Íslendingur - 19.06.1861, Qupperneq 4

Íslendingur - 19.06.1861, Qupperneq 4
44 og óbreyttai' eptir þýöingu þorláks biskups Skúlasonar. Nokkru síðar hófst biflíufjelagið íslenzka fyrir tilstuðlun Knglendingsins Hendersons, sem fór hjer um landið árin 1814—1815. Að tilhlutun þess var nýja testamentinu snúið að nýju, og það prentað í Viðey 1827 á kostnað íjelagsins. þegar gamla testamentið síðar var þýtt að nýju, mun þýðing ýmissa brjefa nýja testamentisins einnig hafa verið lagfœrð, og með þessum lagfœringum var það þá prentað ásamt gamla testamentinu í Viðey 1841. Síð- an hefur það verið prentað óbrevtt, sjerstakt 1851, og ásamt gamla testamentinu 1859, á kostnað biflíuíjelagsins, í Reykjavík. þannig eru þá til G þýðingar nýja testa- mentisins á íslenzku, en 11 útgáfur, eða 12, ef útgáfan 1813 er talin sjerstaklega, eða önnur en aptan við gamla testamentið, sem prentað var sama árið. Vjer þykjumst vita víst, að eins og allir menntaðir inenn munu játa, að þær þýðingar nýja testamentisins, sem til eru á íslenzku, eigi sjeu svo úr garði gjörðar, sem óskandi væri á slíkri bók, og það sýnir líka það, að 6 bafa tilraunirnar verið gjörðar til þýðingarinnar á rúm- um þremur öldum, eins muni allir flnna til þess, bversu mikilsvert það er og áríðandi, að þýðingin mætti baldast sem lengst óhögguð og óbreytt; það er með öðrum orð- um, að svo sje frá benni gengið í öllum efnum, að hún fullnœgi öllum sanngjörnum kröfum; en þá þarf líka að vanda þýðinguna, sem framast eru föng á, eigi að eins að því leyti, að frumritið sje rjett skilið, heldur og að málið sje vandað, og orðin vel valin, sem við eigi. Ollum þeim, sem fullt skyn bera á, mun koma sam- an um, að hinni síðustu þýðingu nýja testamentisins sje næsta mjög ábótavant; og því var það, þegar biflían var prentuð núna síðast 1859, að biflíufjelagið kvað á um, að biðja stjórnina fjárstyrks til nýrrar þýðingar, með því það bafði sjálft eigi fje aflögum til þess. Nú liefur stjórnin lagt 200 rdd. til þessa verks núna þetta árið, og böfum vjer heyrt, að á fundi þeim, sem haldinn var í biflíu- fjelaginu rjett fyrir miðjan fyrri mánuð, hafi þýðing- in verið falin á hendur þeim prófessor P. Pjeturs- syni og Siguröi Melsteð, og hafi svo verið kveðið á um, að þeir skyldu njóta þessa tillags stjórnarinnar í þóknun- arskyni; en óvíst mun það vera, hvort þeir geta fengið meira, ef stjórnin vill eigi skjóta neinu til síðar, og ját- um vjer, að þetta er helzt til lítil borgun fyrir svo vanda- mikið verk, ef það er vel af hendi leyst, enda þótt mik- inn Ijetti megi hafa af hinum fyrri þýðingum; oss finnst nær hœfi, að þcir fengju svo sem 10 rdd. fyrir liverja 87 fyrsta skipe, sem frá landenu í ár gengur, fyrir Foran- staltning og ráðstöfun sýslumannsins í Árnessýslu, sem skyld- ugur skal vera að láta tvo menn nótt og dag vakta mann- enn þartil hann er reglulega í skip komenn, uppá tugt- húss Cassans Bekostning, mót ábyrgð og Ánsvare að hann ei fáe Ljelegheit sjer eður öðrum skaða að gjöra. Vjer liöfum sett lijer dóm þennan, eins og hann cr prentaður i lögþingisbókinni árið eptir, og ekki breytt einu orði í honum, hvorki til hins betra eður verra. Yjer höfum gjört það til þess, að sýna löndum vorum, hve hörmulega hin íslenzka tunga var stödd á miðri átj- ándu öld, og litlu þar á eplir. j>essu líkir eru hinir aðrir dómar, og flcst það, sem skráð var á íslenzku um þær mundir. Má það að vísu undarlegt virðast, að Björnlög- maður, sem ritaði dóm þennan, skyldi láta annað eins eptir sig sjást, sá maður, sem þó tjekkst nokkuð við fornar sögur og starfaði að útgáfum þeirra, eins og kunnugt er örk, í hinni síðustu útgáfu biflíunnar, og sú borgun ætti að vera fast ákveðin. En má þá treysta því, að þessir tveir menn leysi þýðinguna svo vel af hendi, að hún geli staðið óhögguð um langan aldur, þar sem þeir eiga einir að leggja fyrstu og síðustu hönd á hana? Vjer getum eigi trevst því; endaþekkjum vjer engan þann mann einn nú á íslandi, sem treystandi sje til þess, svo að vel væri í alla staði. Yjer játum það fúslega, að þessir tveir menn sjeu í alla staði fœrir um þetta starf, að því er snertir skilning frummálsins og hugsananna, og fœrari flest- um Islendingum, sem nú lifa; því að bæði eru þeir vel að sjer i guöfrœði, enda hljóta að vera gagn- kunnugir hinum ýmsu þýðingum og skýringum nýja testamentisins, er þeir hafa fengizt í mörg ár viö skýr- ingu þess fyrir lærisveinum sínum; en liitt getum vjer eigi játað að svo stöddu, að þeir sjeu fœrir um það af eigin rammleik, að ganga svo vel frá íslenzkunni, scm œskilegt væri; því að það inunu fáir nú á dögum, síðan snillinginn mikla leið, Sveinbjörn heitinn Egilsson. En hverjum er þá treystandi til þess? Vjer segjuvn hiklaust engum einum eða tveimur. Vjer viljum gjarnan, að þessir tveir menn, sem lil þess eru þegar kjörnir, búi til þýð- inguna, en vjer viljum eigi hlíta lienni að öllu levti, eins og hún kemur frá þeirra höndum. Vjer viljum, að sett sje 5 manna nefnd, er fari vandlega yfir þýðinguna, og bœti hana, sem framast er auðið; og æltu í þeirri nefnd að vera að minnsta kosti einhverjir þeir tveir menn, sem beztir fást í íslenzku og liprastir; því að það er engan veginn svo að skilja, að guðfrœðingar, þótt þeir sjeu vel að sjer í guðfrœði, þýði fyrirþað betur að málinu til guðs- orðabrekur, en aðrir, sem eigi liafa lagt fyrir sig guðfrœði. En auk þess á hjer við í fyllsta mæli orðtœkið: »Betur sjá augu en auga«; það kann einn að finna orð, sem öðrum dettur eigi í hug. Vjer skorum nú á biflíufjelagið, og einkum forstöðu- menn þess, að gefa máli þessu góðan gaum, og kosta alls kapps um, að þessi hin fyrirhugaða þýðing nýjatesta- mentisins verði fjelaginu til sannarlegs sóma, en þurfi eigi að detta um koll að fárra ára fresti; þvi að auk annars bakar fjelagið sjer með því kostnaðarauka, eu sparar ekkert. Bitab soint í maímáwjtá 1861. r + s. 88 orðið. Af sögum vorum mátti þó læra íslenzku ekki síð- ur þá, en síðan En allt um það, aldarhátturinn var orð- inn svo fráleitur og sinnulaus, að nálega cnginn maður gaf íslenzkri tungu gatim; hún máttiheita í andarslitrun- um, aðframkomin og dauð úr öllum æðum. Eggert Ólafsson varð fyrstur til að heijastmáls fyrir hennar hönd, og fann að því þunglega, eins og honum var lagið, hve minnkunarlega mönnum fœrist, þar sem þeir fœröu hina göfugustu tungu úr sínum tignarklæðum, vefðu liana tötr- um einum og trœðu síðan undir fótum. það má nærri geta, hvernig Eggerti hafi verið innanbrjósts, þegar hann orti kvæðið »um sólt og dauða íslenzkunnur«. þarsegir hann á einum stað: j>eir sem kunna tungur tvær, tali hreinar báðar þær, frónslcu (þ. e. íslcnzku) í dag, en dönsTcu í gær, dulli þeim ekki saman, o. s. frv. Svo kvað Eggert, »vandlætis hetjan«, sem Jónas kallar

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.