Íslendingur - 19.10.1861, Blaðsíða 8

Íslendingur - 19.10.1861, Blaðsíða 8
96 7. 8. 9. 10. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. 2. Jón Ásmundsson, sonur prófasts sjera Á. Johnsens á Odda í Rangárvallasýslu. Þorkell Bjamason, sonur Bjarna bónda Bjarnasonar á Brennigerði i Skagafjarðarsýslu. Páll Melsteð, sonur sýslum. P. Melsteðs í Reykjavík. Mattías Jokkumsson, sonur bóndans Jokkums Magn- ússonar á Skógum í Barðastrandarsýslu. 3. bekkur B. Lárus Benidiktsson, sonur sjera B. þórðarsonar á Brjámslœk í Barðastrandarsýslu. Benidikt Kristjánsson, sonur bónda Kr. Jónssonar á Stóradal í Eúnavatnssýslu. Tómás Hallgrímsson, sonur prófasts sjera Hallgríms Jónssonar á Hólmum í Suður-Múlasýslu. Sigurður Jónassen, sonur etazráðs Th. Jonassens, yfirdómara í landsyflrrjettinum í Reykjavík. Jens Vigfússon, sonur bónda V. Jónssonar Hjaltalíns á Brokey í Snæfellsnessýslu. Þorlákur Thórarensen, sonur kand. med. et chir. 01. Thórarensens á Hofl í Eyjafirði. 3. bekkur A. Tómas Bjarnarson, sonur umboðsmanns B. heitins Kristjánssonar á Höfðabrekku í Skaptafellssýslu vestari. Ari Pjetursson, sonur tómthúsmanns P. Skúlasonar í Reykjavík. Stefán Th. Stephensen, sonur jústizráðs M. Stephen- sens í Vatnsdal í Rangárvallasýslu. Eiríkur Briem, sonur sýslumanns Eggerts Briems, sýslumanns i Skagafjarðarsýslu. Páll Jónsson, sonur sjera Jóns Eiríkssonar á Stóra- Núpi í Árnessýslu. Sigurður Sigurðsson, sonur sjera S. Sívertsens á Út- skálum í Gullbringusýslu. 2. bekkur. Steingrímur Johnsen, sonur kaupmanns H. St. John- sens í Reykjavík. Sveinbjörn Sveinbjörnssen, sonur konferenzráðs Th. heitins Sveinbjörnssens, fyrrum yfirdómara í lands- yfirrjettinum í Reykjavík. Jakob Pálsson, sonur sjera Páls Ingimundarsonar á Gaulverjabœ í Árnessýslu. Jónas Hallgrímsswn, bróðir nr. 3 í 3. bekk B. Jón Bjarnason, sonur sjera Bjarna Sveinssonar á pingmúla í Suður-Múlasýslu. 1. bekkur. Hendrik J. Siemsen, sonur kaupmanns E. Siemsens í Reykjavík. Þorvaldur Jónsson, bróðir nr. 4 í 4. bekk. Hannes Stefánsson, sonur sjera Stefáns heitins Ste- phensens á Reynivöllum í Kjósarsýslu. Jón Einar Jónsson, sonur prófasts sjera Jóns Jóns- sonar á Steinnesi í Húnavatnssýslu. Þórður Guðmundssen, sonur kammerráðs þ. Guð- mundssens, sýslumanns á Litla-Hrauni í Árnessýslu. Thorsteinn Siemsen, bróðir nr. 1 í þessum bekk. Meðal annara fleiri, sem gefið hafa prestaekknasjóðn- um, síðan jeg auglýsti seinast gjaíir til hans, ber mjer sjerstaklega í þetta sinn að lýsa því yfir, að heiðurshjónin, herra lögfrœðingur og alþingismaður Jón Guðmundsson og kona hans, húsfrú Hólmfríður þorvaldsdóttir hjer í bœn- um, hafa gefið nefndum sjóði með gjafabrjefi 26. f. m., í minningu þess, að það var 26. giptingardagur þeirra, V40 hluta af skuldlausum og arfgengum eigum sínum eptir sinn dag. Af þessum peningum gjalda þau jafnframt 4% vexti, sem fyrst lúkast 26. sept. 1862, og árlega úr því, meðan innstœðan er í þeirra vörzlum, sem þau þó hafa áskilið sjer að mega leysa af höndum, efþau vilja, í lifanda lifi, með 100 rdd. upphæð, eins og sjóðurinn ekki skuli eiga heimtu á meiri upphæð, ef hún er ógreidd, \ið frá- fall þeirra, en 100 rdd., þó skuldlaust bú þeirra skyldi nema meiru, en því svari að V40 hluta; en nemi bú þeirra minna, verður það eptir því skaði sjóðsins. Fyrir þessa höfðingsgjöf votta jeg hjer með fyrvelnefndum heiðurs- hjónum mitt innilegasta þakklæti hlutaðeiganda vegna. Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 5. október 1861. H. 6. Thordersen. — Póstskipið Arcturus fór hjeðan 3. þ. m., og all- margir ferðamenn með því, þar á meðal alþingismaður G. Brynjúlfsson, Pjetur Fr. Eggerz frá Borðeyri, stud. jur. Guðm. Pálsson, frú Jórunn Gunnlögsen og 2 börn henn- ar, frök. Elinborg Magnussen frá Skarði á Skarðsströnd, kvekararnir Isaak Sharp og Ásbjörn Kloster, mr. Holland og mr. Skephard, stúd. Bertel Gunnlögsen, Pjetur Kristó- fersson, laxveiðamaður, og fjelagi hans. — Skipskaði. I ofsaveðri af útsuðri 2. þ. m., sleit upp kaupskip á ytri legunni á Eyrarbakka, nýkomið þang- að með kornfarm. Málti þó kalla lán með óláni, að allt kornið, sem þangað átti að fara, var komið á land, en í skipinu fórust hátt á annað hundrað tunnur korns, sem ætlaðar voru Levinsens verzlun í Hafnarfirði, og auk þess frek 70 skpd. af saltfiski, sem búið var að flytja út í skipið. Brotnaði það stórkostlega þar á skerjunum, og allt var selt á uppboðsþingi, skipskrokkurinn og vörur þær, sem í því voru; er mælt, að fengizt hafi um 2000 rd. fyrir hvort- tveggja. Menn komust allir af. Er þettavíst hið4.skip, sem farizt hefur þar nú á hinum síðustu 15 árum. — Tíðarfar má heita gott, fremur þó umhleypinga- samt og úrfelli nokkurt. Fiskiafli allgóður á Seltjarnar- nesi 18. og 19. þ. m., en tregt til þess. — Lítil Varningsbók, handa bœndum og búmönn- um á Islandi, saminaf Jóni Sigurðssyni, Khöfn, áiOskk., fæst í Ileykjavík hjá Einari þórðarsyni. 30. sept. er sjera Ólafur Einarsson Jóhnsen á Stað á Reykjanesi kjörinn virkilegur prófastur í Barðastrandarsýslu. Prestaköll. Veitt: Stœrri-Árskógur í Eyjafjarðarsýslu sjeralljálm- ari þorsteinssyni á Presthólum í þingeyjarsýslu hinn 4. október. Óveitt: Presthólar með anexíunni Ásmundarstöðum í þingeyjarsýslu, að fornu mati 26 rd. 34 sk. Hjer að auki er þess að geta, að '/3 af jörðinni Sigurðarstöðum er eptir konungsúrskurði 29. júní. f. á. lagður til presta- kallsins. Emeritpreslur hefur verið í brauðinu, og notið V3 parts af þess föstu tekjum. En það verður ekki nú sem stendur sagt með vissu, hvort hann framvegis eigi aðgang að þessum eptirlaunum. Brauðið er auglýst 7. þ. mán. Útgefendur : Benidikt Sveinsson, Einar Þórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson HjaJtalín, Jón Pjetursson. ábyrgWmaW. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prenta^ur í prerjtimiíjiinni í Reytjavík 1861. Eínar \>6 rfcarson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.