Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.02.1861, Blaðsíða 4
164 þannig: »Efnið og röksemdaleiðslan í greininni (o: í Islendingi) er þetta, að með því konungr vor hafl framað V. F. til embættis í Danmörku, þá sje þar með fyrirgjört rjetti hans til þess að eiga setu á alþíngi voru sem kon- úngkjörinn þíngmaðr«. Jeg ætia nú ekki að fara að heímska þjóðólf neitt fyrir það, þó orðin »og röksemda- leiðsla« sjeu hjer lóm þýðingarleysa, og sett út í bláinn í tómu hugsunarleysi; þvílíkt hugsunarleysi er svo títt í þjóð- ólfl, að það er ekkert tiltökumál, þó hjer standi hjáhon- um tvö orð þýðingarlaus. Hitt er í sannleika undarlegt, liversu sumum er lagið, að misskilja því nær allt, erþeir lesa eða heyra, hversu auðskilið sem það er, eða þá rangfœra það. »íslendingur« segir hvergi, að tjeðum rjetti V. Finsens hafi verið fyrirgjört við það, að hann fjekk embætti í Danmörku, heldur að hann hafl við það misst þennan rjett, en það er þó allt annað, að fyr- irgjöra rjetti sinum og missa rjett; menn missa margt, án þess að hafa fyrirgjört því; menn fyrir- gjöra ekki rjetti sínum, nema vegna einhverra laga- brota eður yfirsjóna, en geta misst hann á marg- an liátt. þannig fyrirgjörir presturinn ekki rjetti sín- um til að fá tekjurnar af brauði sínu, þó hann segi af sjer og fái lausn, eða þó hann fái annað brauð, en hann missir rjett sinn til þeirra við það. Sá, sem ein- liver hlutur er ljeður eður leigður, missir, þegar ein- daginn kemur, rjettinn til að haida hlutnum lengur, en menn fyrirgjöra ekki rjetti sínum til að halda láninu við það, þó tíminn komi, sem menn eiga að skila hlutn- um aptur á. það er þannig auðsjeð, að efnið i grein- inni í »Islendingi» um kanselíráð Finsen er allt annað, en þjóðólfur segir það sje, og menn þurfa ekki aö lesa lengra greinina i þjóðólfl en þetta, til þess að sannfœr- ast um, að lnin ekki geti verið neitt svar upp á greinina í »íslendingi«, þvísíður hrakið efnið í henni. Enhöld- um samt áfram að lesa! Nú kemur 21 lína þessu næst auk neðanmálsgreinarinnar, sem jeg ætla að hlaupa yfir, því þær koma í rauninni málefni þessu ekki við, heldur eiga þær að vera hnútur móti ritstjórn »Islendings«, en sýna þó með fram þann hugsunarhátt hjá höfundinum um almenn málefni, sem í fleiru en einu tilliti er rangur og vítaverður. þar næst lieldur höfundurinn þannig á fram: »Eg vildi nú reyna, að upplýsa með fáeinum orðum, að þessu er ekki svör að gefa — þó að þeir lögvitru herrar, er gefa út »ísl.« kenni oss það — að herra Y. F. hafl engan- 327 flutt heim með sjer; þóttu þau mjög haglega gjörð, og smíðað eptir þeim. það er mælt, að Eyvindur væri 13 vetur í þessum stað. Sú er ein sögn um Eyvind, meðan hann hafðist við á Hveravöllum, eða undir Arnarfelli, að hann hafl víða farið um fjöll og jökla, og kynnt sjer hvorttveggja. Ein- hverju sinni gekk hann á Langajökul; varð þá fyrir hon- um dalur íjöklinum, grasi vaxinn. Ofarlega í dalnum sá hann hvar maður fór, og rak fjárhóp undan sjer. Ey- vindur fer til móts við liann og heilsar honum. Ilinn tók kveðju hans, og heldur þurrlega. Eyvindur spyr, hvert hann fœri. Hinn kveðst reka búsmala heim til mjalta. Eyvindi leizt maðurinn illmannlegur, brá þó á glens við hann, og bauð honum til glímu; hinn fœrðist undan i fyrstu, enþó kom þar, að liann tók því; gengust þeir að allsnarplega; fann Eyvindur, að hann hafði ekki afl við þessum manni; þó fórleikurinn svo, að dalbúinn fjell fyrir Eyvindi. Hann stóð upp þegar, og mælti: »Eigi mundir þú fella bróður minn svo skjótt, ef þið ættuztvið«. Eptir það hjeldu þeir heim undir bœinn, og ráku fje á stöðul. veginn glatað þíngseturjetti sínum fyrir það, þó að kon- úngur vor hafi veitt honum emhætti i Danmörku, að stjórn- in hafl því enga ástæðu til að útnefna annan þíngmann í hans stað, og að alþíng hafl enga ástæðu og jafnvel engan rjett til, að blanda sjer í þann kjörrjett konúngs- ins, sem honum er skilyrðislaust áskilinn í alþíngislög- unum, nema því að cins að augljós nauðsyn krefði«. — Af þessu er þá að sjá, að höfundurinn álítur, að stjórn- in hefði átt að útnefna annan þingmann í stað kanselí- ráðs Finsens, ef hann hefði glatað cður fyrirgjört þing- seturjetti sínum, og ekki láta sjer nœgja að kveðja vara- þingmanninn til þings, og er það gott, að jeg í þessu er höfundinum með öllu samdóma, en öll hin sama ástœða er fyrir stjórnina til að útnefna þingmann í stað V. F., þó hann ekki hafi fyrirgjört þingseturjettinum, ef hann samt hefur misst hann. — Enn fremur er það auðsjeð, að höfundurinn heldur, að alþingið hafl rjett til að blanda sjer í kjörrjett konungsins, ef hann tekur sjer meiri eður annan kjörrjett, en liann skilyrðislaust hefur áskilið sjer i alþingistilskipuninni, og eins ef nauðsyn krefði, þó hann ekki gjöri það, heldur að eins neyta kjórrjcttar þess, sem hann þar hefur skilyrðislaust áskilið sjer. þarna á- greinir mig aptur með öllu við höfundinn, og jeg held, að þó hann sje búinn að rugla í mörg ár við lesendur sína, þá sjeu samt fæstir þeirra búnir að draga svo dám af honum enn sem komið er, að þeir geti fellt sig við þetta. Jeg held, að alþingið liafi engan rjett til að blanda sjer í kjörrjett konungsins, sem er einvaldur hjerálandi, þó hann tœki sjer annan eður rneiri kjörrjett, en hann hefur áskilið sjer í alþingistilskipuninni, en jeg vienti þess samt jafnfraint til mildi hans og rjettlætis, að hann ekki gjöri það, heldur álíti sig í þessu siðferðislega bundinn við hana, og því hvorki breyti sjálfur út af lienni, nje gjöri í henni nokkra breytingu, nema hann fyrirfram, eptir konunglegu loforði sínu í 79. grein tilskipunarinnar, hafi borið það undir alþingið, og leitað álits þess um það. Ef það því skyldi einhvern tíma upp á koma, að liann á- liti, að þingið skildi alþingistilskipunina í einhverju á mið- ur rjettan hátt, svo sem, ef hann móti von ekki vildi að- hyllast þá skoðun þingsins, að konungkjörinn þingmaður eigi eptir henni rjett skilinni að missa alþingisseturjett sinn, er hann hættir að vera landsins embættismaður, þá vonum vjer, að bann leggi fyrir þingið nýtt lagafrumvarp til að leiðrjetta þennan misskilning. En meðan ekkert nýtt lagaboð hefur breytt lilskipuninni, er það bæði skylda al- 328 Ivom þá kona ein frá bœnum, og bar skjólur á handlegg sjer. Hún rak fjeð í kvíar og mjólkaði, en smalamaður gekk heim til bœjar. Eyvindur lieilsaði konunni, og tók bún ekki kveðju hans. Beiddi hann hana gefa sjer mjólk að drekka. Hún tók skjólu tóma, mjólkaði eina á og rjetti honum. Eyvindur tók á móti, og drakk sem hann kunni, þakkaði henni og kvaðst nœgilegt hafa fengið af ærnytinni. Eyvindur settist á kvíavegginn og bœtti skó sinn. Áttust þau þá orð við, og sagði hún, að bóndi væri heima, og tveir brœður smalamanns; skyldi hann forðast fund þeirra, því næðu þeir honum á sitt vald, mundi hann ekki fleiri ferðir þangað koma í dalinn. En er hún talaði þetta, varð Eyvindi litið við, og sjer hann, að þrír menn fara frá bœnum og stefna til kvíanna. Ey- vindur bíður þá ekki boðanna, en hefur á rás undan og hleypur á brekkuna þvert upp úr dalnum. En er liann kemur á dalbrúnina, eru hinir komnir svo nærri, að eigi var nema lítið sund í milli. Sjer liann þá, að eigi muni svo búið duga, og bregður á handahlaup; dregur þá vel undan. Og er dalbúar sjá það, veita tveir þeirra Eyvindi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.