Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 2

Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 2
10 rann allur nárasmergurinn, að vjer tökum svo til orða; þvi enginn getur furðað sig því, þó Norðmenn þeir, er lögðu sig eptir bókmenntum í Kauþinannahöfn, liartnær aldrei kremu optur, þegar þeir tóku Öðrum fram á ein- hvern hátt, til sinnar fjalllendu ættjarðar, þar sem þeir hefðu orðið að segja því nær slitið við allan lærdóm, og að þeir vildu heldur vera kyrrir í skærara Ijósi i Kaup- mannahöfn, og menn mega langtum fremur dáðst að hinni stöðugu ást á ættjörðu sinni hjá sumum, sem það varað þakka, að Norvegur ekki sviptist öllum lærdómi og gáfu- mönnum, því aptur gat svo farið, að Danir þeir, er illa liafði gengið í lærdómi sínum, ættu liægra með að fá þó altjend eitthvert embætti, langt burtu frá aðalborginni. J»ví meir sem allt þetta deyfði von landa vorra um að geta fengið háskóla, er verðskuldaði það nafn, því fremur gjörði það mönnum auðsætt, að þjóðin sannlega hafði hans þörf, og örfaði löngun hennar eptir honum. f>essi löngun óx líka dag frá degi í byrjun aldar* þess- arar, þegar samgöngurnar millum Danmerkur og Nor- vegs, hvar menn mest eiga yfir sjó að sœkja, urðu teptar sökum stríðanna, eður að minnsta kosti mjög sjaldgæfar og hættulegar. Sökum þessa lét Noregs velferðar fjelag, er nokkrir landar höfðu stofnsett 1810, þegar harðindi og alls konar hættur krepptu að ættjörðu vorri, til þess að leitast við með öllu móti bæði með ráð og dáð að ráða bót á bágindum landsins, sjer ekki annara um neitt ann- að, en endurlífga hinar fyrri ráðagjörðir um háskólastofn- unina, sem þá eins og höfðu legið í dái um hrið, og setti því fyrst málefni þetta opinberlega í hreifingu, og hjet þeim launum, er bezta ritgjörð semdi um það. J>essi verðlaun vann Nikulás Wergeland, sem þá var kennari viö skólann í Iíristjánssandi, með bæklingi nokkrum, sem hann kallaði Mnemosyne, og var sá bæklingur prentaður árið eptir á kostnað fjelagsins. f>ar eð mönnum nú virt- ist, að engu yrði framgengt án peninga, þá skoraði fjelag þetta á þjóðina,að hver skyldi láta rita nafn sitt og segja til þess,hvað hann vildi gefa til þess að háskólinn kœm- ist á. f>að var undur, hversu vel menn tóku þessari á- skorun. Úr öllum áttum streymdu gjafir, bæði frá æðri og lægri, og jafnvel þeim sem bísna fátækir voru, og á stuttum tíma fjekkst svo mikið fje, að kalla inátti stór- mikið, þegar litið var á landsmanna bágbornu hagi, eink- um um þær mundir, og í rauninni var þetta glæsilegt fje. þegar nú raunin þannig hafði gefið vitni um, að öll þjóðin ekki einungis ákaflega vildi þessa lærdómsvernd, sem um var að ræða, heldur einnig bæði vildi og gat 3 menn, er þeir seldu þangað. Komst Livingstone þá að því, að mansal þelta var nýkomið á. Mambarar höfðu komið fyrir mörgum árum til Sebitúana og falað sveinbörn til kaups, en hann vildi eigi selja. Liðu svo tímar til þess 1850, þá komu þeir aptur og höfðu meðferðis gaml- ar byssur frá Portúgal og ljetn þær falar, ef þeir fengi sveinbörn í móti lávetraogá því reki. Sebitúane kvaðst skyldi láta þá fá fílstennur og kvikfjenað, en það vildu hinir eigi þekkjast. En þó kann keypti eigi sjálfur, þá gátu Makólólar þegnar hans eigi lengur staðizl freisting- una, og keyptu 8 byssur og Ijetu 8 smásveina í móti. I>ó seldu þeir eigi sín börn, heldur annara þjóðflokka, er þeir höiðu sigrazt á. »Jeg hef aldrei komizt að því«, segir Livingstone, »að Afríkumenn selji börn sjálfra sín«. Litlu síðar lentu Makólólar í illdeilum við nábúaþjóð eina fyrir austan sig og börðust við þá. Mambarar ljeðu þeim hyssur í þann leiðangur með því skilyrði, að þeir fengi alla hertekna menn fyrir greiðann; að þeim kosti gengu Makólólar, og þannig fengu Mambarar um 200 hcrtekinna skotið fje því saman, er þurfti til að útvega sjer og við- halda þessari stofnun, áleit Friðrih 6., að vissulega bæri að gegna svo göfugri löngun, og gaf þvi út það boðorð 2. septemberm. 1811, að i Norvegi skyldi setja háskóla, og skyldi liann nefnast Friðriks háskóli eptir nafni sínu, og fá fje það, er sjer á parti hafði verið lagt til háskól- ans i Kaupmannahöfn handa norskum stúdentum, og eins aðra hverja bók af öllum þeim bókum, er til væri í tvennu lagi á konungsins bókhlöðu, og auk þessa gaf hann af konunglegu örlæti sínu jörð, er liggur rjett hjá borginni, og Toien nefnist, sem bæði var álitin hentug til að byggja á háskólabygginguna, og hús handa háskólakennendunum, og líka til að útmæla og yrkja þar jurtagarð. jþað var ótrúlegt, hve mikla gleði þetta konungsboð vakti í Nor- egi, þegar það varð þar heyrum kunnugt. I öllum borg- um, þorpum og bæjum var hátíð haldin og í kirkjunum þakkargjörð; gamlir og ungir, ríkir og fátækir, og yfir höfuð að tala allir víðfrægðu velgjörð konungsins, og þótti sem ekkert gæti jafnast við hana, rije verið frægðarlegra og heillavænlegra fyrir alla þjóðina, svo mönnum yrði það ósjálfrátt, að undrast yfir tímanna og hinnar barnslegu þjóðar saklausu einfeldni, að gjöra svo mikið úr þessu, sem ekki syo sjaldan á sin dœmi, nema ef menn vildu viðurkenna þjóðarinnar rjettu skoðun á málinu, og nokk- urs konar getspeki hjá henni, er sá í anda, að hin sanna heill sín og frelsi eins og hvíldi á þessu máttartrje, að þekking á guðlegum og mannlegum hlutum getifestrœt- ur í landinu sjálfu, og yrði stunduð þar, sem vera bæri um allar ókomnar aldir. Yð vísu var sjeð fyrir því í áminnstu konungsboði, að málefni þetta skyldi eigi falla um koll af sjálfu sjer aptur — og þess vegna er það rjett gjört af oss, að telja aldur háskóla vors frá þeim degi — en þó var enn þá margt eptir, áður en svo mikilvæg og stórkostleg stofnun gjörsamlega kæmist á fót, er þurfti að íhuga, ráðgast um og undirbúa. f>annig gengu tvö ár til þessa mikla undir- búnings, svo háskólinn fyrst gat tekið til starfa sinna árið 1813, og þá voru fyrst teknir stúdentar inn á liann, jafn- vel þó þessi byrjun væri í öndverðu býsna lítil. Háskóla- kennendurnir voru ekki nema G, og viljum vjer hjer nafn- greina þá, svo sem nokkurs konar formenn; einn þeirra var þá heimspekingurinn Nihulás Treschow, og var hann háskólastjóri, annar málfrœðingurinn Georg Sverdrup, hinn þriðji náttúrufrœðingurinn Jens liat.hke, hinn fjórði mæl- ingameistarinn Severin Easmussen, hinn fimmti sagna- meistarinn Loðvílt Stoud Platou, og hinn sjötti guðfrœð- i. manna, er þeir höfðu vestur með sjer og seldu síðan. J>ab var sama árið sem Livingstone kom til Sebitúana. llann sá skjótt, að hið svívirðilega mansal, er Englend- ingar af manngœzku og miklum dug hafa lengi leytazt við að upprœta og eyða, mundi aukast og margfaldast, ef það næði að útbreiðast meðal þessara villiþjóða, er hann þá var kominn til. þess vegua kom lionum til liugar, að greiðasti vegurinn til að afstýra mansali þessu og eyða því þar í landi væri sá, að koma þjóðum þessumí lögleg og regluleg verzlunarviðskipti við Norðurálfumenn. Ilann vissi sem var, að þjóðir þessar vildu miklu heldur Iáta fílstennur og annan varning, er landið leiðir fram, heldur en menn, fyrir þá vöru, er strandabúar fluttu til þeirra, og með því að efla slík verzlunarviðskipti þóttist hann sjá, að kirkja mætti hið viðbjóðslega mansal þcgar í fœðing- unni. Allt var hjer undir því komið, að ryðja verzluninni alfaraveg neðan frá sjó og upp í landið til þessara þjóða. Meðan Livingstone var að velta þessu fyrir sjer, hjelt hann ferð sinni áfram sorður í landið, og þegar kom fram

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.