Íslendingur - 19.04.1862, Blaðsíða 7

Íslendingur - 19.04.1862, Blaðsíða 7
7 byrgðarmannsins í þessum efnum, og jafnframt skeyting- arleysi í því, að komast fyrir sannleikann. þessar skýrsl- ur milligöngumanna má eigi ávallt taka góðar og gildar, eins og þær liggja fyrir; . því að þeir telja það opt verð varningsins, sem seljandi heimtar, enda þótt enginn kaupi við því verði. [>að er eigi heldur nóg, að taka eina eða tvær skýrslur; það ber nauðsyn til, að fylgja öllu sölu- verðinu frá upphaQ til enda. Enn fremur verður þess að gæta, hvort verðið, sem borgað hefur verið, hefur verið á rniklu eða litlu; hvort það hafa t. a. m. verið seid 10 skippund af saltfiski fyrir 30 rdd. hvert, eða það liafa verið 500 skippund; því að það liggur beint við, að eitt- hvað lítið af einhverri vörutegund selst við hærra verði, en mikið, rjett eins og þegar ábyrgðarmaður þjóðólfs sel- ur hvert einstakt nr. á 8 skk., en allan árganginn eða 40 nr. á 1 rd. 16 skk., og sá, sem kaupir 8, fær þau þó á 8 rdd. 16skk., í staðinn fyrir 9 rdd. 32 skk., og þetta veit þó málaílutningsmaðurinn dável. Vjer skulum nú eigi fara í langt orðakarp við f>jóð- ólf út úr varningsskýrslu hans, en skulum að eins geta þess, að í Berlingatíðindum, fimmtudaginn 2. og föstudag- inn 3. dag janúarmánaðar þ. á. stendur skýrsla um ýmsar vörur, er fluttar hafi verið til Ilafnar árið 1861 frá íslandi og Grœnlandi (Beretning over forskjellige nordislce Pro- ducter, hidförte i Aaret 1861) eptir Simmelhag og llolm, milligöngumenn kaupmanna í Höfn, og tökum vjer grein- ina um hinn íslenzka varning, sem stendur í fýrra blað- inu af þeim, sem vjer nefndum, orðrjetta og í heilu líki, og hljóðar hún svona: »Frá Islandi. Lll. Aðflutt hjer um bil 1850 skippund; óselt hjer um bil 170 skippund. Hin síðari árin hefur sú reyndin á orðið, að enskir verkstaðamenn hafa ávallt meir og meir sótzt eptir hinni íslenzku ull; sú varð og raunin þetta árið, því að þegar í aprílmánuði buðu þeir fyrir hana, er hún væri komin til Englands, 12 og 12Va d.1, og síðar í maímánuði 13 og allt að 13s/4 d.2 fyrir hvert enskt pund3, en seljendur hjer vildu eigi taka þessum boðum. Um þessar mundir tók að verða alvara úr óeirðunum í Vest- nrheimi, og má víst fullyrða, að þær hafi aptrað hinum ensku verkstaðamönnum frá, að ráðast í mikið, svo að eptirsóknin minnkaði og verðið lækkaði í júnímánuði um lVa allt að 2 d.4 *. í júlímánuði virtist þó svo, sem fýstin til kaupanna jykist, og í ágústmánuði var samningur gjörð- ur um kaup á ull, er flutt væri beinlínis frá íslandi til Englands, hvert enskt pund á 13Va d. fyrir beztu livíta ull, og 123/^ d.3 fyrir lakari ull, og 10V4 — 10l/a fyrir mislita. Leifarnar, sem hjer voru frá fyrra ári, voru seld- ar í vor, hvert skippund með umbúðum fyrir 147—150 rdd.6. í surnar kom hjer fyrst ull frá íslandi í ágúst- mánuði, og var hið bezta hinnar livítu selt til Svíaríkis fyrir 163—164 rdd.3 hvert skippund; síðan hækkaði verðið upp í 169—170 rdd.8, og var hið mesta þeirrar ullar, er kom frá Norðurlandi selt við þessu verði, sumt til Eng- lands og sumt til Svíaríkis. Um sama leyti var sunnlenzk ull og vestfirzk seld fyrir 154—162rdd.9 livert skippund, og veitti þó örðugt að koma henni út fyrir það, og því var allmikið óselt fram í desembermánuð; og þá var nokk- uð lítið selt fyrir 138rdd.10 skippundið, og allmargir þeir, sem ull höfðu, fluttu hana burtu aptur til Engiands. Leif- 1) þ. o. 42—43% skk. 2) þ. e. 45%—4T‘/4 skk. 3) enskt pund er nálægt tálftungi minna en danskt puud; en aptur á móti er all- mikill kostnaþur •vi'fe flutninginn til Englands, svo a% þaþ jafnar sig upp. 4) þ. e 5%—7 skk. 5) þ. e. 43% skk. fi) 42-43 skk. hvert pund. 7) 48»/10—49% skk. hvert pund. 8) þ. e. 50yio—51 skk. hvert puud. <j) 46 75 - 48% skk. 10) þ. e. 41 skk hvert pund.. arnar eru þannig einkum hin lakari tegundin. Mislit ull seld- ist á 128—130 rdd.1 þangað til í nóvembermánuði; þá var allmikið selt fyrir 122 rdd. hvert skippund með umbúð- um, og í desember gekk hún á 123—124 rdd.2 Ull sú, sem hingað kom, var hjer um bil 50 skippundum meiri en í fyrra. Lýsi. Af því voru hingað fluttar hjer um bil 7300 tunnur; allt selt. Leifarnar frá fyrra ári voru hjer um bil 800 tunnur, og var það selt í vor fram í maímánuð fyrir 28 rdd. hver tunna af ljósu og dreggjalausu hákarls- lýsi. Eptir þessari vöru var lítil eptirsókn, sökum þess, að frjetzt hafði frá Islandi, að vel Iiti út með veiðarnar, og af þeim sökum veitti örðugt, að koma lýsinu út fyrir 27 rdd. 72 skk., og að lýsi það, sem fyrst kom hingað, var selt á 28 rdd. En þegar selveiðamennirnir komu aptur, og þeir höfðu veitt sár-lítið, og því var fremur allri venju mikil eptirsókn eptir iýsi úr hertogadœmunum, þá hækkaði verðið, svo að í septembermánuði var lýsi selt fyrir 28 rdd. 24 skk., 28 rdd. 72 skk. og 29 rdd., og það bjelzt þangað til í októbermánuði, en þá hækkaði það upp í 29 rdd. 48 skk. til 30 rdd. hver tunna, og þá var nokkuð selt, er síðar skyldi afhenda. í nóvembermánuði komst það upp í 32 rdd., og síðar jafnvel upp í 34 rdd., og við því verði var það, er síðast var selt. Á dökkleitu lýsi var verðið: þorskalýsi 25 rdd. 72skk. allt að 28 rdd. 48 skk., og hákarlslýsi allt að 29 rdd. Aðflutningamir voru hjer um bil 600 tunnum meiri en í fyrra. SaltfisTíur. Af saltfiski voru hingað flutt hjer um bil 5000 skippund, og leifarnar eru hjer um bil 100 skip- pund. Við byrjun þessa árs voru leifar engar hjá frum- seljendum, en einungis lijá þeim, sem keypt höfðu af þeim, og með því ekkert kom hingað fyrri helming árs- ins, var allt selt innan loka júnímánaðar; en þó beiddist enginn kaupaáfiski þeim, sem kœmi. í júlímánuði ílutt- ist hingað nokkur fiskur, og var hann seldur fyrir 29 rdd. hvert skippund, og nú var kaupsamningur gjörður ura 30 rdd. fyrir skippundið, og í ágústmánuði var nokkur fiskur seldur úr skipi fyrir 31 rdd. hvert skippund, og þeir, sem fyrst keyptu, seldu jafnvel aptur skippundið fyrir 33 rdd. I septembermánuði jukust aðflutningarnir, enda lækkaði þá verðið aptur, og var þá skippundið selt úr skipi á 28 rdd. og jafnvel á 27 rdd. 48 skk. J>á kom enn meir; sumir eigendur vildu eigi selja, en geymdu fiskinn, en þeir, sem selja vildu, fengu að eins 27 rdd. og 26 rdd. 48 skk. fyrir skippundið; í októbermánuði lækkaði verð- ið enn meir, og nam þá eigi meiru en 23 — 25 rdd. hvert skippund eptir gœðum. Nú gjörðust þá kaupendur að fiskinum til burtflutnings, og keyptu þeir hjer um bil 1200 skippund, og við það hækkaði verðið aptur allt að28rdd. 48 skk. Um sama leyti var nokkuð selt til neyzlu hjer í landi við líku verði, og nú vilja seljendur fá 32 rdd. fyrir hvert skippund. Hnakkakýldur fiskur var seldur á 28— 32 rdd., eptir gœðum. [>etta árið fluttist hingað 500 skip- pundum minna en árið áður. Harður fiskur. Af honum var hingað flutt nálægt 980 skippundum; leifar eru engar. Af honum kom lijer um bil 130 skippunda meira en í fyrra. Snemma í júlí- mánuði voru boðnir 40 rdd. fyrir skippundið, er fiskurinn síðar kœmi; en ekkert var selt, fyr en fiskurinn kom; en hann kom fyrst síðast í júlímánuði, og voru þeir farmar seldir, er fyrstir komu, á 40—41 rdd. hvert skippund. En er þær frjettir bárust út, að fiskiaflinn hefði lítill verið í fyrra-vor, hækkaði verðið smátt og smátt í ágústmánuði upp í 43—45 rdd., og i septembermánuði var samið um 1) þ. e. 382/5 —39 skli. hvert pund. 2) þ. e. 36%« —377a skk. hvert pund.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.