Íslendingur - 19.04.1862, Blaðsíða 8

Íslendingur - 19.04.1862, Blaðsíða 8
8 harðfiskskaup á 48 rdd. hvert skippund af vestfirzkum fiski, en 46 rdd. af sunnlenzkum. þcgar það nokkru síðar sást, að nógan fisk mátti fá, varð eptirsóknin minni, og gekk hann aptur niður í 44 rdd. 48 skk., og jafnvel 43rdd. f>ó var nokkuð af vestfirzkum fiski seltí nóvem- bermánuði fyrir 45 rdd. 48 skk. og 46 rdd. hvert skippnnd. Saltað sauðakjöt. Hingað fliittust nálægt 400 tunn- nm; leifar eru hjer um bil 40 tunnur. í fyrra voru hingað fluttar nálægt 400 tunnum. Verðið á því kjöti, semkom í októbermánuði, var 30rdd. fyrir tunnu hverja, og með því verði var þá samið um kjötkaup. Nú eru lieimtaðir 32 rdd. fyrir tunnuna. Tólg. Aðflutningarnir voru hjer um bil 1250 skip- pund; leifarnar eru hjer um bil 50 skippund. Leifarnar frá því í fyrra voru seldar í vor fyrir 4 rdd. og 16 skk. hvert lvsipund1. Af því, sem hingað var flutt í sumar, var að eins 1000 lýsipund seld, hvert lýsipund á 4 rdd. 20 skk. til 4 rdd. 24skk.2; en þegar meira kom í ágúst- mánuði og septembermánuði, seldist hvert lýsipund að eins á 4rdd. 16skk., og það var hið almenna verð, enda þótt nokkuð lítið seldist á 4 rdd. 24 skk. til 4 rdd. 28 skk. Hið litla, sem kom í októbermánuði og nóvember- mánuði, seldist tregðulaust á 4 rdd. 24 skk. hvert lýsi- pund, en í desembermánuði urðu kaupendur tregari, og var þá eitthvað lítið selt fyrir 4 rdd. 16 skk. lýsipundið. Nú heimta seljendur 4 rdd. 16 skk. til 4 rdd. 24 skk. fyrir hvert lýsipund. Aðflutningarnir voru nær 150 skip- pundum meiri en í fyrri«. Svona hljóðar þessi skýrsla, og sje lnin borin saman við það, sem segir í þjóðólfi, 14.—15. bl. 14. árs, bls. 59, má sjá, að skýrsla þjóðólfs er miður vönduð og mjög ónákvæm, og í sumu röng með öllu, þegar litið er til þess verðs, er hinir íslenzku kaupmenn fengu fyrir varn- ing sinn. En úr því vjer fórum á annað borð að frœða lesendur vora um söluverð hins íslenzka varnings erlendis árið sem leið, viljum vjer og reyna að frœða þáum það, hvert verðið verði, er kostnaðurinn við flutning varnings- ins og annar kostnaður við söluna er frá dreginn; því að enda þótt landar vorir sjái söluverðið í útlöndum, vita þeir þó eigi, hversu mikið kaupmenn vorir bera úr být- um, eða hvort þeir fái þá peninga fyrir hverja vöruteg- und fyrir sig, er þeir hafa gefið fyrir hana hjer í landi, nema því að eins, að þeir jafnframt viti, hversu mikill kostnaður leggst á við flutning og sölu; og setjum vjer hjer stutt yfirlit yfir þennan kostnað, og tökum vjer meðal- kostnað, en hvorki hinn mesta, nje liinn minnsta, sem getur orðið, á hverri vörutegund fyrir sig, og teljum þó allt vægt. þegar 1 skippund af ull er selt erlendis fyrir 150rdd., þá verður að draga þar frá: kostnað við móttöku, rýrnun, umbúðir og flutning í skip- ið................................... , 1 rd. 64 sk. farmleigu og þóknun til skipstjóra til Iímh. 5 — » — ábyrgðargjald 1 af 100, umboðskaup, % af 100 2 — » — afferming og afliending, liúsaleiga, milli- göngumannskaup, þóknun fyrir fyrirhöfn- ina við söluna og gjaldfrestur, er það allt saman lagt talið 5 af 100, og verður það þá af 150 rdd.....................7—48 — Verður því kostnaður sarntals . . . . 16 rd. 16 sk. og þegar þetta er dregið frá 150 rdd., hefur kaupmaður- inn eptir 133 rdd. 80 skk. fyrir skippundið, eða hjer um bil 40 skk. fyrir hvert pund. Sje 1 skippund af saltfiski selt í Kaupmannahöfn fyrir 25 rdd., verður frá að draga: 1) þ. e. 25 skk. pundi5. 2) þ, e. 25'/« —25'/2 skk. hvert pund. kostnað við móttöku, rýrnun og flutning í skip » rd. 64 sk. flutningskaup og þóknun til skipstjóra . . 1 — 32 — ábyrgðarkaup ásamt öllum kostnaði við söl- una 6 af 100 ........................ 1 — 48 — samtals 3 rd. 48 sk. þegar því kaupmaður fær 25 rdd. fyrir hvert skippund í Kaupmannahöfn, hefur liann að eins 21 rdd. 48 skk. eptir, er kostnaðurinn er talinn frá. Sje 1 skippund af hörðum fislci selt í Kaupmannahöfn fyrir 40 rdd., verður að draga frá: kostnað við móttöku, ferming og svo rýrnun » rd. 90 sk. llutningskaup til Kaupmannahafnar og þókn- un til skipstjóra.......................3 — 24 — ábyrgðargjald og allan kostnað við söiuna, 6 af 100 ............................... 2 — 38 — samtals 6 rd. 56 sk. hefur þá kaupmaðurinn eptir, af 40 rdd., 33 rdd. 40 skk. Sje tunnan af dreggjalausu lýsi í Kaupmannahöfn á 30 rdd., verður að draga þar frá: rýrnun, grútardreggjar, buðkarakaup, ásamt kostnaði við móttöku og flutning í skip . 1 rd. 54 sk. trjeð, 2 rdd. 48 skk., og flutningskaup til Kaupmannahafnar 1 rd. 32 skk. . . . 3 — 80 — rýrnun á leiðinni og í Kaupmannahöfn, uns lýsið selst, l’/2 af 100, ábyrgðargjald og alian kostnað við söiuna, 5 xf% af 100, eða alls 7 af 100, verður það at' 30 rdd. . . 2— 10 — samtals 7 rd. 48 sk.; hefur þá kaupmaðurinn eptir að eins 22 rdd. 48 skk., og þó skal þess getið, að rýrnunin á ferðinni til Ilafnar er hjer talin sem minnst að orðið getur. þessir rcikningar yfir kostnaðinn við söiuna á hinum helztu íslenzku varningstegundum eru settir hjer, til þess að lesendur blaðs vors fái tállausa hugmynd um afdrátt þann af verðinu, sem leggst á liverja vörutegnnd fyrir sig fyrir seljanda. Jafnframt viljum vjer og vekja athygli lesanda vorra á hinum mikla mismun, sem hið síðasta árið hefur verið á verði ullarinnar frá Norðurlandi, og ullarinnar frá Suð- urlandi og Vesturlandi; þar sem hvert skippund af norð- lenzkri ull hefur selzt allt að 20 rdd. meira en hin sunnlenzka, og svo lengi sem norðlenzk ull er fáanleg, er varla auðið að koma hinni sunnlenzku út. Skýrslurnar frá Kaup- mannahöfn sýna og, að leifarnar eru áð eins af liinni sunnlenzku ullinni, en hin norðlenzka er öll seld; sama er og að segja um fiskinn frá Suðurlandi, að hann gengur miklu ver út, en hinn vestfirzki. þetta ætti að vera hvöt fyrir Sunnlendinga og Vestfirðinga, að vanda betur bæði þvott og þurrk á ullinni, en þeir hafa hingað til gjört, og eins fyrir Sunnlendinga, að verka betur fisk- inn, en þeir gjöra; þeir halda líklega, að þeir tæli að eins kaupmennina, en þeir draga ejálfa sig mest á tálar. (tígr’ Alla kaupendur og útsölumenn »íslendings« biðjum vjer upp frá þessu að halda sjer að öllu leyti til herra borgara Guðbrandar Guðbrandssonar hjer í Ileykjavík um útsendingar blaðsins, og sömuleiðis greiða honum einum alla borgun fyrir blaðið, með því hann hefur tekið að sjer alla umönnun fyrir út- sendingu þess og heimtingu borgunarinnar. Utgefenclurnir. Ábyrgðarmaður: Benidikt Sveinsson. Prentabur í prootsmibjunni í Reylijavík 1862. Einar pórbarson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.