens, því vjer álítum þa? sjálfsagt, og í alla sta?i nau?synlegt, a? stjórn- in sjái um, a? taia hinna koniingkjörnu þingmanna sje full í hvert skipti, sem þingi? á a? halda, eins og vjer og ekki vitum betur, en a? þess hafl hinga? til veri? giett. Skyldi þar á móti þetta ekki ver?a gjört, og kanselírá? Finsen mœta á þinginu sem konungkjör- inn, hiýtur aflei?ingin þar af a? vera anna?hvort sú: a? þingi? gjörir hann rækan, því þa? ver?ur a? liafa fullan rjett á því, a? mega skera úr því, hvort sta?a hans iiú sje eigi or?in svo breytt frá því hún var, er hann var kosinti af konungi, a? lianii nú lögum samkvæmt ekki geti iengur seti? á því; e?ur skyldi þingi? ekki gjöra hann rækan, getur svo fari? me? tímanum, a? allir hinir konungkjórnu þingmenii ver?i búsettir í Danmörku, og engir þeirra eigi heima hjer á landi, en hversn þvílíkt sje ska?legt fyrir iandi?, álítum vjer me? ólln óþarfa a? út- skýra, því þa? liggnr í augum uppi. Great Eastern, gufuskipið mikla. Skip þetta liefur nú farið hina fyrstu ferð sína til vesturálfu lieims, og nmn hafa verið 10 daga á leiðinni þangað frá Englandi. Dagblaðið »New York IIerald« gjörir ráð fyrir, aðþað verði aðra 10 daga á leiðinni heim aptur, en 50 daga hafði það dvalið á ýmsum stöðum í Vesturheimi. Utgjöld skipsins voru að jöfnuði 1200»dollars« á degi hverjum, en samt er gjört ráð fyrir, að það muni á þessari ferð sjálfsagt híifa grœtt 70,000 dollars. Athugas. 1 Dollars, er í dönskum peningum 1 rd. 5 inrk 5 sk.; verður því kostnaður skipsins á degi hverj- um 2262 rd. 3 mrk., en gróðinn 131,979 rd. 1 mark. — A sumtim stö?um í Englandi hafa menn bló?sugiir (bli5?íglnr) til merkis nm þa?, hvernig ve?ur muni ver?a. Menn láta þær í lit- iausa glerflóskii, hella vatni á og skipta annanhvorn dag uiu vatni?. Ilaldi bló?sugan sig ni?ur vi? flöskubotninn, ver?nr óþerridagur dag- inn eptir, sœki bló?sugan upp í vatni? hjer um bil til mi?s, ver?ur óstó?ugt ve?ur, en leggist hún ofan á vatni? e?a leiti f yfirbor? þess, þá veit þa? á gott ve?ur. petta kva? ekki breg?ast, segja þeir, sem þa? hafa reynt, og kalla þa? óllu árei?an)egra en spádóma loptþyngd- armælisins, sem þó þykja nærfœrir um ve?nrlagi?. Yerðlag á vörum í Reykjavík haustið 1 860, eptir því scm kaupmenn segja. Útlendar vörur : Rúgur9rdd.; mjöl 9rdd.; baunir 10—llrdd.; banka- bygg 12—13 rdd.; salt 2 rdd.; steinkol 2 rdd.; tjara 10—- llrdd.; fœri 60 f. 4 pnda 1 rd. 64 skk.; fœri 60 f. 2pnda 1 rd.; fœri 40 f. 2 pnda 80 skk.; hampur hvítur ítal. 30—32 skk.; rússneskur hampur 20—22 skk.; kaffi gott 32 skk.; kandíssykur 24 skk.; hvítasykur 24 skk.; púður- sykur 20skk.; síróp 12 skk.; tóbak (rjól) 48—52skk.;tóbak (rulla skozk) 72—80skk.; tóbak (rulla algeng) 64 skk.; brennivm 16—18 skk.; cognac 40—48 skk.; romm 32—40.; extract 32-—40 skk.; skonrok 12skk.; kringlur 18 skk.; tvíbökur 24—28 skk.; indigó 6—8 skk. lóðið.; sápa hörð 16—32 skk.; grænsápa 16 skk.; sóda 6 skk.; heliulitur með tilheyrandi 40 skk.; Percicó (duft) 80 skk. Islenzkar vörur: Hvíthaustull, pd. 32—36skk.; mislit haustull 24—28 sk.; tólg 24 sk.; smjör 28—32 sk.; sauðakjöt 7—8 sk.; mör 20skk.; nautakjöt 7—8 sk. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Þórðarson, Ilalldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson, ábyrg?arma?ur. PúU Fálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prenta?ur í prentsmi?junni í Reylcjavík 18K0. Einar pór?arson. 239 sínu allan daginn, og jeg hef engan að hjala við, eins og móðir mín gjörði; því að Peggy er með öllu heyrn- arlaus, og auk þess er hún allt af að dunda við grísina og kjiiklingana«. »Jeg vildi óska, að jeg mætti annast þig, Billy, og kenna þjer«, sagði konan, »sakir móður þinnar, vesl- ingsinscc. »J>ú mátt það, Charlotta'% mælti maður hennar; »jeg þykist vita það víst, að Gahan, með öllum hans dutl- ungum, er of viðkvæmur til þess, að sjá eigi, hversu gott barn hans hefur af því, að njóta uppeldis og upp- frœðingar lijá okkur, og við hefðum skemmtun af barn- inu, þar sem við erum svo afskekkt frá öðrum mönnum. Jeg ætla að taia um það við hann, áður en hann fer heim. Kom þú til mín, Billy, þú liinn fagri drengur; stökktu upp á knje mjer, og segðu mjer, hvort þú vilt vera hjer allt af, og læra að lesa og skrifa«. »Jeg vildi það, herra«, svaraði pilturinn, »efjeggæti verið hjá föður mínum líka«. 240 »|>ú skalt vera það«, svaraði llcwson; »og hvað segir þú um Peggy?c‘ Pilturinn þagði við lítið eitt, og mælti síðan: »Jeg vildi gefa henni litið eitt af neftóbaki, og lít- inn tóbaksbita á viku hverri; því að fyrir nokkrum dög- um sagðist hún vera sæl, ef hún fengi það«. Hewson hló að, og Billy hjelt á fram að lijala, þar sem hann sat á knjám honum; en þá mátti heyra fóta- tök úti fyrir lnisinú, og mannanvál í hálfum hljóðum. »HIustaðu á, Jakob«, mælti konan; »þarna er skark- alinn aptur«. l>að var því nær orðið fullmyrkt. IJewson tók pilt- inn í fang sjer, gekk að glugganum og leit út. »Jeg sje ekkert«, mælti hann; »bíddu við samt; það eru einhverjir á milli trjánna og ganga burt; einn maður hleypur á bak við liúsið. Hann líkist sannlega Gahan“. (Framh. síðar).

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.