Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 3
163
konungurinn með öllu óbundinn af hálfu íslendinga íþvi,
við liverja liann skvldi ráðfœra sig, livort heldur Norð-
menn eður aðra, og svo höfðu Norðmenn aldrei fengið
lijá Islendingum þann rjett, að þeir gætu lieimtað afkon-
ungum sínum sem skyldu, að liann ráðfœrði sig við þá
í stjórn sinni á íslandi, með því íslendingar að eins höfðu
gengið á hönd konunginum sjálfum, en alls eigi norsku
þjóðinni eður norskum þegnum, erþvíog ekkert höfðu yfir
málefnum íslands að segja, er gæti verið skuldbindandi
fyrir land vort. Að þessi skoðun vor um samband íslands
og Noregs sje rjett, ogverði eigi hrakin, geta menn enn
glöggar sjeð og sannfœr/.t uin, ef menn virða fyrir sjer
stjórnarskipun þá sjálfa, er Islendingar höfðu, áður en þeir
gengu á liendur Noregskonungum, og á hinn bóginn breyt-
ingu þá, er á henni varð við þetla, eður hvernig stjórn
Islands síðan fór fram. (Framh. síðar).
(Aðsent).
Háttvirtu heiðruðu ritstjórar!
Lofið, að linur þessar verði teknar í hlað yðart. J>ó
jeg sje ekki alþíngismaður, er mjer þó mjög annt um
allt það, er alþingi áhrœrir, ekki svo mjög af því, að
mjer ætíð hafi geðjazt vel að gjörðum þess, — því fer
fjœrri, — heldurhinu, að jeg álít, að í því liggi hulin
spíra til frelsis vors Islendinga seinna meir, ef það ekki
sjálft drepur hana með óvarkárni og heimsku sinni, held-
ur notar livert fœrið, er því býðst, til að hlynna að henni
oglífga liana; en til þessa heyrir, að það einlægt vaki yflr
því, að missa ekki neitt aptur af rjetti þeim, er því var
getinn í öndverðu, er það var endurreist, eða það seinna
hefur fengið hjá stjórninni, eða hjer eptir kann að fá hjá
lienni við ýms tœkifœri, og sem ekki þarf að verabundinn
við lagaboð ein. Jeg gladdist því mjög, er jeg las greinina
i »íslendingi«, þar sem rannsakað er, hvort kanselíráð
■V. Finsen muni hafa rjett til, að mœta framvegis á þing-
inu í krapti kjörhrjefs þess, er hann fjekkaf konungi í
hitt eð fyrra, eða hvort ekki muni rjettara, að álíta eptir
alþingis-tilskipuninni, að kjörbrjef þetta sje nú úr gildi
gengið, fyrst að hann sje hættur að vera embættismaður
hjer á landi, og mjer flnnast ástœður þær, er þar eru
fœröar fyrir þessari seinni skoðun, á góðum rökum byggð-
ar, þó þar sje nokkrum sleppt, er mjer sýnist að vel
hefði og mátt geta, og vel gjört að leiða athygli stjórn-
arinnar að þessu, svo með því yrði fyrirbyggð í tíma öll
325
haglega ýmsir bushlutir hans voru gjörðir; þar tóku þeir
'körfur (vandlaupa), er Eyvindur hafði brugðið af viðartág-
um, og haft fvrir vatnsílát, og voru þær vatnsheldar og
gjörðar af rniklum hagleik. |>ar fundu þeir viðarköst mik-
inn, og í honum 80 sauðarföll, og mjög vel um búið.
f>að, sem þeir gátu eigi llutt með sjer til byggða, lögðu
þeir eld í og brenndu til ösku.
Nú fcr tvennuin sögum um, hvar Evvindur hafl dval-
izt hinn næsta vetur eptir. Segja sumir, að þá hafl hann
batdið aptur norður á Hveravelli, og látið þar fyrir berast,
og haft sjer til bjargar hross þau, er hann fjekk náð.
En fvrir ]>ví, að Eyvindur hafði áður reynt, hvernig var
að vera allslaus á Ilveravöllum, þá er hiuna sögn miklu
h'klegri, sem segja, að hann muni stundum hafa átt at-
hvarf hjá bróður sínum, Jóni bönda í Skipholti, og hafi
hann, og að líkindum þau Ilalla bæði verið geymd í
skreiðarskemmu Jóns þann vetur. Grun höfðu menn og
um það, að Jón bóndi flytti miklu mciri ull til kaupstaða,
en líkindi þóttu til að hann ælti af fje sínu. f>að báru
menn og saman, að Jóni liafði horfið hestur einn vel
ólempni millum hennar og þingsins út af því, ef kan-
selíráð Finsen mœtti svona á þinginu blátt eptir kjörbrjef-f
inu, og þingið hjeldi fast á rjetti sínum, er jeg álít að
það ætti að gjöra. En eins og jeg nú gladdist þessu,
eins þótti mjer sorglegt að Iesa greinina í þjóðólfi 10.
janúar þ. á. um þetta efni, og það í blaði því, er sá
maður heldur úti, er núna seinast var forseti á alþinginu
og sem svo lengi hefur verið við það riðinn, og menn
því skyldu vænta að Ijeti sjer annt um rjett þingsins.
Látum nú vera, að hann hefði verið á annari skoðun með
sjálfum sjer um málefni þetta, en var þá ekki rjettara af
honum, að fara hœgt með hana, þar sem um rjettindi
þingsins var að tefla? Hamingjan má vita, hvað honum
hefur gengið til þessa; en einkum varð jeg með öllu
hissa á honum, þegar jeg las röksemdir hans gegn því,
sem sagt var í »íslendingi«, því þær eru þó í sannleika
af vanefnum tilorðnar, og meir af vilja en mætti, og er
það ósköp, að höfundurinn skuli ekki feila sjer við, að
bjóða almenningi þvílíkt rugl og þvíiíkan þvætting; mjer
finnst það synd móti almenningi, því það lýsir því, að
höfundurinn beinlínis hefur misst alla virðingu fyrir les-
endum sínum og heldur, að þeir fallist áallt þaðíblindni,
og álíti það heilagan sannleika, er hann segir þeim, hver
rækallinn sem það er. En þó J>jóðólfur óneitanlega hafl
verið í miklu áliti meðal bœnda, þá getur þó það álit
minnkað, ef margar greinir í honum verða þessu líkar, og
það um aðalrjettindi landsins, því bœndur eru langt frá
svo skilningslausir, sem höfundurinn heldur þá.
Til þess nú að fœra sönnur á mál mitt, bið jegles-
endurna að taka sjer þjóðólf í hönd, og lesa með mjer
greinina í honum með athygli, þó það sje leiðinda-verk,
og vjer skulum þá sjá, að þar er ekki hið minnsta hreift
við ástœðum þeim, er í »íslendingi« voru fœrðar fyrir
því, að kjörbrjef kanselíráðs Finsens, til að mœtaáþing-
inu framvegis sem konungkjörinn alþingismaður, yrði nú
eptir alþingistilskipuninni að álítast fallið úr gildi við það,
að hann er hættur að vera embættismaður hjer á landi,
heldur er verið að hringsólast kring um þær, og engar
skvnsamar ástœður fœrðar fyrir hinu gagnstœða, en í
þess stað otað fram í hinni mestu heimsku og frekju
tómurn grýluástœðum til að skelfa ístöðulausa. Jegbyrja
þá á greininni. Fjórtán fyrstu línurnar eru sem inn-
gangur til greinarinnar, og þar er ekki sagt annað um
málefnið sjálft, en að það sje svo satt og rjett dagblaða-
I mál, sem nokkuð geti verið. Næstu 5 línurnar ldjóða
‘ 32«
feitur, og gjörði hann að því lítið far, að lians væri leitað.
f>á er Eyvindur fór aptur til fjalla, eptir þennan vetur,
segja menn og, að bróðir hans hafi byrgt hann að flest-
um búshlutnm, og liafl 'Eyvindur þá setzt að norður undir
Sprengisandi fyrir austan f>jórsá; heitir þar síðan Eyvind-
arver, eða Eyvindarkofaver öðru nafni. f>að er inn af
Holtamanna-afrjetti og Rangárvallasýslu. f>ar sjer enn
merki til skálatópta Evvindar. Og svo hefur Stefán hrepp-
stjóri Stefánsson í Sviðholti sagt oss, að hann fór suður
Sprengisand fyrir 20 árum síðan, og kom í Eyvindarver.
J>ar var að sjá sem ein tópt, að utan hlaðin úr hnausum,
en að innan virtust honum tóptirnar verið hafa 4, nálægt
faðmi á lengd liver þeirra, og veggir og göng á milli og
útidyr á öllum, veggir meðalmanni í öxl, þar sem hæst
var, og hólf í veggjum innanverðum af smáhellum. Upp-
sprettuvatn rann undan skálatóptunum á þrjá vegu o" í
þeirri vatnsrásinni, er til útnorðurs rann, voru mörg ’liross-
bein og nokkuð af fuglabeinum. f>ar hafa og fundizt kinda-
hein. f»að er og sagt, að um hin síðustu aldamót hafi
Bárðdœlingar fundið pál og reku í tóptum þessum, og