Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 6

Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 6
166 i vekja máls á, að efla fiskiveiðarnar í kring uni landið og bœta landbúnaðinn hjer á landi, því að þetta hvort- tveggja eru liinar inestu og beztu uppsprettur til velmeg- unar þessa lands; bjer eru engir gullnámar nje silfur- námar, og líkast til ekki margir huldir fjársjóðir, sem í- búar geti fundið og orðið ríkir við ailt í einu, og því ríð- ur á, að nota sem bezt sjóinn og landgœði þau, sem eru, með fyrirhyggju og atorku, eigi landsbúar að geta von- azt eptir að lifa sœmilegu lífi, og án þess geta þeir aldr- ei lengra komizt, en þeir eru nú; ef þeir eigi reyna með öllu rnóti að bœta búnað sinn og efla sjávarútveg, mega þeir búastvið, að verða að lifa við sult og seyru, þegar minnst vonum varir, því að enn þá erum vjer eigi komnir lengra en svo, að bágindi eru þegar manna á meðal, undir eins og eitthvað harðnar í ári, undir eins og veð- uróblíða norðurhjarans sýnir sig til nokkurra muna, undir eins og þokusudda af hafinu dregur yfir landið svo sem eitt eða tvö sumur, undir eins og eitthvert óhapp að höndum ber, og það er því full ástœða fyrir hvern þann íslending, sem ann ættjörðu sinni, og bein skylda, að stuðla að því eptir mætti, að eitthvað það fœrist í lag, sem miður fer, og ætla jeg nú að fara fáeinum orðum um þilskipaveiðarnar í kring um landið. það er reynd- ar hœgra um þær að tala og rita, en að sýna það í fram- kvæmdunum, en orðin liggja til alis fyrst, enda verð jeg að telja það vel framkvæmandi, að auka þilskipaveiðarnar miklu meir, en nú er, ef viljinn er góður og einlægur; þá má mikið að gjöra í þessu efni, sem allir verða að játa að mjög er áríðandi fyrir landið, og miðar því til mikilla heilla, og ætla jeg nú að leggja til lítinn skerf, til að skýra þetta mál. Jeg held þá í fyrsta lagi, að Sunnlendingar ættu að ganga í fjelag, og kaupa sjer 10 þilskip, er hvert væri 10 til 15 lestir að stœrð; mundu þau öll til samans kosta hjer um bil 35,000 ríkisdala. í öðru lagi ættu þeir að koma á ábvrgðarfjelagi, er bœtti þeim skaðann, ef eitt- hvert þeirra fœrist. þessara 35000 rdd. ættu menn að afla með því, að í Reykjavík væri stofnað hlutafjelag (Actieselsliab), er ætti að hafa það fyrir mark sitt og mið, að við halda og efla reglulegar fiskiveiðar með vesturströndum landsins. J>essum 35000 rdd., eða andvirði hinna 10 þilskipa, ættiaðskipta í 350 hluta, og yrði þá hver hluti 100 rdd,, og skyldi af þeim greiða í leigu 4 af hverju hundraði; skyldi fjelagið borga hluta-eigendum ákveðinn hluta af ' 33 L vegginn. Eyvindur tók hestinn og drap; var þá lífi þeirra borgið það eptir varvetrar. Einar lijet maður; hannvar son Brynjólfs sýslumanns í Árnesþingi, Sigurðarsonar í lljálmholti. Einar var lögsagnari, og bjó þá á Stóra-Niipi í Eystrahrepp. Síðar bjó hann að Barkarstöðum í Fljóts- hlíð, og andaðist 1785. Einar hafðikeypt reiðhest norð- ur í I>ingeyjarsýslu, og ól hann suður á Stóra-Núpi vet- urinri eptir; en laugardag næstan fyrir páska var hesturinn rekinn til vatns; kom þá að honum strok og varð eigi náð; hljóp hann norður i óbyggðir, og komst í hendur Ey- vindi, sem áður er sagt. Sumarið eptir fór Einar Brynj- ólfsson norður Sprengisand, og með honum sá maður, er Bjarni hjet, og kallaður hinn sterki. Ætlaði Einar að vitja eigna sinna, er hann átti nyrðra. J>eir komu að skála Eyvindar honum á óvart. Yar Eyvindur að húsa- gjörð, og vissi eigi fyrri, en þeir Einar komu yfir hartn; kom liann engri vörn fyrir sig, og bundu þeir hann ó- þyrmlcga, en Halla greip pálstaf, og varðist, meðan hún þessum hlutabrjefum á ári, t. a. m. tíunda hlutann eða 3,500 rdd., uns allt fjeð væri endurgoldið, og* væru Jiað þá 35 hlutabrjef á ári, og skyldi hlutkesti ráða, hvaða hlutabrjef væru borguð hvert ár; en hlutkesti þetta ætti fram að fara einhvern hinna síðustu daga í desembermánuði. Ilverjum og einum ætti að vera það i sjálfsvald sett, að borga hlutabrjef sitt þegar í upphafi með reiðupen- ingum, eða að setja veð fyrir í fasteign; en setti hann veðið, yrði hann að missa ársleiguna, með því að lán yrði að taka úr opinberum sjóði upp á þessar fasteignir og gjalda leigu af. Aðalfund ætti fjelagið að halda síðast í desember- mánuði hvers árs, og hefði þar atkvæðisrjett hver hlut- eigandi, sem eignazt hefði hlutabrjef, og sannað fyrir fjelagsstjórninni mánuði á undan fundi. Fjelagsstjórar ættu að vera 3, og skyldi þá kjósa til 3 ára á aðalfundi ár hvert meðal liluteiganda þeirra, sem búsettir væru í Ileykjavík eða í grennd við hana. Af þessum 3 forstjórum ætti einn að fara frá á ári hverju; tvö fyrstu skiptin, eptir að fjelagið væri stofnsett, skyldi hlutkesti ráða, hver frá fœri, en eptir það fœri frá hver sá, er gegnt hefði þessu starfi 3 ár; en kjósa má þá að nýju, ef þeir vilja undir gangast, en eigi eru þeir skyldir til, að gangast undir það liin næstu 3 ár; fyrir þetta starf sitt fá þeir enga borgun. Auk þess skyldi 1 vera yfirskoðunarmaður allra reikn- inga, og hafa þann starfa á hendi um 2 ár; en fjelags- stjórnin ætti að leggja úrskurð á allar aðfinningar hans. Einn ætti og að vera afgreiðslumaður, og skyldi hann setja 2000 rdd. veð fyrir fje því, sem liann hefði handa á milli fyrir hönd fjelagsins; hann annast um framkvæmdir alls þess, sem fjelagið felur Iionum áliendur; hann tekur við og gengur eptir öllum tekjum, og borgar öll útgjöld; fyrir þennan starfa sinn fær hann 1 af hundraði af and- virði allra skipanna. Nú vill einhver kaupa eitthvert þilju- skip fjelagsins til fiskiveiða, og skal luinn þá snúa sjer að fjelagsstjórninni, og kveður hún á um það mál. Nú setjumvjer, að söluverð hvers skips sje 3500rdd.; skyldi hver sá, er kaupa vildi skip, greiða þegar við mót- töku þess 500 rdd., en fyrir þeim 3000 rdd., scm þá eru eptir, seturliann fullgilt veð, en borgar af þessari skuld sinni tíunda hlutann eða 300 rdd. á ári, svo að öll skuld- in sje goldin á 10 ánun; af skuld sinni greiðir hann í leigu 5 af hundraði hverju, og fær afgreiðslumaðurinn fimmtung þeirrar leigu. 332 mátti, þó varð hún tekin'. |>ar þekkti Einar hána af hesti þeim, er fráhonum hljóp um veturinn áður. Höfðu þeir þau Eyvind norður með sjer að Reykjahlíð við Mývatn. Nú eru ýmsar frásagnir um það, með hverju móti Ey- vindur slapp frá Reykjahlíð; en öllum ber saman um, að það hafi verið á sunnudegi. Segja sumir, að Einar hafi verið þar staddur og lilýtt messu, en sett mann til að gæta Eyvindar á meðan, en að lokinni embættisgjörð væri hann sloppinn. Aðrir segja, að Eyvindur væri í kirkju, en meðan á messugjörð stóð, gekk Eyvindur út til nauð- synja sinna, gekk maður með honum, og komu báðirinn að stundu liðinni. Oðru sinni gekk Eyvindur út og mað- ur með honum, og fór allt á sömu leið. Ilið þriðja sinni þurfti Eyvindur út að ganga, og fórst það þá fyrir, að nokluir gengi með bonum, enda kom hann þá eigi inn aptur, og var allur á burtu, þegar að var gáð. Enn eru aðrir, sem segja, að Eyvindur væri nokkra daga í gæzlu í Reykjahlíð. Einn sunnudag var sólskin og bjart veður. 1) Jón Espúlín segir ú aiman veg frá þossuni atburti. Árb. XI, 10, —11. bls., ári?) 1775.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.