Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 6
142 Hvað tvíhljóðann ey snertir, þá gengur ekki betur með hann. ílvort sern höf. ai er lesið sem íslenzkt œ eða tvö atkvæði, eins og það stendur, ve'rður hvorttveggja vitlaust. Tvíhljóðinn ey í ensku máli er vanalega lesinn sem íslenzkl »e«, þegar áherzla (accent) liggur á því, en annars sem íslenzkt »í«, en aldrei sem ai. Nú er áherzlan á fyrsta atkvæði í gipsey, og verður því að bera ey þar fram sem ísi. í. Orðið gipsey er því borið fram »dsjipsí«, óg verður höf. að játa, að það er talsvert ólíkt hans «sipsai«. Menn mega ekki misskilja mig svo, að jeg rneð hn- um þessum hafl viljað setja útg. þjóðólfs á knje mjer eða lesendur blaðs þessa, til að kenna þeim enskan framburð. Tilgangur minn var, að nota þetta litla sýnishorn til að benda mönnum á, að útg. J>jóðólfs ekki kinokar sjer við, að frœða lesendur sína um það, sem hann ekkert veit um sjálfur. Jafnframt vildijeg og gefa útg. þjóðólfs það heiiræði, framvegis að lofa hverjum að bera fram, sem honum bezt líkar, þau orð, sem hann ekki veit sjálfur hvernig á að bera fram, því jeg ímynda mjer, að bæði hann og lesendurnir sjeu svo bezt í haldnir; að minnsta kosti mundi fáum hafa dottið í liug tilsagnarlaust, að lesa gipsey sem sipsai. X ... . (AÍÍsent). Heill og sæh »Islendingur« minn! Fyrst ferðin verður svona bein, ætla jeg að hripaþjer þessar fáu línur og segja þjer einlæglega, hvernig mjer og sveitungum mínum geðjast að þjer og ráðlagi þínu, og það er þá í stuttu máll svona: þú ert af náttúrunni sjerlega vel gjörður, fríður sýnum, hvað pappírinn snertir, og í vexti stœrri og föngulegri en hinir landar þínir, þeir þjóðólfur og Norðri. Um þínar góðu sálargáfur ætla jeg ekkiað ef- ast, því.það eru margt gáfumenn, sem að þjer standa. En þó þjer sje margt vel gefið, ertu þó enn þá ungur og óreyndur, og verður að varast að hlaupa af þjer hornin, því þú þarft, ef til vill, að halda á þeim seinna, ef J>jóð- ólfur fer aptur að stangast við þig. Jeg skal ekki lá þjer, þó þú verjir þig fyrir árásum hans, en þvi átt að láta þar við lenda, nema liann fari með einhverja skaðlega villu, því annars verður úr því leiðinleg blaðaþræta, og það kann að styrkja margan í þeirri röngu ímyndun, að þú viijir eyði- leggja þjóðólf. Einstöku ritgjörðir, sem þú hefur haft meðferðis þykja mjer of lærðar, og sumar heldur langar, 283 og hljótt, svo hljótt, að hann heyrði glöggt hinn minnsta skarkala frá hinum fljótsbakkanum; hann heyrði jafnvel, livernig hinar smáu bárur brotnuðu á bátunum, er þar lágu, J>að var lítill og hœgur straumur í ánni. Undarlegar kynja- myndir komu upp úr fljótinu og bentu honum að koma nær; dimmglóandí augu litu upp úr vatninu og sýndust að gjöra gys að honurn fyrir, hvað hann hikaði sjer, með- an einhver óljós niður fyrir aptan hann rak á eptir hon- um. llann gekk aptur á bak nokkur fet, hljóp dálítið til — það var óttalegt hlaup— og steypti sjer niður í fljótið. Honum skaut upp aptur innan skamrns, en hvílík breyting var ekki komin i huga hans og lijarta á þess- um stutta tíma! Líf, — líf, í liverri mynd, fátœkt, vesal- dómur, hungur, — allt nema dauðinn. Ilann barðist og streittist við vatnið, sem luktistyfir höfðihonum, og öskr- aði upp í einhverju dauðans ofboði. Bœnir sonar hans hljómuðu nú fyrir eyrum hans. Bakkinn — bara eitt fet af þurru landi; hann gat næstum náð íriðið. Eina þver- hönd nær, og svo var honum borgið; en straumurinn bar enþóerhitt fleira, sem er bæði fróðlegt og skemmtilegt; smásögurnar neðan við eru vel valdar og frjettirnar sjerlega skipulega samdar og prýðilega frá þeim gengið. Jeg er fyrirskurðarmaður, eins og þú veizt, og því var jeg í fyrst- unni dauðhræddur við þig, þegar það barst hingað, að sumir útgefendur þínir væru kláðalækningamenn, vegna þess jeg hugsaði, að þjer kynni að kippa í kyn þitt. Jeg útvegaði mjerþví stœkkunargler, sem stœkkar hundraðfalt, og las þig vandlega með því, en hef allt til þessa ekki orðið var við einn einasta kláðamaur í þjer. Samt hef jeg ekki þorað að láta þig vera í sama húsi og þjóðólf, heldur fæ jeg hann konunni minni, og hún geymir hann frammi í búri, en þig hef jeg áhyllunni fyrir ofan höfða- lagið okkar hjónanna, og þaf áttu að dúsa fyrst um sinn. Jeg ætla ekki að fjölyrða meir um þetta að sinni, en óska þjer af heilum hug langra og góðra lífdaga. Sveitamaður. t I»orsíelnn kaupmaður Jónsson. f 20. niW, 1859. Horfði eg vörmum Hefur nú dauði vonar augum dagsheims bárur opt að svalköldu gjörvallar sljett segulskauti, fyrir gjögrum frammi þangað sem heitur láti því lifendur úr Heljar djúpi látinn njóta Ileklu tindur rjettra og ráðvísra að himni rís. regindóma. Yissi eg hollvin Margur er rninni að heima mínu, til moldar genginn, Garðars getinn höfgari harmaður gömlum hólma; harma tárum; nú hefur mjúkhentan fáa eg þekkti, und moldu numið sem fremur skyldi dauði harðhentur genginn gráta úr höndum mjer. úr gumna hóp. B. Gröndal. 284 hann á frarn undir liinn dimma boga brúarinnar, og hann sökk til botns. Honum skaut upp annað sinn, og hann reyndi til að bjarga hflnu. Hann sá glöggt húsin á árbakkanum, ljós- in á brúnni, sern straumurinn hafði borið hann fram und- an, hið golgrœna vatn og hin liraðfleygu ský, en þetta varaði ekki nema augnablik, og það örstutt; hann sökk enn þá einu sinni og kom upp aptur. Bjartir eldblossar fóru frá hauðri til liimins og leiptruðu fyrir augum lians, og vatnið suðaði í eyrum hans með ógurlegum nið. Yiku seinna ralc hann upp nokkrum mílum neðar við ána; líkið var þrútið og afmyndað. [>að var borið til grafar, án þess nokkur kannaðist við það, eða aumkað- ist yfir það, og þar hefur það legið og rotnað um langan aldur. Charles Dickens. Yjer höfum leyft oss öðru hverju í »Islendingi«, að bjóða lesendum vorum ýmSar sögur eptir Ch. Dickens. Fyrir

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.