Íslendingur - 07.12.1860, Page 8

Íslendingur - 07.12.1860, Page 8
144 ára gamall, og er enn þá til ýmislegar Íæknisbœkur eptir liann. Ein af þeim, er kallast »Hippocratesar A- phorismer«, er eitthvert hið merkilegasta rit, er nokkurn tíma hefur sjezt í læknisfrœðinni, enda þykir það og enn skylda livers góðs læknis, að lesa það. Menn þykjast vita með vissu, að hann hafl sjálfur skrifað þetta, og eitt ann- að, er hljóðar um næma og bráða sjúkdóma, cn margt af öðru, er honum hefur verið eignað, halda menn sje yngra. Af rithöfundi nokkrum, sem Soranus hjet, og lifði rúmum 100 árum eptir Iírist, þóttust menn vita, að Hippocrates hefði dáið 377 árum fyrir Krists burð í Larissu í Tessalíu, en nú kvað læknir nokkur, Samar- stides að nafni, hafa fundið gröf hans og líkkistu á nefndum stað í Thessalíu; liefur liann upp teiknað graf- skriptina, er fannst eptir hann, og þó hún virðist enn ó- fullkomin, af því stafl nokkra vantar í, þá hafa menn góða vonum, að geta graflzt eptir þessu betur; þvíþaðkvað hafa fundizt peningar meðal Tyrkja, er þeir hafa ruplað úr graflivelflngunni, og vona menn af letrinu á þeim að geta fundið meira til styrktar því, að hin fundna kista sje legstaður þessa merkismanns. Kista þessi verður án efa að vera úr steini eða málmi, því óliugsandi er, að nokkur trjekista gæti verið ófúin um svo langan tíma. — í Svíþjóð er verið aðgefaútað nýju öll rit þjóðskálds- ins Esaiasar Tegners (-j- 1847) í 3 bindum, og eiga að kosta 5 rdd.; verða þau þá miklu ódýrari en áður liefur verið. (Kptir IlliiBtrerct Tidcnde 1860). Eptir að jeg í samfelld 20 sumur hafði verið í kaupa- vinnu hjá Miðiirðingum, og liverjum ætíð fórst sóma- lega við mig í öllum viðgjörðum og útlátum, missti jeg fyrir 5 árum sjónarinnar, svo jeg gat ei lengur aflað mjer og mínurn atvinnu með landvinnu, þá hef jeg nú í næstliðin 4 sumur ferðazt, bæði mjer til afþreyingar og bjargar, norður í Miðfjörð til kunningja minna, með fram eptir sjáifra þeirra áeggjun, og síðan haldið lengra á fram norður eptir Húnavatnssýslu, og mœtt alstaðar gestrisni og góðvild. Jeg, sem nú er á 58. aldursári, vil, áður en jeg dey, opinberlega votta innilegt þakklæti mitt öllum þeim, sem á þessu ferðalagi mínu hafa sýnt mjer góðvild og velgjörðir, en þó sjer í lagi Miðflrðingum og Yíðdœlingum. I sama tilliti minnist jeg höfðingshjónanna eldri og vngri á þingeyrum, og prestsins sjera Olafs Guðmunds- sonar á Hjaltabakka, og bið himnaföðuriun að minnast allra þessara velgjörða. Matt. 25. 35, 40. Olafsvík í Snæfellsnessýslu l. júuí 1800. Jónatan Sigurðsson. Anglýsingar. — I sumar í ágústmánuði fann jeg netaflœkju, með ekki atllitlu flotholti á, sem flest er brennimerkt Sv. O. Netaflœkja þessi var á reki nálægt 2 mílur undan Snæ- fellsjökli, og er að líkindum eign einhvers, sem býr við Faxaflóa. Sá, sem getur sannað eignarrjett sinn að þessu flotholti, má vitja þess til mín í Reykjavík, mót sann- gjarnri borgun fyrir liirðingu og þessa auglýsingu. Hokjavík 15. nóvemb. 1860. Samuel Richter. — Mynd herra yfirkennara B. Gunnlaugsens, stein- prentuð eptir frummynd, sem Sigurður málari Guðmunds- son gjörði af honum, fæst til kaups hjá lierra prentara E. þórðarsyni og herra bókbindara E. Jónssyni, fyrir 1 rd. r. s., og er svo tilætlazt, að það fje, sem kemurfyrir mynd þessa, gangi í »Broeðrasjóð« Ileykjavíkurskóla. Keykjavíkurskóla 27. nóv. 1860. Skólapiltar. tfjjf’ Ivandidat theol. Oddur Y. Gíslason hefur tekið við útsendingu blaðsins »Isiendings« frá 1. októher, og ernú skrifstofa þess í Bröttugötu nr. 1. Árgangur blaðsins »ís- lendings« kostar 2 rdd. Sá, sem selur 8 og þaðan af meira, fær 12 p. C. Prestaköll: Veitt: Landeyjaþing í Rangárvallasýslu veitt 23. nóv. sjera Svb. Guðmuiidssyni í Móum. Stóradalsþing í sömu sýslu, sameinuð fyrst um sinn við Holt undir Evjafjöllum 24. s. m. Óveitt: Kjalarnesþing, Brautarholts og Saurbæjar- sóknir, í Kjósarsýslu, metin 32 rdd. 39 skk., auglýst 24. s. m. Útgefemlur: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, llalldór Friðriksson, Jón Jónsson IljaUalín, Jón Pjctursson, ábyrgfcarmafiur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Preiita«:ur í prentsmifjuinri í Uoykjavík 18S0. Einar párbarson. 287 A childs History of England (Englandssaga eptir barn); Eptir 185G ritaði hann LittleDorrit og Ilard times (harðærin). Rit hans eru gefin út ótal sinnum; erhann orðinn stórríkur maður af þeim, og snúið liefur þeim verið á margar tungur. Ilann hefur verið kvæntur og átt mörg börn, en skildi þó við konu sína 1857, og fjekk ó- virðing af, en sagt er, að hann hafl hreinsað sig af því ámæli. Ch. Dichens hefur einna mest orð á sjer af öllum ritliöfundum, sem nú eru uppi, og þykir eigi um skör fram, og hafa ritgjörðir hans liaft mikil áhrif á alla les- endur, œðri stjettar og lægri. það, sem þykir einkenni- legast hjá honum, er hin alvörublandna fyndni og hin að- dáanlega djúpskyggni andans, sem honum er geíin, og sem ætíð lætur hann fmna þann guðdómsneista, sem leynist j mannlegri sálu, þó hann sje að segja frá og lýsa þeim mönnum, er hvað dýpst eru sokknir ofan í endemi last- anna. Hann leiðir menn ekki inn í eintómar landsálfur hugsjónarinnar, heldur sýnir hann þeim aðdáanlega skýrt hlutina, heiminn, eins og hann er íreynd og rjettri veru, aldarháttinn, eins oghanner, með öllum sínum ókostum, 288 lijegóma og heimsku, og aldrei tekst honum betur, og aldrei kemur hans frábæra skarpskyggni betur í ljós, en þá, þegar hann er að lýsa löstum og glœpum og óham- ingju manna, en þó ber það við, að manngœzka hans og meðaumkun við fallinn og fyrirlitinn náunga knýr hann til að verða nokkuð fjölorðan um hið óttalega og viðbjóðs- lega í fari manna, eu hann býr þá þó jafnan einhverjum þeim kostum, að vjer getum ckki annað en sætt oss við þá. það er og einkennilegt við þennan mikla ritsmið, að auk þess, sem hann leitar jafnan fegurðarinnar í skáld- skapnum, þá hefur liann ætíð annan tilgang fyrir augum, og það er að ganga í berhögg við, og að ráða bót á ein- um eður öðrum galla eða ósið, sem í það skipti liggur í landi, eða ríkir í þjóðfjelaginu. þannig fmnur hann í »Nickle/iijn að ýmsnm ósiðum, er eigi sjer stað í ein- stakra manna skólum í Jórvíkur-hjeraði; í »(Jopperfield« að háttalagi dómanda í hjónabandsmálum og erfðamálum; í Christmas carol og llard times að hugmyndum húfrœð- inganna um uppeldi harna og snauðra manna málefni; í »Litlle Dorritu að eljunleysi í embættisstjórn hinna œðri valdsmanna; í »OHver Twist» leiðir hann oss innan um glœpamenn Lundúnaborgar. — Charles er elztur sona Hickens; hann hefur snúið ritum Goelha (þjóðverska skálds- ins) á enska tungu og gjört skýringar yfir.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.