Íslendingur - 07.12.1860, Side 7

Íslendingur - 07.12.1860, Side 7
143 Innlendar frjettir. Allan nóvemberm. hefur tíðarfar mátt lieita hið bezta á Suðurlandi; úr öðrum landsfjórðungum höfum vjer eigi tilspurt; að sönnu gjörði allhart norðanveður hinn 12.dag mánaðarins, og stóð það um nokkra daga; fjell þá talsverður snjór til sveita, og er sagt, að fennt hafi fje til dauðs upp um Borgarfjarðardali. Um þær mundir misstu nokkrir menn sauðkindur á Iíjal- arnesi, er lirakli í sjóinn, cn svo mikið sem af því var látið með fyrstu, þá megum vjer fullyrða, að vart munu Kjalnesingar hafa misst yfir 10—13 kindur alls. Ilinn 18. batnaði veður, og þá fóruþeir af stað lijeðan, norðan- og vestanpóstur. Síðan hefur veðurátt verið hœg og þurr, vindar við austur og norður, frost ekki teljandi, jörðauð, skepnur í góðum lioldum, en vart verður sumstaðar við bráðapestina. Fiskiafli hefur verið allt til þessa mjöglít- ill um öll Innnes. j>að. sem aflast, hefur veríð mjög rýrt, en þessa seinustu daga liefur afli lieldur örfazt, og það, sem fengizt hefur, verið væn ísa. Suður með sjó hefur betur gengið, einkum í Vogum og Vatnsleysuslrönd á lóðir, enda revzt út með: í Iíeflavík, Leiru og Garði, en alls ekki í Ilöfnum. í Grindavík varð flskivart um miðj- an mánuðinn, en þar er löngum gæptalítið sökum brims, þótt annarstaðar gefi á sjóinn. Kaupmenn í íleykjavík voru í haust allvel byrgir að kornvöru, en nú cr hún að sögn víða á förum, enda hafa menn norðan úr Ilúna- vatnssýslu komið hingað suður til kornkaupa — því korn- laust er sagt á Skagaströnd -— og von á fleirum þaðan. Iljá Ilafnarljarðarkaupmönnum eru enn talsverðar korn- byrgðir. Sumir hafa getið þess til, að koma mundi skip hingað í desembermán. frá stjórninni, og þá að líkindum moð kornfarm, en vjer leggjum engan trúnað á það. En liitt þykir oss ekki ólíklegt, að Knútzon stórkaupmað- ur muni senda liingað skip svo fíjótt, sem við verður snúizt, tii að sœkja flskafarm þann, er hann á lijer, og flytja átti lijeðan í haust til Spánar, en það skip hefur hvergi komið fram, cr hans átti hingað að vitja. Litlu eptir að póstSlfip fór, kom hingað spánskt skip með salt- farm frá Liverpool til E. Siemsens, konsúls, og er enn ófarið. j>að flytur hjeðan saitflsk til Spánar. Af mönnum, sem komið Iiafa austan yfir fjall, og úr hrjefi frá faktor Guðm. Thorgrimsen á Eyrarhakka liöf- um vjer sannspurt, að vart hefur orðið í Rangárvalla- og Árnessýslu við talsvert öskufail um miðjan nóvemher- mánuð, og enda sjezt mökkur á lopti í þá ált, sem Katla er þaðan úr sveitúm; en nú fyrir fáum dögum liafði enginn mökkur sjezt í heiðskíru veðri. Ljósari fregnir af þessu bíða austanpósts, sem er ókominn. Getið er um talsverðan barnadauða í Ölfussveit. Iljer í Reykjavík- ursókn hafa fvrir skemmstu dáið eptir langa legu tvær góðfrægar heldrimannakonur: húsfrú Guðný Sigurð- ardóttir, 3. nóv., kona Skapta dannehrogsmanns Skapta- sonar; hún var um sextugsaldur, og húsfrú Sigríður jþorvaldsdóttir, 23. nóv., kona Ásgeirs sjálfseignar- bóndaFinnbogasonar á Lambastöðum, hálfflmmtug að aldri. Hún var ein af yngstu börnum hins þjóðkunna lærða manns þorvaldar prófasts Böðvarssonar, er síðast var prestur í Holti undir Eyjafjöllum. M a n n s 1 á t o g s 1 y s f ö r. I>ann 14. október 18G0 fórst í Búðarós þilskipsstjóri {•orsteinn Th. Pálsen; liann kom í dimmviðri og kvcld- myrkri heiman úr Staðarsveit út að ósnum ; skugganum af Búðahrauni sló þar að auki svo yflr ósinn, að hann varaði sig ekki í tíma, og reið með liraðri ferð fram í ósinn, og steyptist á kaf fram af sandbakkanum, og með því harðasti útstraumur var í ósnum, en bylgjugangur að framan, fórst þar bæði hesturinn og maðurinn. Lík mannsins rak skömmu seinna upp heiman til við ósinn. þorsteinn var á 28. ári, sonur þilskipsstjóra þorsteins, er fórst 1836 með jagt frá Búðum, sonar hins nafnkunna hagleiks- og gáfumanns, Páls Benidiktssonar frá Munka- þverá, og Iiarítasar Magnúsdóttur, Iíetilssonar sýslumanns. þorsteinn heitinn var all-mannvænlegur, knár og lagvirk- ur, hezta sjómannsefni, og liafði numið sjómannafrœði, og verið 3 næst nndanfarin sumur fyrir hákarlajagt frá Búðum með góðri heppni. Hann var viðfelldinn í sam- húð og allri umgengni, og rjettnefndur hvers manns hug- IJann dó frá ungri konu og 2 hörnum. Ótrautt um öldu essi þils völdu ljúfl. hann aktaumum heitti; hug hans ei kvöldu hafrokur köldu, þótthamremmi neyttu. En dagarnir töldu dauðans hyl földu, og dimman þeim veitti. Skarð kom í skjöldu, er Skuldar lög liöldu skilnaðinn þreyt-tu. Gröf Ilippocratesar Iæknis. Læknirinn Hippocrates, er almennt kallast faðir lækn- isfrœðinnar, var fœddur á eyjunni Cos í Grikklandshafl hjer um bil 460 árum fyrir hurð Iírists; hann varð 83 285 því þykir ekki illa eiga við, að skýra þeim lítið eitt frá honum og störfum hans, og gjörum vjer það eptir því, sem segir frá í „Nordislc Conversatiom Lcxicon“, 2. b. 1859, á þessa leið: Charles Diclcens, einhver hinn fræg- asti rithöfundur á Englandi, er borinn 7. fehrúarmán. 1812 í Landport, skammt frá Portsmonth-horg. Ilann átti að verða málaflutningsmaður, en gaf þá iðn frá sjer, og tók til þegar á unga aldri, að rita ýmsar greinir fyrirdag- hlöðin í Lundúnum. Á árunum 1836 og 1837 kom út eptir hann í ensku blaði, er heitir Morning Chronicle, lýsing á lífernisháttum manna í Lundúnahorg, eins og þeir eru, góðir og illir, ríkmannlegir og vesalir, og óum- rœðilega margbreyttir. Ivallaði hann sig þá Boz, en rit- aði ekki undir sjálfs síns nafni. Mönnum fannst mjög til um ritlinga þessa, og voru þeir síðan gefnir út sjer í lagi með því nafni: Shetches of London (drög til sagna um Lundúnaborg) í 2 bindum. þessu næst komu eptir hann, með litlu millibili, ýmsar skáldlegar sögur og ritgjörðir, 1. a. m. Picliwick papers, Oliver Twist, Nicholas NicMéby, Master Humphreys clocli, og Barnaby Rudge. Eptir það 286 fór hann vestur á Ameríku, og dvaldist þar um hríð; en er hann kom heim aptur, gaf liann út hœkling, semheitir: American notes for general circulation (ameríkanskar athugasemdir til almennrar umferðar), og enn annan skáld- legs efnis, er lieitir: The Life and adventures of Martin Chuzzlewit. ]>að var 1843—44; þótti hann þá verðanokk- uð þungorður um þá Ameríkumenn og ástand þeirra. Auk þessa, sem nú vartalið, hefur liann sett saman mjögmörg skáldskaparrit; þar á meðal: Christmas carol (jólakvæði) 1843, the Chimes (samsöngvarnir) 1844, the Crichet on the licarlh (knattleikurinn á arninum) 1845, thc Battle of life (barátta lífsins) 1845. ]>á hrá hann sjer suður á Ítalíu, og dvaldist þar árlangt; tók hann þá að gefa út morgun- hlað citt, er hannkallaði: Daily News (daglegar nýjungar), en liætti því hráðum aptur. ]>essu næst komu á gang eptir hann (1847—1850) frásögurnar: Dealings with the firtn of Dombey and son, Davy Copperfield the younger. Síð- an 1850 hefur Iiann gefið út vikublaðið: llousehold words, er seinna nefnist, the Ycar round, og frá 1852 ritgjörð þá, er Iieitir BJeahhomc; um það leyti ritaði hann fvrir börn:

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.