Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 5

Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 5
165 'V þingisins og vilji konungsins, sem löggjafa, að alþingið með samvizkusemi reyni til að flnna hinn rjetta skilning hennar og hagi sjer þar eptir, og í þessu vona jeg að allir íslendingar sjeu mjer samdóma. það væri annars gaman og fróðlegt, að þjóðólfur vildi sem fyrst upplýsa með fáum dœmum, hverjar þær nauðsynjar geti að bor- ið, er krefji, að alþingið blandi sjer í þann kjörrjett kon- ungsins, sem honum er skilyrðislaust áskilinn í alþingis- tilskipuninni. Skyldi þjóðólíi ekki vefjast tunga um tönn, þegar hann fœri að spreita sig á þessu? — Menn skyldu vænta, að þjóðólfur færi nú að upplýsa lesendur sína um þessi þrjú atriði, er hann þóttist vilja upplýsaþáum. Nei, ónei, ekki undir eins; liann bregður sjer fyrst á leik of- an eptir blaðsíðunni, 21 línu, svo það er ekki unnt að fylgja honuin; þráðurinn í hugsuninni margkubbast þar svo hjá honurn. Hann bvrjar fyrst á því, að segja les- endum sínum frá, hvað sjer gangi til, að vilja reyna til að frœða þá um þetta þrennt, en endar með því að segja þeim, »að það megi hverjum manni vera auðsætt, að kan- selíráð V. F. hafi ekki brotið af sjer rjett sinn til að sitja á alþinginu fyrir það, þóhann hafi þegið embætti afkon- ungi í Danmörkui', sem var þó eitt atriðið, er hann ætl- aði sjer að upplýsa, »þess vegna geti spursmálið ekki orðið um annað, en þetta: hefur konungurinn brotið af sjer rjettinn til að mega halda V. F. á þinginu, með þvi að veita honum embætti í Danmörku og taka hann úr embætti hjeðan af landi?« þessi hringlandi í þjóðólfi er nú dœmalaus, en þó líkur sjálfum honum; fyrst ætlaði hann sjer að skrifa móti greininni í Islendingi, sem liann sagði að efnið væri í, að með því konungur vor hefði framað Y. F. til embættis í Danmörku, þá væri þar með fyrirgjört rjetti hans til að eiga setu á alþinginu sem konungkjörinn þingmaður. Síðan breytir hann þessu á- formi sínu, og vill reyna að upplýsa, að herra V. F. eng- an veginn liafi glatað þingseturjetti sínurri, að stjórnin því enga ástœðu hafi haft, til að útnefna annan þingmann i hans stað, og loksins að alþingi engan rjett hafi til, að blanda sjer í þann kjörrjett konungsins, sem honurn skil- yrðislaust er áskilinn í alþingistilsk., og nú er hann aptur hvarflaður frá að upplýsa þetta, þó hann sje að rannsaka rjett Finsens, til að mega sitja á þingi, og spursmálið hjer á nú ekki að geta verið annað en það, hvort kon- ungurinn hafi brotið af sjer rjettinn, að mega halda V. F. á þinginu. það er nú rjett verðugt fyrir þjóðólf og honum líkast og orðalagi hans öðru í grein þessari um 329 eptirför á handahlaupum, en hinn þriðji snýr aptur; gat Eyvindur þess til, að það mundi karlinn verið hafa, er aptur sneri. Nú hlevpur Eyvindur eptir jöklinum og liinir tveir á eptir, og dregur hann æ íengra undan þeim; verður þá um síðir fyrir honum jökulsprunga ein mjög mikil. Eyvindur hefur sig á lopt og hleypur yíir sprung- una. Er hann þá ákaflega móður og leggst niður. Ilinir koma þar að, en þorðu ekki yfir að hlaupa, enda var Eyvindur þar fyrir og til alls búinn. Skildi þar með þeim, og báðu hvorugir aðra vel lifa. Eigi er þess getið, að Eyvindur hafi endrarnær komizt í jafnmikla hættu, sem nú var sagt, þá er fundum hans bar saman við aðra út- iegðarmenn, en borið hafi það til, að hann hufi gengið í sveit með þeim, en verið gjörður þaðan rækur fyrir hvinnsku sakir. þeim, sem sagt liafa frá Eyvindi, ber eigi saman um það, hvort hann hafi náðst, eður eigi, þá er byggða- menn fundu hann, sem opt bar við. Sumir segja, að hann liaíi aldrei náðst, en forðað sjer jafnan á lianda- hlaupum, jafnvel undíin fráustu hestum, en Ilalla liafi opt verið tekin, einkum þegar hún var vanfœr, en sloppið stjórnina, að jeg nú sleppi öðru, að fara að rannsaka þetta, hvort hans hátign konungurinn hafi brotið af sjer rjettinn að mega halda V. F. á þinginu, eður láta sjer koma til hugar slika rannsókn, en það finnst mjer lýsa fjarskalegri illkvitni og ódrengskap afhonum, að vilja ljúga og klina því upp á »íslending«, að þessu sje haldið fram í honum, því þar að lýtur ekki eitt einasta orð í honum, nje bendir til þess, að höfundi greinarinnar þar haíi komið slíkt til hugar. það kynni nú margur að undr- ast yfir því, hvernig nokkrum manni, sem heilvita á að heita, skuli hafa getað komið önnur eins vitleysatil hug- ar og þetta, að menn, til þess að geta sjeð, hvort V. F. hafi misst alþingisseturjett sinn, verði að rannsaka, hvort konungurinn hafi brotið af sjer þann rjett, að mega hafa hann á þinginu; samt hefur þjóðólfl hugkvæmzt þetta, af því hann hefur fundið það út, þegar hann hefur verið að ígrunda þetta mál, »að það beri að líta á þingseturjett manns á tvo vegu, nefnilega á rjett mannsins sjálfs til að sitja á þinginu, og rjett þess eður þeirra, sem kjöri hann, til að mega haida lionum á þingi«. En því ver hefur þjóðólfur hvorki vitað það, að það eptir löggjöf vorri er hafið langt yfir allan efa, að livorki konungurinn nje nokkurt kjördœmi geti hrotið af sjer þann rjett, að mega hafa þann á þingi, er það kýs til þess, nje heldur hitt, er þó hver heilvita maður ætti að geta sagt sjálfum sjer, þar það bcinlínis leiðir af sjálfu sjer, að sá alþingismað- ur, er missir alþingisseturjett sinn, má úr því ekki sitja á alþinginu, fyr en ef hann aptur fær alþingisseturjett- inn, því hefði þjóðólfur vitað þetta, hefði hann getað spar- að sjer alla þá vitleysu og viðbjóðslegu rannsókn, sem nú kemur hjer á eptir hjá honum, umþað, livort konungur- inn muni hafa fyrirgjört rjetti sínum til að hafa kanselí- ráð Finsen framvegis á þinginu, eður ekki, og sem ekki getur verið neitt svar upp á greinina í íslendingi, nje haggað í minnsta máta því, sem þar var sagt, þar þessi rannsókn eptir eðli sínu ekki getur leyst úr þeirri spurn- ingu, er þar var gjörð að umtalsefni, sumsje, hvort V. F. liefði misst alþingisseturjett sinn, eður ekki, því úr- lausn þessa, er komið undir allt öðru. (Framhald síðar). (Aðsent). þegar jeg las hugvekjuna, sem stendur í 10,—12. blaði »íslendings«, þótti mjer vænt um, að farið var að 330 jafnan aptur, er hún var orðin ljettari. Aðrir segja, að Eyvindur hafi opt verið handtekinn, en þó hafi hann ætíð sloppið aptur; hafi Arnes þá stundum verið í för með þeim IIöllu, en stundum ekki. En hve nær þeir Eyvind- ur og Arnes slitu fjelag til fulls og alls, eða hvernig það atvikaðist, höfum vjer eigi getað sannspurt. Svo er sagt, að Eyvindur væri hinn mesti aflamaður, og viðaði drjúg- um að á sumrum, en þó er það í mæli, að löngum ætti hann þröngt í búi, þá fram á leið vetur. Einhverju sinni bar það til á einum vetri, er hann bjó undir Sprengisandi, að matbjörg hans var öll þrotin, og hafði hann lítið haft til viðurværis nálega í viku. Páskadagsmorgun hinn fyrsta kvaðst Eyvindur ætla að lesa húslestur, og verðaþáheld- ur hungurmorða að því búnu, en að ólesnu, en Halla kvað sig einu gilda hvort væri; þau mundu lítið seðjast á lestrinum. Svo varð þó, sem Eyvindur vildi; hann fór að lesa; en er liann hafði lokið sjálfum Iestrinum, ogvar kominn aptur í mitt faðirvor, lieyrðu þau, að komið var við skálahurðina. Að því búnu gekk hann til dyra, og litaðist um úti; sjer hann þá eldishest standa við skála-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.