Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 8
168
samtals 19,96272) og þessi hálfa kýr átti heima f Gullbringn- og
Kjósarsýslu, en hinn helrningrinn kemnr hvergi fram ; þetta er eitt-
hvert hih mesta náttiiruafbrighi — hálf kýr mjólkandi og lifandi?“
Knda kveísst þjóhóll'ur vonast eptir, „aþ sýslumahrinn þar í sýslu færi
mónnnm áheyrilega frásógn um þennan lifandi og mjólkandi kýrhelm-
jng“. Búnaíiartóflu þá yflr Kjósar- og Gullbringusýslii, som hjer rceþir
um, hef jeg samih, og fyrir því kemur þaí) helzt til mín, aí> gegna
þessu máli.
þaþ er kunnngra en frá þnrfl aþ segja, nþ þjóþóll'ur cr og hefur
longi verit einhver hinn ágætasti hrossfrœþingur á norþurlóndum.
Hann hefur rutt nýja brant þeim flokki vfsindamanna, óldum og ó-
bornum, sem nefnast hippologi á lærþra manna máli, og er þaí)
þeirra manna mennt, a?) rannsaka allt eþlisfar hestanna og kenna óþr-
nm. En þjóþólfur lietur ekki þar viþ lenda. Hann snýr jafnframt
máli sínu til kúpeniogsins, ng er þaþ tilhlókknnarefni, aþ frœfeast um
jafn-þarfan grip, sem kýrin er fyrir lónd og lýþi. þá er þab nú fyrst
í kúafrœhi hans, aí) þessi kýrhelmingur í Gullbringiisýslii verímr fyrir
honum, og er þat) ekki tiitókumál, þó honum flnnist mikií) til um
slíka uppgótvun. Mjer hefur og þótt hún næsta merkileg, og því fór
jog aþ gæta í búnaþartóflnna hjá mjer, og sá jeg þá, aþ þessi hálfa
kýr er í tóflu hreppstjórans í Seltjarnarneshrepp. Nú veit jeg, at> sá
maíiur er hinn vandvirknasti, og þori aþ fullyrha, aí) hann hefur rjett
talií) og rjett ritai), eptir því sem fram var talií) fyrir honum. Jeg
veit og, a?) Reykjavik er á Seltjarnarnesi, en hefur lógsógn fyrir sig,
og framtal á peningi fyrir sig. Nú komur mjer til liugar, ac) einhver
búandi maírnr í Reykjavík hafl átt kú aþ hálfu saman vi?) einhvern
bónda í Soltjarnarneshrepp, sem hjer býr næstur. Hinn lieiþraþi út-
gefandi þjóþólfs býr í Reykjavík, eius og allir vita. Hann mun optast
hafa málnytu. Vera má, aí) hann sjálfur hafl áriþ 1859 átt þá hálfu
kú, sem vantar, on gloymt aþ telja hana fram í Reykjavík efea ekki
nennt því. Annaþ eins liefur boril) vií). Hver ætlar á þetta!
Iteykjavík, 27. janúar 1861.
Páil Melsteð.
f
Mag’iii'as prestur (>riinsson.
1.
Líkt og þá sól á himni heiðum,
hafsins hverfur við dimma skaut,
nú hafði Magnús lokið leiðum,
lífsins hjerverudaginn þraut;
þó skín fagurt hjá lýðum lands
ljósið mennta og dyggða hans.
2.
|>uð var með hann sem aðra alla,
að fyrir dauðans bitra hjör
eitt sinn skal hver á foldu falla,
flúið getur þau enginn kjör;
en hann, sem ástfólginn drottni dó,
dó að sönnu, en lifir þó.
J. Lund.
Innlcndar frjettir. Veí)uráttiu hefur allt til þessa
verií) afbrag^sgóí). Fiskiafli engirm hjer sunnanlands; hákallsafli nokk-
ur í lagvab suíur í Garfti hjá þeim fáu monnuni, er þá veibi stunda.
30. jan. frjettist, ab Pjetur bóndi Ottesen á Ytra- Húlmi á
Akranesi, nafnkenndur diignaÍ5armabur, hefbi daginn ábur komií) iír
hákallalegu vestan úr flóanum meb 15 eí)a 17 hákalla, mei) 10 tunn-
um lifrar. Mun hann liafa legifc úti met) haldvabi hjor um bil 2
sólarhringa, eins og venja hans var til, meban hann bjó vestur undir
Jókli. Hausthlutir hjer á Innnesjum hafa, iib því sera oss er sagt,
orlbib þessir: áAlptanesi, hæst 560 flskar, lægst 120; me^alhlutur ná-
lægt 300; á Akrauesi, hæst 650, lægst 100, mebalhlntur 500. ASel-
tjamarnesi miinu hausthlutir hafa orbit) almennt nokkut) minni, en á
Alptanesi, þótt einn fengi þar um 700. 1 Vogum og Njarfcvíkum rnun vera
me^alhlutur rúm 300. Seltjórningar og Alptnesingar sóttu me% harí)fylgi
talsvert af hausthlut þessum subur í Garbsjó. ]>essa haustvertíí), telja Inn-
iiesjamenn einhTerja þá flskiminnstu sem veri?) hcfur um mórg undaiifariri ár.
Austan úr Mólasýslurn eru sógí) har?)indi og veikindi. Vestau af
Snæfellsnesi góí) tít) á landi, en mjóg mikib ílskiloysi, alb iuinnsta
kosti allt fram aí) þrettánda, og Breií;víkingar faruir aí) drepa hross
sjer til lífsbjargar.
Anglýsing.
I haust er leið rak af sjó í Bakkakoti í Leiru
hvíthyrndan hrút veturgamlan, með mark: netnál hœgra,
gagnbitað vinstra, með gat í hœgra horni og sneiðingu
aptan; má rjettur eigandi vitja andvirðis þessarar kindar,
til undirskrifaðs, og borgi þessa auglýsingu.
Meiþastóbmn í G«rí)i, 12. janúar 1861.
Arni Porvaldsson.
hreppstjóri.
Prestakoll.
Veitt: Rafnseyri í Vestur-ísafjarðarsýslu, 26. f. m.,
sjera Jóni Benidiktssyni á Setbergi.
Óveitt: Selberg í Snæfellsnessýslu, metið 83 rdd.,
auglýst 26. f. m.
Útgefendur: Benidiht Sveinsson, Einar Póröarson, Ilalldór Friðrihsson, Jón Jónsson Ujaltalín, Jón Pjetursson.
ábyrgþarmaW. páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson.
Prentabur ( prentsmibjunni í Reykjavík 1861. Einar þórbarson.
335
einn sonur ónefndur. Af þeim eru engar ættir komnar,
nema Guðrúnu, er giptist manni þeim, er Gudmundur
hjet Olifersson. Nú er það sögn Grunnvíkinga, að þá
er Eyvindur hafði verið nálægt 20 vetra í útlegð, hafi þau
Halla komizt þar aptur að sömu jörð, sem þau fóru frá,
og þar hafl þau dáið og verið grafln í mýri einni skammt
frá bœnum, og þar var Torfa presti Magnússyni, sem áð-
ur er nefndur, sýnt leiði þeirra margupphlaðið. Um þær
mundir átti sjera Ilelgi Einarsson að hafa verið prestur
á Stað í Grunnavík. En hann var þar frá 1779 til 1795.
Hann var faðir Árna biskups í Görðum áÁiptanesi. Mörg-
um sögum ferum ýms atriui í æfi Eyvindar, þó er ekkert,
sem mönnum kemur síður ásamt um, en um æfilok hans;
því þar segir nálega hver frá með sínu móti. Fleiri eru
á því, að Eyvindur hafi ekki gefiztupp, fyr en Halla var
dauð, en mönnum ber ekki saman um, hvar það hafl ver-
ið. Nokkrir segja, að hann liafi komið til prests eins á
Vestfjörðum, og beðizt af honum sakramentis, en prest-
ur synjað; hafl Eyvindur þá leitað annars prests, og hafi
sá veitt honum það, og eptir það hafi hann andazt kristi-
336
lega. Aðrir segja hann liafi gefið sig upp austuríMúla-
sýslu viku fyrir andlát sitt. Hinir þriðju segja, að hann
hafi gefið sig upp á þingeyrum, og orðið þar smiður, en
lifað þar skamma stund, og sagt sögu sína, áður hann
Ijezt. Hinir fjórðu, að liann hafl farið suður að Bessastöð-
um, gefið sig amtmanni á vald, og sje hanri þar grafinn.
Ilinir fimmtu geta þess ekki, hvar hann hafi gefið sig til
mannabyggða, en þó hafi liann verið orðinn gamall, beð-
izt prestsþjónustu, fagzt veikur og andazt litlu síðar.
(Framhald síðar).
Hlutir, sem eigi verður við hjálpað.
f>að eru til þrír hlutir, sem eigi verða lagfœrðir eða
við hjálpað. Fyrst: sjúkdómur, sem kemur til af elli, í
annan stað, fátœkt, sem kenna er leti, og í þriðja lagi
fjandskapur, sem rís af öfund.