Íslendingur - 19.06.1861, Síða 6

Íslendingur - 19.06.1861, Síða 6
46 framburð orðanna, og skilningsrjettan framburð máls- greinanna. Jeg hafði raunar að undanförnu fundið til slíkra galla á sálmaskáldskap vorum, án þess jeg þó gaeti gjört injer ljósa grein fyrir, hvað að væri, en þegar jeg fyrir svo sem 10 árum síðan las greinarkorn í »Lanztíðindunum« um þetta efni, þá vaknaði jeg til fullrar meðvitundar um gall- ana á sálmakveðskapnum, og hafa þeir orðið mjer síðan æ Ijósari og leiðari. J>að gladdi mig því mjög, þegar jeg um sama mund, eðalillu síðar, frjetti, að biskup landsins hefði lcvatt menn í nefnd með sjer, til að safna nýjum sálm- um, og leiðrjetta og endurbœta gamla sálma til við- bœtis við messusöngsbókina, og óskaði jeg þá, eins og jeg gjöri enn, því fyrirtœki hamingju af öllu hjarta. Jeg áleit það svo sem sjálfsagt, að nefnd þessi mundi ekki einungis taka aptur til náðar sálma þá, sem um næsturn því 300 ára höfðu glatt og uppbvggt hjörtu safnaðanna og heimilanna, en ómaklega hafði verið hrundið úr kór og vísað til sætis í krókbekk um hin síðustu .aldamót, lieldur einnig fœra þá í snyrtilegri búning, áður þeir væru leiddir til hins fyrra sætis síns, því jeg veit það, að þeir eru þessari kynslóð með öllu ókunnir, svo að hinn nýi búningur þeirra þarf cngan að hneyksla. Svo þóttistjeg einnig viss um, að nefndin mundi láta sjer umhugað um, að laga skáldskapargallana líka á sálmumþeim, sem ortir hafa verið á liinum síðari árum og hún liefurfengið milli lianda; því jeg hafði það fyrir satt, að hún mundi meta ætlunarverk sitt, svo gott og fagurt sem það er, miklu meira en þykkju þá, sem einhver þverhöfði kynni á hana að leggja fyrir það, að bœtt hefði verið lijá honum fáein skáldskaparlýti, sem hann sjálfur annaðhvort ekki þekkti, eða hirti ekki um að bœta, án þess að hugsun hans hefði verið raskað nje hið minnsta, því það er óhætt að fullyrða, að einungis með því, að setja orðin í hendingunum í aðra röð, má laga að minnsta kosti 9 af 10 skáldskaparlýtum messusöngsbókarinnar, sem er svo full af þvílíkum, að þúsundum skiptir. (Framh. síðar). (Aðsent). J>að kom oss hæði óvænt og illa, þegar vjer sáum í blaðinu »J>jóðólfi«, aðvitgefandi hans hafði látið sjer sœma, að minnast Odds sál. snikkara Guðjohnsens á þann liátt, sem flestir, ef ekki allir blaðútgefendur, er nokkra til- íinningu hafa fyrir sóma sínum og sannleikanum, mundu hafa hlífzt við og fundið sjer óverðugt. Vjer, sem hjer ritum nöfn vor undir, og höfum þekkt hinn framliðna, 91 Ilið hættulegasta dýr. J>að er alltílt í útlöndum, að menn liafa atvinnu sina af því, að sýna dýr úr öðrum löndum, og einkanlega þau hin miklu villidýr, sem eiga heima í brunabelti jarðar. Svo sem fyrir 13 árum kom þess háttar maður til Dan- inerkur og sýndi dýrasafn sitt; var meðal þeirra dýraeitt, er nefnist hýæna (hún á heiina í suðurálfu, sjer í lagi í Atlasfjalllendi), og er í huudaætt dýranna, blóðdrekkur mesti, og þó huglítil. Nú vildi eigandi þessa dýrasafns sýna, hversu vel hann hefði tamið þelta dýr; fór hann inn í grindur þær, sem því var haldið i, til þess að sannfœra áhorfendurum þetta. J>á kom hljóð úr horni, en það var frá dreng, sero var að nema skósmíðar: »J>etta er lítiil vandi! en ef konan meistarans míns væri þarna í grind- unum, mundi hann gæta sín við að fara inn í þær«. Bóndasonurinn og apinn. Bóndasonur nokluir var sendur í lvfjahúð með læknis- ávísun (recepí), og var lionum sagt, að hann yrði að híða geturn borið honum þann vitnisburð, aðþauverk, erhon- um var trúað fyrir að gjöra, voru gjörð með trúmennsku og samvizkusemi, og það væri betur, að útgefandi »þjóð- ólfs« gæli átt vonáþeim vitnisburði að sjer látnum, bæði hjá fyrverandi yfirboðurum sínum, og eins lijá þeim, er liafa sótt ráð til hans og leitað hans sem málsfœrslumanns, einkum hinum fátœkari. J>að er oss reyndar ánœgja að sjá, að ekkja hins framliðna, eins og von er á, hefurtekiö fram í fyrir maun sinn, en oss finnst það skylt, vor sjálfra vegna, að bera sannleikanum vitni. Vjer vildum einlæg- lega ráða útgefanda »J>jóðólfs« til, að reka af sjer »þús- undfalda lygara« nafnið, sem um hann hefur sjezt á prenti, og svara upp á spurningar þær, sem fyrir hann hafa verið lagðar, heldur en að vera að níðast á mann- orði þess manns eptir dauðann, sem hann sjálfur má ske liefur leitazt við að komast í kunningsskap við, meðan hann lifði, af því hann var með efnaðri mönnum, og sem vissulega að dómi allra þeirra, er hann vildu þekkja,naumast stóð á baki ábyrgðarmanns »J>jóðólfs« að dugnaði, en því síður að ráðvendni. Vjer verðum að endingu að geta þess, að oss virðist þessi árás »J>jóðólfs«, eða áhyrgðarmanns hans, svo níðingsleg, að oss hlýtur að detta í hug hinn gamli málsháttur vor: »Ein kýr í fjósi«, o. s. frv., og það segj- um vjer »J>jóðólfi«, að ef hann ekki áeinhvern liátt biður minningu hins framliðna fyrirgefningar fyrir hinn níðings- lega rithátt sinn um hann, munu áskrifendur lians óðum fækka meðal Mýrainanna. En vjer skorum líka á þá lif- endu, sem »þjóðólfur» gjörir, eins og oss uggir óverðug- lega, að reiðhestum sínum, að þeir láti þó einhvern tírna til sín heyra, svo að hið sanna komist i Ijós, því vjer munum hjer eptir verða tregari til að trúa »J>jóðólfi«. Mýramenn: J>orsteinn Sigurðsson, S. Bjarnason,. Sigurður Sigurðsson, S. Ólafsson, G. Sigurðsson, S. Brandsson, Sb. Sigurðsson. — Gjörið mjer þá þjenustu, heiðruðu herrar, útgefend- ur blaðsins »íslendings«, að láta blað yðar fœra eptir- fylgjandi línur til lesanda þess, svo jeg geti þannig í orði — þó ekki sje annað — getið þess, sem mjer hefur verið gjört vel. Á næstliðnu hausti varð jeg fyrir því tjóni, að missa aliar sauðkindur mínar, og þar með allt það, er aðrir áttu hjámjeraf sauðkindum, bæði kúgildi jarðarinnar og fleira; allt þetta fór í sjóinn á næturtíma í ófceru veðri. þetta var mestmegnis hjargræðisstofn sá, er jeg átti til að for- sorga fjölskyldu mína, konu og fimm börn, öll fvrir innan 99 eptir lyfinu, sem liannáttiað kaupa, en hann gætiámeð- an skemint sjcr við, að skoða stóran apa, sem lyfsal- inn hafði nýlega eignazt frá frænda lians í vesturálfu. Til ógæfu liafði apanum verið rýmt burt úr lyfjabúðinni, því þar hafði liann gjört margan óskunda. J>egar bónda- drengurinn kom i lyfjabúðiria renndi hann þegar auga ept- ir apanum, sein liann hafði lieyrt ætti að vera i gildru af járnvír. Loksins verður fyrir honum ftjetta nokkur at' járnvfr, sem var fyrir framan skrifborð undirlyfsalans, og sat liann þar sjálfur, lítill maður meö mikil vangaskegg, og lasíbók. »ílœ, hœ!« hugsaði Hans, »þarna er karlinn, en það liggur ekki vel á honum i dag; hann gjörir ekkert, sem hlegið verður að«. Nú lauinast hann á tánum að járnvírsfljettunni, rekur stafinn sinn undir eyrað á undir- lyfsalanum og segir: »Ætlarðu ekki að gjöra neilt til gamans, skrattinn þinn«? Undiriyfsaliun varð, sem nærri má geta, œfareiður, og ileygði llans út úr húðinni. »Sœktu sjálfur lyfin þín«, sagði Hans, þegar hann kom heim; »jeg held fjandinn sjálfur hafi verið í ■iölvuðum

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.