Íslendingur - 08.03.1861, Page 4
180
fremur af því, að forsetinn á liinum seinni þingum hefur
álitið eitthvað frjálslegt í því, að lofa mönnum að vaða
elginn, án þess að neyta valds síns, til að taka fram í og
benda þeim á að halda sjer við efnið. það er eins og
sumum þingmönnum þyki óvenjulegt gaman að því, að
heyra sig sjálfa tala, og álíti allt undir því komið, að geta
talað sem lengst, og kvað einna mest að þessn á seinasta
þingi, ekki einungis hjá bœndum, lieldur og hjá sumum
hinum svokölluðu menntuðu mönnum, sem ljetu dœluna
ganga um Eddu og goðsögur og Englandsstjórn og allt,
nema það, sem miðaði til að útskýra sjálf málin. Slíkur
óþarflegur tímaspillir er kostnaðarsamur fyrir landið, og
ættu menn að varast hann.
Af þessu leiðir nú líka, að alþingistíðindin eru allt af
að verðalengri og lengri, og prentunarkostnaður þeirra að
fara vaxandi, og hjálpar einnig til þess sá ósiður, sem sjer
i Iagi hœndum hættir við, að skrifa upp rœður sínar á
eptir og bœta stórum inn í þær. Á síðasta þingi var
einnig leyft að prenta allar bœnarskrár, sem til þingsins
komu. I stað þess að prenta alla þessa málalenging, sem
fáir lesa, virðist það nóg, að prenta nefndarálitin, atkvæða-
skrárnar, álitsskjölin, og, ef til vill, ágrip af þingrœðunum
í hinum merkilegri málum. f>á er það enn eitt, sem að
minni ætlun spillir fyrir því, að alþingi gjöri það gagn, sem
það gæti gjört, og það er það, aö þingið eins og hefur
gjört sjer það að stöðugri reglu, að breyta sem mest öll-
um frumvörpum frá stjórninni og tœta þau öll sundur; og
þetta verður ekki afsakað með því, að sum frumvörp
stjórnarinnar hafl verið dönskulcg og miður hentug hjer,
því það kemur nálega alstaðar fram, hvernig sem þau
eru úr garði gjörð, og enda þar, sem stjórnin beinlínis
hefur farið eptir tillögum þingsins, að jeg ekki tali um þá
ósamkvæmni og skort á fastri sannfœringu, að hafna því
annað árið, sem beðið er um liitt árið. þetta lilýtur að
veikja álit þingsins í augum stjórnarinnar og traust henn-
ar á tillögum þess, auk þess sem þingið ver miklum tíma
til að rœða hin mörgu, en opt óverulegu breytingarat-
kvæði, og gjörir þannig alla meðferð málanna flókna og
erfiða viðfangs. Enn fremur spillir það tíma þingsins, að
hin seinni umrœða í málunum er eins löng og hin fyrri,
og optast nær teknar upp sömu ástœðurnar, án þess
nokkuð nýtt sje tilfœrt málunum til frekari skýringar.
Margt mætti enn tína til, sem að minni ætlun dregur úr
nytsemi alþingis og sem er því sjálfu að kenna, en jeg
ætla ekki að fara um það fleiri orðum að sinni. Yrði
359
(Aðsent).
Um gleðileikina í Reykjavík veturinn
1860—61.
í 20. blaði »fslendings« var því heitið, að fara nokkr-
um orðum um gleðileiki þá, sem leiknir hefðu verið hjerna
í Reykjavík á þessum vetri, og viljum vjer nú reyna að
efna loforð vort með fáum orðum.
Vjer verðum að geta þess, áður en efnið byrjar, að
i þetta skipti Ijeku að eins karlmenn, kandídatar, stúdentar
og 1 verzlunarmaður, sem sumir höfðu kvennmannsgerfl á
sjer, eptir því sem leikirnir heimtuðu, og var í þetta skipti
alls engin tilraun gjörð til þess, að hafa kvennfólk til þess
að leika kvennmannarullurnar.
Leikirnir byrjuðu 27. d. des. 1860, og enduðu 12. d.
jan. 1861, og var að eins leikið rúmhelgu dagana, alls
var leikið 10 sinnum auk aðalprófsins, sern haldið varfyrir
jól og sem leikendurnir buðu til vinum sínum og vanda-
mönnum. Eins og vjer áður höfum gctið um, byrjuðu
sneitt hjá þeim skerjum, semjeghef bent á, er það sann-
fœring mín, að meðferð málanna mundi talsvert batna,
og alþingiskostnaðurinn verða minni. En ekki er allt,
sem óhöndulega fer, þinginu einu að kenna, heldur
einnig þingsköpunum, eða þeim reglum, sem fylgt er í
meðferð málanna samkvæmt alþingistilskipuninni, því að
eptir lienni eru ekki nema tvær umrœður um málin, í
stað þess þær ættu að vera þrjár, eins og líka er á ríkis-
þingi Dana, eða að öðrum kosti hafa nefnd manna til að
af taka allar formlegar ójöfnur og ósamkvæmni úr laga-
frumvörpunum, áður en þingið sendir þau frá sjer. En
eins og nú er ástatt, er það komið undir tilviljun, hvað
ofan á verður við atkvæðagreiðsluna, þegar breytingarat-
kvæðin eru mörg, og það hefur borið við, að greinir hafa
verið samþykktar, sem hafa byggzt á öðrum greinum, sem
búið var að fella, t. d. í vegabótamálinu 1857; enda varð
stjórnin að bera málið aptur undir alþingi 1859, og mun
þá naumast hafa farið betur. En þó þetta geti draslazt
svona, meðan þingið einungis er ráðgjafarþing, og stjórn-
in þarf ekki að taka tillögur þess til greina, meir en hún
sjer fœrt, hvernig gæti það staðizt, ef það fengi löggjaf-
arvald, að láta eitt reka sig á annað í sama lagaboði?
eina grein vera í mótsögn við hina greinina? og allt
verða svo ónákvæmt og óákveðið, að enginn geti botnað
í því? Hvernig yrði auðið að hlýða slíkum lögum,
eða bera traust til þeirra og virðingu fyrir þeim? Ætti
þingið að fá meira vald en það nú hefur — og jafnvel
þó það ekki yrði, — þá er það að minni ætlun eina
ráðið til þess, að málin verði gjörð vel úr garði frá því,
og að það geti orðið fyrir þjóðina það, sem það á að
vera, að skipta þvi í tvær málstofur, og láta livert mál
ganga gegnum þær báðar, því auk þess sem það í form-
legu tilliti er meiri trygging í þessn, en að hafa þrjár um-
rœður um málin, þá mundi það hafa hin heillaríkustu áhrif
á þá stefnu, sem málin fengju, og úrslit þeirra á þinginu.
En af því að jeg hef litla von um, að þessu verði fram-
gengt að sinni, læt jeg hjer staðar nema, og legg penn-
ann frá mjer.
Gróðir §>iimilending:ar.
þaðeryður öllum kunnugt, að flskiveiðarnar cr annar
aðalatvinnuvegur þessa lands, enn sem komið er, og mun,
að öllum líkindum, lengi verða, og því meira er í þær
varið fyrir landsbúa, sem harðir vetrar einatt koma hjer á
landi og verða að koma eptir legu landsins; en af vetrar-
3B0
leikirnir með »Formála«, sem almenningur liefur haftfœri
á að kynna sjer.
Af leikjunum sjálfum voru 3 á íslenzku og 2 á dönsku.
Af þeim, sem voru á íslenzku, var einn frumsaminn og
alkunnur flestum íslendingum. J>að er leikritið »ATar/i«
eptir Sigurð Pjetursson. j>essi leikur er í mörgu ágætur;
því hann sýnir svo vel, liversu gikksháttur og apaspil ýmissa
íslenzkra uppskafninga er viðbjóðslegur og engan veginn
leiðir til þess, sem þeir aumingjar halda, sem taka hann
upp. Tilgangur Ieiks þessa er engan veginn að gjöra gys
að þeim mönnum, sem vilja losa sig við búrahátt heima-
alninga og temja sjer siðprýði og kurteisi menntaðra manna;
því Narfa má varla telja í flokki siðprúðra eða kurteisra
manna, heldur er sýnt fram á það, hversu viðbjóðslegt
það sje, að taka ósiði eptir útlendum, og þykja meira til
þeirra koma en góðrar innlendrar siðprýði; það er sýnt
fram á það, hversu miklu ver fer á afbakaðri íslenzku og
dönskuslcttum, enhinni, sem erhrein og ómeinguð. Apt-
ur á hinn bóginn sýnir skáldið, þar sem Nikulás er, að
það er ekki útlendingum að kenna, þó þeir, sem hjá þeim