Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 5

Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 5
141 húsum annara, og þannig ekki heldur um lagalega ábyrgð af byggingunni eptir Lit. E í opt nefndu brjefl; því þó það í almennum orðum sje ákveðið í tjeðu lagaboði Lit. D, að sjerhver, sem ætli að byggja nýtt hús, eða breyta gömlu liúsi, eður að gjöra á því aðalumbót, skuli, áður en hann byrji á því, skýra byggingarnefndinni frá fvrir- ætlun sinni, og útvega liennar skrillegu ákvarðanir, sem amtið hafi samþykkt, um það, eptir hverjum reglum hann eigi og megi byggja, hlýtur þetta boð að takmarkast við ákvörðunina í Lit. C, og augnamið hennar, eins og líka niðurlag greinarinnar D með berum orðum tekur fram; en þegar þetta augnamið ekki getur komizt að, af þvi luísið liggur, eins og bjer er ástatt, sjer, og langt frá annar húsum á ldutaðeiganda eigin lóð, virðist eigi bet- ur, en að hlutaðeigandi hljóti að vera ábyrgðarlaus, þó bann ekki leiti byggingarnefndarinnar levfis, og svona hefur lagaboðið, eins og ákærði ómótmælt hefur tekið fram, einnig verið skilið hjer in prcixi. Ákærði ldýtur því að dœmast sýkn af ákæru sóknarans, hvað þetta sakar- atriði snertir. Ilvað þar næst hið annað atriði pólitírjettardómsins snertir, að ákærða skuli vera óheimilt, að nota viðaukann við húsið eða húsið sjálft fyrir katólska kirkju eður kap- ellu, virðist það augljóst, að það opinbera ekki geti látið höfða gegn mönnum opinbert pólitímál, án þess, eins og hjer á sjer stað, að gefa þeim nokkurt lagabrot að sök, svo ekkert spursmál getur verið um hegningu, til þess að láta skera úr því, hver rjettindi yfir höfuð hlutaðeig- endum beri, og þannig ekki heldur úr því, hver rjett- indi katólskum mönnum beri í trúarbragðaefnum hjer á andi, eður hvort þeir megi eður ekki megi byggja sjer lijer kapellu eður kirkju til guðsþjónustugjörðar, og ber þvíhinn ákærða, hvað þetta atriði snertir, að dœma sýkn- an af rjettvísinnar ákærum. Laun málsfœrslumanna bjer við rjettinn, er ákvarð- ast til 5 rdd. til hvors um sig, virðast eptir kringumstœð- unum eiga að lúkast úr opinberum sjóði. Kekstur og meðferð málsins við undirrjettinu hefur verið vítalaus, og málsfœrslan bjer við rjettinn lögmæt. Pví dœmist. rjett aö vera: Hinn áltœrði lcatóhki prestur B. Bernharð á Landa- koti á af sóknarans ákeeriim, hvað þá honum dœmdu sekt snertir, sýkn að vera, en að öðru leyti vera sýkn af rjettvisinnar áikœrum i máli pessu. Sólcnara og svaramanni hjer við rjettinn, mádajlutningsmönnunum 281 gat sjeð það allt saman; liann þurfti ekki annað en rjetta fram höndina og taka það — og þó liugarb'urður þessi væri svona sterkur, vissi hann samt, að hann sat einmana á auðu stræti, og heyrði, hvernig regndroparnir dundu á steinunum, og að dauðinn var að fœrast nær og nær — og aö enginn var, sem hirti um hann eða rjetti honum hjálparhönd. Allt í einu rauk hann upp í ofboði og hræðslu. Hann hafði heyrt sína eigin rödd kveða við í náttmyrkrinu, hann vissi ekki hvar, eða hvernig. Hann stundi þungan. llann var að missa vitið; hálftöluð og ósamanhangandi orð hrutu af vörum hans, og hann reyndi til að rífa og tæta sig sundur með höndunum. llann var að verða óður, og œpti á hjálp, þangað til hann gat ekki komið upp hljóði lengur. Hann lypti upp höfðinu og leit upp eptir hinu langa og dimma stræti. Hann mundi, að mannræflar, sem höfðu verið dœmdir til að ganga upp og niður stræti þessi dag og nótt, hefðu stundum orðið utan við sig af einmana- skap þessum. Hann mundi eptir, að hann fyrir mörgum Hertnanni Jónssyni og Jóni Guðmundssyni hera 5 rdd. hvorum fyrir sig í málsfœrslulaun, er greiðist þeim úr opinherum sjóði'. Opt veltir lítil J»úfa þun^n hlassi. í tólfta ári þjóðólfs nr. 33—34, bls. 129, 1. dálki, hefur Jón Guðmundsson farið að kenna löndum sínum enskan framburð á orðinu ,.gipsey“ (orð þetta er annars vanalega ritað »gipsy«). það má bjer segja, að opt veltir lítil þúfa þungu hlassi, því í orðkorn þetla, sem að eins hefur tvö atkvæði, hefur Jón komið tveimur vitleysum, og ef til vill meir, ef vel væri á lagt. Jeg skal nú reyna að foera sönnur á mál mitt. Ilöf. segir, að »gipsey« eigi að lesa „sipsai". Jeg verð hjer að gjöra þá athugasemd, að það erundarlegt, að tákna íslenzkt bljóð meðai; hvað meinar böf. með því? ætlast hann til það sje sama hljóð og æ? því hafði hann þá ekki þann staf? en ef til vill, ætlast hann til, að ai sjeu tvö atkvæði, og vinnur hann þá óneitanlega það við þann lestrarmáta, að orðið verður þrjú atkvæði og getur tekið einni vitleysunni meira. Ilöf. segir, svo jeg komi til efnisins: gipsey (les: sipsai). Hvar hefur höf. lært, að »g« íbyrjun enskra orða liefði sama bljóð og »s«? mjer hefur ætíð verið kennt, að g í byrjun orða í ensku hefði tvö hljóð, annað hart, eins og í íslenzku, t. d. »give« að gefa, og hitt lint, en það ldjóð er heldur ekki s. - þetta lina g-hljoð á ensku, sem, meðal annara orða, gipsey byrjarmeð, verður ekki táknað með neinum einstökum staf úr hinu íslenzka staf- rófi; ef það á að tákna það með sýnilegu teikni, þá yrði að hafa til þess „dsj“; það er lieldur ekki blátt og bert s-bljóð, það vona jeg höf. játi. 1) í seinasta blabi því, er nú kom út af p|ú?)ólll, er injóg 6- greinilega, og jafnvel raugt, sagt frá því, hver úrslit mál þetta Ijekk vit) yflrdúminn, því þar segir svo: at) presturinn bafl verit) dœmdur sýkn af ákærum rjettvísiunar út af k i r k j u b y g g i n g u n n i, en þat> sjest livergi af dúminum, at) hann hefti verib dœindur svo, hefbi hib opinbera krafizt, al) hann yrí)i dreginn til ábyrgtar fyrir kirkjubygg- inguna. pat) er bágt aí> sjá, hvernig pjúbúlfur hrapar til þeirrar á- lyktunar út af úrsiitum þeim, er málií) fjekk vit) yflrdúminn, at) slett- urnar, er hann svo nefriir, um sig í „íslendingi", bls. 72, hafl verit) útímabærar. petta og sá spádúmnr hans, er þar stendur rjett á eptir, aí) svo kunni reynast um margt fleira, er standi í „ísl.“, sumsjo at) þaf) sje útímabært, er án efa sprottit) af þeirri rút, at) þjúbúlfur er nú farinn at) flntia til þess, hve útímabær burtur hann sjálfur er, og álítur því allt útímabært eins og sjálfan sig. Kitstjúrnin. 282 árum bafði heyrt talað um einlivern aumingja, sem hvergi hafðiliaft höfði sínu að að halla, og sem fannst eittkveld í afsíðis-horni, þar sem hann var að hvetja ryðgaðan hníf- kuta, til að reka í hjartað á sjer, af því honum þótti betri snöggur dauði en aumt líf. Hann hafði þegar tekið ráð sitt; hannfjekk nýtt fjör; liann bljóp í einum sprett, það- an sem hann var, og niður á árbakkann. Hann læddist hœgt og hœgt niður steinrið það, er lá frá endanum á Waterloo-brúnni niður að yfirborði ár- innar. Ilann hnipraði sig niður í eitt hornið, og lijelt niðri í sjer andanum, meðan næturvörðurinn gekk fram hjá. Aldrei hefur hjarta nokkurs bandingja barizt svo á- kaft af von um fjör og frelsi, sem hjartað í mannræfli þessum af voninni um bráðan dauða. Vökumaðurinn fór rjett fram bjá honum, en tók ekki eptir honum. Hann beið, þangað til hann ekki heyrði skóliljóðið lengur, og læddist síðan varlega niður, þangað til liann var kominn undir hinn dimma boga, þar sem lent er við brúna. það var aðfall, og vatnið fjell upp að fótum hans. ]>að var hætt að rigna og vindinum slotað, og allt var kyrrt

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.