Íslendingur - 16.02.1861, Síða 3
I
171
var sá maður uppi á Englandi, er Jón Barrow ernefnd-
ur; hann hafði víða farið um heiminn og ritað ýmislegt
um lönd og þjóðir. Hann studdi einkum fast að því, að
nú væri tekið til, þar sem áður var frá horfið, að kanna
norðurleiðina um íshafið og freista, hvort eigi yrði kom-
izt norðan um Ameríku alla leið milli Atlantshafs og Kyrra
hafsins, eöa úthafsins mikla, sem menn kallaþað nú al-
mennt. Jón Barrow skýrði frá því, hyernig haga skyldi
norðurför þessari, og lagði frumvarp sitt þar að lútandi
fyrir almennings sjónir. Menn gjörðu svo góðan róm að
máli hans á Englandi, bæði stjórn og þjóð, að þjóðþing-
ið hjet hverjum þeim enskum manni 20,000 pund sterl.
að verðlaunum, erfyrstur kœmist alla leið til Iíyrrahafsins
norðan um Ameríku. (Framhald síðar).
(Aðsent).
Iláttvirtu heiðruðu ritstjórar ! (Niðurlag).
Lesum nú samt þessa rannsókn þjóðólfs; hún hljóð-
ar þá þannig: »J>að er nú fyrst og fremst aðgæzluvert,
og eigi er það síðr eptirtektavert af löglærðum æðri em-
bættismönnum, að orð og meiníng í alþíngistilskipuninni
er ránghermd í »lslendíngi«. I lagagreininni stendr
hvergi eins og segir í »Islendíngi», »»að þeir, sem kon-
úngr kjósi, skuli vera landsins embættismenn««, heldr
segir lagagreinin: »»Sömideiðis viljum vér tilskilja oss,
eptir kríngumstæðunum að nefna allt að G meðal lands-
ins embættismanna tilmeðlima nefndrar samkomu««. En
það er þó sitt hvað, að konúngrinn »»tilskilji«« eða á-
skilji sér rétt til einhvers »»eptir kríngumstæðunum««,
og annað, að liann skuli vera þarvið ófrávíkjanlega bund-
inn að lögum, eins er það auðséð af sjálfri lagagrein-
inni, að konúngrinn eða stjórn hans engan veginn verði
skylduð til að hafa jafnan 6 konúngkjörna menn á þíng-
inu, þó konúngrinn haíi áskilið, aðþeir mætti vera »»allt
að 6««. Og enda þótt nú lagagreinin yrði út lögö, eins
og »ísl.« vill láta skilja hana, ao konúngrinn hafl aldrei
áskilið sér annan rétt eðr meiri heldr en þann, að
kveðja sína menn til þíngsins »»meðal landsins embættis-
manna««, og mætti hann því ekki nefna neinn til alþíng-
ismanns fyrir sig, sem ekki væri þá embættismaðr hér
á landi, þegar útnefníngin skeðr, þá leiðir engan veginn
þar af, að konúngrinn skuli hafa brotið af sér réttinn
til að mega halda þíngmauninum fyrir það, að konúngr-
inn eptir það maðrinn var kvaddr til að vera kon-
341
á sjer liálsinn, leit glettilega til prófasts og hrópaði hátt
ogskýrt: »Takið þjer pípu, prófastur góður! pípu, prófast-
ur góður. Láta aptur í glasið prófastsins. Brennivín og
vatn, brennivín og vatn. Fáyður pípu, prófastur góður«.
]>að má geta nærri, hvernig prófastinum og nefndinni varð
við; en glettnar voru biskupsdœturnar.
(Tlie Scottish Press, 13. Ang. 1860).
Ráðvendnin er bin bezta vizlca.
Eptir Mrs. Markham.
(Snúií) iir ensku).
Fyrir nokkrum árum kom skozkur herramaður, Far-
quhar að nafni, til bœjar eins á norðurströndum Frakk-
lands, og ætlaði hann að dvelja þar um nokkrar vikur.
Um morguninn eptir, að hann kom til bœjarins, fór liann
til peningavíxlara, og skipti ensk'um peningum fyrir frakk-
neska. |>egar hann var búinn að því, gekk hann víða
um bœinn og skoðaði skipadokkurnar og liafnargerðing-
una, og varð honum þá reikað eptir fjörunni. þegar
úngkjörinn, veiti honum embætti í Danmörku, eða, ef
þíngmaðrinn þiggr embættið af konúngi sínum, þá skuli
það lciða af sér eins mikinn og verulegan réttindamissir
fyrir þíngmanninn sjálfan, eins og ef hann drýgði sví-
virðilegan glæp, og hefði í för með sér embættistöpun
og glötun mannorðs, og annara borgaralegra réttinda;
þetta sér hver maðr, að ekki getr náð neinni átt«.
|>egar þjóðólfur gefur það nú hjer í skyn, að »íslend-
ingur« skilji svo 20. gr. í alþingistilskipuninni, að kon-
ungurinn hafl ófrávíkjanlega skuldbundið sig til þess að
lögum, að kjósa ætíð 6 menn af landsins embættismönn-
um til að sitja á alþinginu, þá eru þetta tóm ósannindi
úr þjóðólfl, er ekki byggist á neinu, og eins lýsir það
talsverðu blygðunarleysi hjá honum, að ljúga því upp á
»œðri löglærða embættismenn« tilhœfulaust, að þeir hafi
ranghermt orð tilskipunarinnar, þar sem orð hennar ekki
eru tilfœrð í »Isl.«, enjeg skal ekkífara að taka málstað
þessara herra, því þeir geta langtum betur gjört það, en
jeg, ef þeir vilja eður virða sig til að svara slíku.
En — hafa menn þá nokkurn tíma heyrt annað eins
rugl og þvætting á prenti af manni, sem þykist vera frœð-
ari, kennari og leiðtogi lýðsins, semþetta: að konungur-
inn á ekki að vera ófrávíkjanlega að lögum bundinn til
þess að hafa þá alþingismenn, er liann kýs, af landsins
embættismönnum, af því það standi ekki svoleiðis í al-
þingistilskipuninni, sem »íslendingur« segi, »aðþeir, sem
konungurinn kjósi, skuli vera landsins embættismenn?«
J>ví af þessu leiðir beinlínis, að J>jóðólfur hlýtur að álíta,
að, hefði orð tilskipunarinnar verið, eins og stendur í
»íslendingi«, hefði konungurinn verið að lögum ófrávíkj-
anlega bundinn til þess, að hafa þá, er hann kysi til þings-
ins, af landsins embættismönnum. Hefði og orð tilskip-
unarinnar verið nokkuð öðruvísi, en þau eru, þá hefði og
konungurinn eptir skoðun J>jóðólfs orðið skyldaður til
að kjósa 6 þingmenn, en tilþessa verðihann ekki skyld-
aður, af því þau sjeu nú, eins og þau eru. Konungurinn
hefur þar þó ekki fengið svo slakan svaramann!! skyldi
hann ekki fá að frjetta það? En að öllu spaugi slepptu,
þá eru það ósköpin öll, að J>jóðólfur skuli eigi vita það,
að konungur vor er hafmn yfir lögin, og verður eigi dreg-
inn inn undir þau. Hvernig sem orð tilskipunarinnar því
væru, vrði konungurinn hvorki skyldaður til að hafa al-
þingismenn þá, er hann kýs, 6, nje heldur til að hafa
þá af landsins embættismönnum. En, eins og jeg áður
hef á vikið, mega menn treysta því, að konungurinn ekki
342
hann hafði gengið um hríð, fór hann inn í sölubúð nokkra,
og ætlaði að kaupa einhverja smámuni; hann fór ofan í
vasa sinn, og ætlaði að fara að borga, en hafði þá týnt
peningapungnum sínum. í pungnum var allt það fje, er
hann hafði með sjer; hann vissi því, að fyndi hann ekki
punginn aptur, inundi hann komast í stökustu bágindi,
þangað til hann gæti nálgazt peninga frá Edínaborg. Ilann
fór að leitast við að rekja för sín, ef bann kynni ad geta
komið auga á punginn,- þótt lítil líkindi væru til þess.
J>egar hann liafði gengið um hríð, og ekkert fundið, fór
hann heim til lierbergis síns; lá illa á honum, og sagði
liann bónda frá óhappi sínu. Bóndi rjeð honum, að
bregða þegar við og segja bœjarstjóranum frá. Bœjar-
stjórinn tók Farquliar með mikiili kurteisi, eins og Frakk-
ar ávallt gjöra við útlendinga, og lofaði að veita honum
alla þá aðstoð, sem hann gæti. Hann sendi lögregluþjóna
um allan bœinn til að greunslast eptir og hafa augastað
á, hvort nokkur fátœldingur hefði svo mikið fje undir
böndum, að nokkru næmi, eða meira en hann ætti vanda
til. J>ví næst beiddi liann Farquhar að koma aptur dag-