Íslendingur - 01.02.1861, Page 2

Íslendingur - 01.02.1861, Page 2
162 fyrir þssjp þjóðir, sem vjer eigum að rekja kyn vort til, og jafnvel fyrir allan hinn menntaða heim. Á hinn bóg- inn vitum vjer ofur-vel, að margir og ýmislegir dómar hafa gengið og munu, ef til vill, ganga um það, livort stjórnarsaga vor íslendinga, eður hinir stjórnlegu viöburðir fyr og síðar, er Island snerta, hafl skipað oss í það sæti í sögu mannkynsins, er atgjörvi og þjóðerni vort, eðli og ásigkomulag lands vors bendir á. Vjer viljum nú leitast við, að gjöra svo ljósa grein fyrir voru áliti um þetta efni, sem vjer nú höfum föng á. J>að er þá kunnugra en frá þurfi að segja, að á dög- um Haralds konungs hins hárfagra í Noregi byggðist Is- land á þann hátt, að margir smáhöfðingjar í Noregi, er ekki \ildu ganga til hlýðni við hann, er hann braut allan Noreg undirsig og gjörðist þar einvaldur, stukku úrlandi burt og yflrgáfu ættjörðu sína. Leituðu þá flestir þeirra til íslands og námu hjer land þannig, að hver landnáms- maður ekki að eins varð eigandi að landi því, er hann nam, heldur hafði hann þar og öll völd, og stóð undir engra annara drottnun eða yfirráðum. Landnámsmenn- irnir, er og sumir komu úr öðrum löndum en Noregi, byggðu nú aptur öðrum í landnámi sínu, er við það urðu háðir yfirráðum þeirra, cn með því þeir þó fljótt fundu nauðsyn á almennara fjelagslífi meðal sín, sameinuðu þeir sig í stœrri fjelög þannig, að fyrst varð hver fjórðungur fjelag sjer, og síðan allt landið eitt þjóðfjelag, er sjálft skipaði sjer lög og stjórnarfyrirkomulag allt, án þess nokkrar aðrar þjóðir eða útlendir höfðingjur tœkju nokk- urn þátt í því. Af þessu má glöggt sjá, að land vort byggðist hvorki frá Noregi nje neinu öðru landi á þann liátt, sern nýlendur byggjast, er nýlendumenn eru þegnar í því landi, er þeir flytja frá og hvorki ætla sjer að los- ast nje heldur í raun og veru losast undan vfirráðum drottna sinna, er þeir nema land og setjast að í því, en forfeður vorir fluttu hingað, eins og áður er sagt, af því þeir ekki vildu viðurkenna eður ganga undir stjórn og veldi það, er þá var að ryðja sjer til rúms í Noregi, og þeir aldrei urðu háðir þar, og þá því síöur á íslandi, er þeireinmitt leituðu til í þeim tilgangi, aðgetalifað frjáisir og öðrum óháðir. það liðu og því nær 4 aldir eða 400 ára þannig, að landið rjeð sjer með öllu sjálft, uns þrír fjórðungar þess loksins gengu á liönd Ilákoni konungi hinum gamla í Noregi, og hinn fjórði syni hans Magnúsi lagabceti. En þess ber vel að gæta, að hvorugur kon- unga þessara vann landið með herskildi, heldur gengu 323 einu sinni (ár 1764). En vjer teljum það víst, að það hafi fyr verið, en þau komu á Hveravelli. þá er og sagt, að Abraham þjófur væri með Eyvindi, og næðu Norðlingar honum og hengdu á gálga. Aðrir segja það væri fyrri. En hvað sem um það er, þá höfum vjer heyrt, að Sam- son skáld Jónsson hafi sagt í háðvísu einni um mann nokkurn, að sál hans mundi fara: Abrahams í opið skaut upp’ á Hveravöllum. Vetur hinn næsta, eptir að þeir Eyvindur voru hraktir af llveravölluin, áttu þcir mjög erfitt uppdráttar, og varð illt til fanga; lifðu þeir þá mestmegnis við rjúpnaveiðar. Litlu síðar mun Halla hafa komið aptur tilþeirra, og íluttu þau þábyggð sína suðurundir Arnarfell. Sunnan ogaust- an undir Arnarfelli er sagt að sje fagurt graslendi og góðir hagar. Arnarfell er inn af byggð Árnesinga í jökli þeim, sem við það er kenndur. þar eru þjórsár-upptök. Gjörðu þau Eyvindur sjer þar skála og bjuggust þar um. þar segja sumir að Eyvindur væri 4 vetur eða 5. Sjezt hafa tóptabrot undir Arnarfellsmúlum, og önnur niðri landsmenn sjálfir á hönd þeim, eptir frjálsum samn- ingi og samkomulagi milli hvorratveggja, er sagan ber nœgilegt vitni um hvernig verið hafi. En þó menn nú ekki hefðu þennan samning við að styðjast um það, með hverjum skilmálum og skildaga land vort komst undir áðurnefnda konunga í Noregi, þá sýnir þó sagan Ijóslega og með órækum vitnisburðum, að ísland varð engan veg- inn í minnsta máta háð drottnun eða yfirráðum hinnar norsku þjóðar, eður einn hluti hennar, eður úr Noregi, heldur stóð hin íslenzka þjóð samhliða hinni norsku undir sama konungi, og komst því ekki í neitt annað stjórnar- samband við liana, en að báðar þjóðirnar hlýddu sama konunginum, því þótt sömu konungacrfðirnar hafi verið seinna lögteknar hjerálandi, er gengu í Noregi, þá flaut ekki annað af því, en að samband það milli íslendinga og Noregs, er í öndverðu að eins náði til vissra konunga, varð viðvarandi svo lengi sem þær erfðir hrukku til (unio personalis), en breyttu í engan annan máta sjálfu eðli sambandsins. Yilji inenn sannfœrast um þetta, þurfa menn eigi annað en gæta að því, að öll stjórn, hvaö ísland snerti, var einungis í höndum konunganna sjálfra, umboðsmanna þeirra hjer á landi, cr hjer fóru með vald það, er kon- ungarnir sjálfir liöfðu fengið vfir landinu, og í höndum hinnar íslenzku þjóðar. Að vjer nú fvrst tökumhinaum- boðslegu stjórn landsins (Administration), þá kjöru kon- ungarnir einir hirðstjórana og á stundum sýslumenn til að reka rjett sinn bjer á landi, svo sem til að taka skatta, og ef þeir vildu koma einhverjum nýmælum fram, enda komu þeir hvervetna fram sem erindisrekar og þjónar konunganna, og báru alla-jafna þeirra nafn og veldi fyrir sig. Löggjöf landsins var enn i'remur öll í höndum kon- ungsins og Islendinga eður alþingis, án þess norska þjóð- in ætti hinn rninnsta þátt í henni, er hefði eður gæti haft nokkra þýðingu fyrir ísland. Loksins var og dóms- vald allt í íslenzkum málum hjá konungi og alþingi, og enginn dómstóll í Noregi átti um nein íslenzk mál að segja. Að vísu getur það verið, að konungarnir meir eður minna hafi í stjórn sinni leitað ráða hjá mönnum í Noregi, og lagað sig eptir þeim, á líkan hátt og þeir gjörðu í stjórn sinni, hvað Noreg snerti, en ráðaneyti þetta, eður þó Jónsbókin á kveði, að konungur skuli styðj- ast við ráð beztu manna, getur þó engan veginn hafa breytt hinu öndverðlega sambandi milii íslands og Nor- egskonunga, nje dregið Island undir Noreg, því bæði var 324 við þjórsá, en nú munu þær monjar undir lok liðnar. Eitt sumar, er Eyvindur hafðist við undir Arnarfelli, fóru tveir menn úr Ytrahreppi inn á afrjett til álptadráps og grasatekju. Og einhvern dag sjá þeir mann þarágangi; ber fundum þeirra saman, og þekkja þeir Eyvind, en ekki sagði hann þeim satt til nafns síns. Ekki fundu menn þessir bústað Eyvindar. J>að sumar stálu þeir íjelagar af Ilreppamanna-afrjetti svo miklu af gangandi fje, að um haustið eptir fjallgöngur ogrjettir þóttibœndum ekki ein- leikið, hversu illa margur maður heimti; var þá farið í eptirleit. Innst á afrjetti komu þeir á fjárbraut mikla; hafði fje verið rekið austur sanda með jöklinum, og röktu þeir slóðina allt þar til, er þeir komu að híbýlum Ev- vindar. Bar þá svo til, að þeir Eyvindur sátu undir hús- lestri, er byggðamenn komu; urðu þeirfjelagar þá naumt fyrir. Greip Eyvindur þá ýmsa fjármuni sína, og sökkti niður í fen eitt, svo hinir fundu ekki; en koinst sjálfur undan með Höllu og Arnesi, og hlupu þau á jökulinn. Byggðainenn ljetu greipar sópa um hreysi Eyvindar, og fundu þar marga hluti; fannst þeim mikið uin, hversu

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.