Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 3
139
hvað ber að höndum, og hversu öllum þorra fólks er
fyrirmunað, að ná til læknahjálpar, eins og núástendur;
þaö er því skylda hvers eins læknis lijer álandi, en eink-
um er það skylda landlæknisins, að gjöra allt, sem í hans
valdi stendur, til þess að læknum verði tjölgað svo fljótt,
sem kostur er á, og hafi landlækniriim á fyrri öld getað
kennt hjeraðslæknurn, svo að góðu haldi kom, þá var'
eptirmönnum, hans engin vorkun á að gjöraslíkt hið sama;
en að koma með aðra eins uppástungu, eins og lrjer um
rœðir frá minna hlutanum, það er alveg til að ónýta alla
læknakennslu hjer á landi, sem til gagns megi verða, og
koma þeirri hugmynd og trú inn hjá stjórninni, að hún sje
alveg ógjörniugur. Til þess að þetta verði mönnurn skilj-
anlegra, þá viljum vjer ímynda oss, að álit meiri hlutans
hefði fengið framgang, og að konungsúrskurður hefði
komið um það árið 1848, þá er það auðsætt, að menn
um 1850 hefðu hæði getað verið búnir að koma upp
spítala og læknakennslu hjer í bœnum. þetta hefði á
þeim tímum veitt því hœgra, sem þá var fjöldi skólapilta
í skólanum, og það gat ekki lijá því farið, að þá lrefði
landið eptir 4 til G ár lraft ncega unga handidata, eigi
að eins til að setja í émbætti þau, sem nú eru liðug,
heldur og í ný embætti. En lrvað lrafa menn nú í stað
þessa? Nú liafa menn 3 liðug læknacrnbætti, og eitt af
.þeim hefur staðið liðugt í meira en tvö ár, og það er
öll útsjón til, að hin komi til að standa liðug eins lengi.
þessar hörmulegu atleiðingar sjá menn hvervetna, þegar
öfugt er tekið í málin í fyrstu, og er læknaskipunarmálið
Ijósasti vottut um slíkt, euda eru og rnálalokin þau, sem
vest gegnir fvrir þjóðina og landið. þannig er enn þá
verið að ota að þeim núverandi landlækni lagaboði því,
sem út kom 1848 út af uppástungu minni lilutans, og er
það einmitt til að hindra fyrir því, að korna lrjer á reglu-
legri læknakennslu hið allrabráðasta. Álit minni hlutans
1847 hefur þannig orðið að nokkurs konar andlegum nið-
Urskurði fyrir læknakennsluna lijer á landi.
Árið 1855 kom læknamálið aptur fyrir alþingi, og
komu þá bœnarskrár úrýmsum hjeruðum um betra fyrir-
komulag á læknaskipuninni lijer á landi; ein þeirra var
rituð á þingvallafundi, og er niðurlag hennar svo látandi:
..Að alþingi nú í sumar (1855) taki læknaskipunarmálið
til grandgæíilegrar yfirvegunar og umrœðu, og gjöri uppá-
stungur í bænarskrá til konungs um almenna endurbót
læknaskipunarinnar hjer á landi«. í nefnd þá, er sett
var til að rœða málið, voru þessir kosnir: Sjera Guðm.
277
hörunds á drykkjurútnum. »Blóð bróður míns og mitt
lirópa hefnd yfrr þjer; þú hefur aldrei litið mig hlýlegu
auga, aldrei talað til mín blíðlegt orð eða hirt um mig.
Jeg skal aldrei fyrirgefa þjer, lífs eða liðnum. þú getur
dáið, hve nær sem þú vilt, og hvernig sem þú vilt, en
\ita skaltu það fyrir víst, að jeg skal vitja þín. Jeg tala
eins og dauður maður rrú, og jeg segi þjer það fyrir,
faðir, að svo sannarlega sem þú munt einhvern tíma
ldjóta að standa frammi fyrir skapara þínum, skulu börn
þín standa þar hvert við liliðina á öðru, og krefjast guðs
rjettlætisdóms yflr þjer«. Hann hóf sínar fjötruðu liend-
ur, eins og- hann ógnaði föðurnum, og sendi honum svo
voðalegt augnaráð, að liann liörfaði undan; fór síðan hœgt
út. ílvorki faðir lians eða systir sáu hann framar þessu
megin grafarinnar.
þegar dagur var á lopt kominn, vaknaði Warden af
liöfgum dvala, og sá, að hann var einn. Hann staulaðist
á fœtur og litaðist um í herberginu; flatsængin á gólfinu
var óbœld, og allt t'ar með sömu ummerkjum og hann
mundi eptir að það hafði verið kveldinu fyrir; og það
Einarsson, próf. P. Pjetursson, Þ. Guðmundsson, M.
Andrjesson, og biskup H. G. Thordersen. 1 nefndarálit-
inu, sem borið var fram á fundi 27. júlí 1855, kveður
nefndin svo að orði, »að yfir höfuð megi segja, að lækna-
skipunarmálinu hafi lítið miðað á fram frá því, sem það
var 1847«, og hefði henni verið óhætt að setja eldcert
fyrir litið, eins og raun gaf vitni. Enn fremur stendur í
álitsskjali þessu, að það sje »sannfœring nefndarinnar, að
innlend menntun í læknisfrœði mundi verða hin affara-
bezta fvrir landið, eins og hún í sjálfri sjer sje eðlileg-
ust«; en til að koma læknaskipuninni á, þótti henni, sem
von var, nauðsyn á spítala hjer í bœnum. Nefndinni
þótti þó, sem von var, efnaleysi enn þá hamla því, að
þessu yrði komið á með nokkrum krapti, og rjeð heldur
til, að bíða í nokkur ár, til þess höfuðstóllinn gæti aukizt
betur, en kom að þeirri niðurstöðu, að hún bað um, að
stofnuð yrðu G ný hjeraðslæknaembætti, eitt í Amessýslu,
annað í Skaptafellssýslum, þriðja í Kejlavih, fjórða í Barða-
strandarsýslu, fimmta í Þingeyjarsýslu, Og hið sjötta í
Borgarfjarðar- og Mýrasýslu eða í Mútasýslum, en pen-
inga þá, sem áður voru ætlaðir til að kenna hinum svo
kölluðu aðstoðarlæknum, vildi hún leggja sem ölmusu
handa þeim, er lærðu læknisfrœði við háskólaún. 1 þessu
máli kom aptur fram tilraun til, að eyða allri læknakennslu
hjer á landi, þótt liún ætti að vera hulin, en það var
þegar herra kanselíráð V. Finsen kom með það breyting-
aratkvæði, að megnið af liospítalssjóðunum skyldi takast til
að stofna 4 ný læknaembætti, því þá var auðvitað, að lækna-
kennslan mundi falla af sjálfu sjer, hefði því orðið fram-
gengt. (Framli. síðar).
(Aðsent).
Á 77. bls. í 12. ári jþjóðólfs segir Guðbrandur Vig-
fússon, að það sje fernt, sem öll stafsetning sje ubygð..1
á: »1) uppruni, 2. framburðr, 3. ritvenja, 4. fegrð«.
Iljer er nú uppruninn settur fvrst. Stendur heimal!
Til dicinis að taka, þegar ferðamenn fœra í letur þau
mál, sem áður eru órituð, þá skrifa þeir ekki eptirfram-
burðinum, sem þeir lieyra, heldur eptir uppruna, sem þeir
heyra ekki og vita ekkert um!! Og þeir, sem fyrstii*
koma á ritshætti í sínu máli sjálfra og stofna þar staf-
setningu, rita ekki eptir frámburðinum, sem þeir þekkja,
heldur eptir uppruna, sem þeir þekkja ekki!! Hœmin
1) pab verilur skyuugri mnnnum, en Gbr., ati setja þetta orí) í
rangri merkingu, sem hjer er gj*’>rt.
278
leit ekki út fyrir, að neinn hefði verið í herberginu um
nóttina nema hann. llann spurði sig fyrir bjá hinum,
sem bjuggu í húsinu, og hjá nábúum sínum; en enginn
hafði heyrt dóttur hans eða sjeð. Hann ráfaði um göt-
urnar, og leit flóttalegmn augum framan í hvert amn-
ingjalegt andlit, sem fyrir honum varð. En leithanskom
fyrir ekki, og þegar kveld var komið, sneri hann uppgef-
inn og einmana lieim í hreysi sitt.
Á þennan hátt var liann að leita að dóttur sinni í
marga daga, en varð engu nær. Loksins hætti liann að
leita, þegar hann var orðinn úrkulavonar um, að geta
fundið hana. Honum hafði opt komið til hugar, að húu
mundi yfirgefa sig, til að hafa ofan af fyrir sjer sjálfri,
einhverstaðar þar sem liann ekki væri til að ónáða hana.
Hún hafði loksins yflrgeflð hann, til að deyja útafíhungri.
Ilann beit á jaxlinn og bölvaði henni.
llann lifði nú á bónbjörgum. Hver skildingur, sem
hann gat œrt útúr mönnum fyrir meðaumkunar- eða trú-
girnissakir, fór söinu leiðina. Eitt ár leið; hann hafði í
marga mánuði hvergi liaft höfði sínu að að liaila, og