Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 4
12
þessu brjeíi voru, þannig vonum vjer vissulega, að einnig
þeir, sem vegna fjarlægðarinnar ekki geta komið, verði
hjá oss í huga og óskum, og fyrirlíti ekki að halda há-
tíð í minningu þess, að allsherjar- lærdómur og menntun
haíi að minnsta kosti þokazt einu skrefl á fram við það,
að háskóli þessi var stofnaður, hvernig sem hann er.
Fiskiveiðar Frakfca nndir Tslandi.
í Berlingatíðindum 24. jan. 1862 stendur greinar-
korn um þetta efni, hjer um bil svo látandi:
»I Revue maritimc et Colonialc höfum vjer hitt merki-
lega grein um þorskveiðina undir Isiandi, og tökum vjer
úr henni eptirfylgjandi atriði. Árið 1861 fóru frá ýms-
um höfnum á Frakklandi 226 skip til fiskiveiða undir ís-
land; þau voru öll tilsamans 19,576 Tonneaux að stœrð,
og með 3582 manns; en ótalin eru öll þau skip, sern
send voru seint í maímánuði frá Frakklandi norður til
áður nefndra flskiskipa, til að sœkja íiskinn, sem þau
veiddu, og flytja hann suður til Frakklands. Atvinnuveg-
ur þessi fer óðum vaxandi, er bezt sjest af frakkneskum
skýrslum um fiskiveiðar undir íslandi 1860 og 1861; því
hið síðara árið höfðu skipin fjölgað um 16, lestatalan um
1394, og fólkstalan á skipunum um 307 manns. En meiri
verður misrnunurinn, þegar lengra er litið aptur fyrir sig;
árin 1831 til 1840 voru jafnaðarlega vön að ganga 88
skip á þessar fiskiveiðar, með samtals 6240 Ton., og 1089
manns. það var ekki þriðjungur að lestatölu og mann-
afla á við það, sem nú er orðið. Frá 1851 til 1861 er
meðaltala skipanna orðin 157, lestanna 12,817 og mann-
anna 2340, það er með öðrum orðum, meira en helm-
ingi fleira en á árunum 1830 til 1840. Ueri menn nú
tölurnar saman árin 1861 og 1851, þá sjest, að skipin
hafa fjöigað um 360 pCto., lestatalan um 444 pCto., og
skipverjar um 450 pCto.
þorskveiðin er það, sem hefur haft minnstan arð af
verðlaunum, vegna þess að hún, sem þykir hin arðsam-
asta, hefur runnið inn í sjálft Frakkland og ágóði hennar
lent í landinu sjálfu, og vegna þess að þeir, sem fara á
fiskiveiðar lil Islands, eru látnir sæta sömu kjörum og þeir,
sem fara á fiskiveiðar til Nýfundnalands, og hafa þessir
fengið í verðlaun árin 1816 til 1829, hver maður 15franka,
frá 1829 til 1851, hver 30 franka, og síðan þá tíð og til
þessa 50 franka. Ef að frakkneska stjórnin hlynnir að
fiskiveiðunum í þeim tilgangi, að hafa gagn af mönnum
þeim, er sjó læra á fiskiveiðunum, þá á engin greín af
7
lionum dvaldist Livingstone það sumar og fram í nóvem-
hennánuð; lör hann þá víða um landið og kynntist hin-
um heiðnu hlökkumanna þjóðum, er Sekeletu ræður yfir.
»|>á sá jeg margt misjafnt", segir Livingstone, »allir tóku
mjer að sönnu vel, og Ijetu mig ekkert skorta, en að
heyra og sjá öll þau œrsl og ólæti, sem lieiðingjar þessir
hafast að, ýlfur og óhljóð, dans og deilur, misþirmingar
og rnanndráp — það er sá sárasti hreinsunareldur, sern
jeg hef í komizt, og frá þeim tíma fjekk jeg en meiri
viðbjóð á athœfi heiðinna manna, og þá sá jeg Ijósast á-
vextina af vinnu kristniboðaranna hjá þjóðum þeim, er
þeir höfðu siðað, og sagt er að áður hafi verið engu betri
en þessir Makolólar«. þegar kom fram í nóvembermánuð
(1853) lagði Livingstone af stað þaðan, og fjekk Sekeletu
honum 27 menn til fararinnar; með þessu föruneyti var
það áform Livingstones, að halda alla leið vestur eptir landi
og til Lóanda-borgar, sem Portúgalsmenn eiga vestur við
Atlantshaf. I>að var löng leið og ströng, um 200 mílur
vegar, gegnum eyðimerkur og villiþjóðir, sem enginn
fiskiveiðum það fremur skilið en sú, sem stunduð er
undir íslandi, því þeir, sem vanir eruorðnirvið hana, eru
hinir beztu sjóliðar. þessir menn draga fiskinn á afar-
miklu djúpi allar götur norður í höfum; þar er einatt ill-
ur sjór, eitt stormviðrið tekur við af öðru, þar mega
þessir menn þvælast á sjótrjánum 6 mánuði af árinu í
samfellu. f>að má kalla, að þeir sje, jafnt nætur sem daga
undir foerum, og á þessum fœrum hangir frá 16—20punda
þungi, og þau þarf hvert augnablik að draga upp úr 50
— lOOfaðma djúpi; aldrei fá þeir meira en 5 eða 6 tíma
svefn í sólarhringnum; opt eru þeir í votum klæðum, og
í þeim mega þeir löngum standa hverju sem viðrar, þá
kemur það og stundum fyrir þá, að berjast við hafísinn.
f>etta sífellda stímahrak, sem menn þessir standa í við höf-
uðskepnurnar, herðir þá, eykur þeim hug og dug Oggjörir
þá að ágætum sjómönnum. Einnig læraþeirvel allaskip-
stjórn, seglatilhögun og alla vinnu, sem að siglingum lýt-
ur, þvi þó skipin sjeu einkum ætluð til fiskiveiða, þá eru
þó mörg af þeim hin allrabeztu siglingaskip, og verðnr
opt að grípa til þess og haga seglum ýmislega eptir vindi,
þegar t. a. m. þarf að beita og bjarga skipi fyrir eitthvert
annesið, ná aptur á þau fiskimið, sem skipin hefur rekið
frá; þaðerþví auðvitað, að eptir því sem gufuskipin fjölga
og seglskipin fækka, þá verða þeir menn sem verið hafa
á fiskiveiðunum, ómissandi á gufuskipin, að svo miklu
leyti, sem það kemur fyrir, að faraí reiðann, haga til segl-
um, bœta rá og reiða og hvað annað af því tægi, sem
bilar. En það er eigi þar með búið, að fiskiskip þessi
hafi fjölgað, þau hafa líka stórum batnað og tekið fram-
förum. þannig hafa í ár margir gamlir og sigalegir stamp-
ar verið alveg afmáðir, og í þeirra stað komið mörg skip
og fríð. Dunkerque-borg hefur jafnan átt góð skip, og
hún hefur í þessu tilliti skarað fram úr. Árið 1861 hefur
að tiltölu fiskiskipunum fjölgað mest frá Normandiu og
Bretagne, og þaðan fara nú margir til fiskiveiða norður
undir ísland, sem áður voru vanir að sœkja sjó vestur
undir Nýfundnaland; en þar fara nú fiskiveiðar heldur
minnkandi. þannig hafa Iirestar- menn nú í fyrsta sinn
(1861) sent liskiskip til íslands, og að ári (1862) ætlar
Lorient-borg að gjöra slíkt hið sama. llafi fiskiveiðarnar
1860, jafnvel þó þær yrðu þá með lakara móti, gefið út-
gjörðarmönnum góðan arð, fyrir þá skuld að fiskur var
þá í háu verði, þá er lítill eíi á, að fiskiafiinn 1861 muni
auka þeim hug og dug, því að eptir því sem fiskimönnum
segist frá, þá hefur þeim það árið heppnast veiðin mjög
vel, og fiskurinn stigið í verði. þetta síðasta ár (1861)
8
Norðurálfumaður hafði heimsótt fyrir lians daga. En
þessum þjóðum vildi hann kynnast, koma á verzlunarsam-
bandi milli þeirra innbyrðis og við Norðurálfumenn, og
greiða þannig menntun og siðgœðum veg inn í landið,
en byggja þaðan út mannsali og annari heiðinglegri villu.
Áður hann lagði af stað hafði hann legið veikur og var
ekki búinn að ná sjer aptur eptir leguna, þó ljet þessi
mikli þrekmaður slíkt ekki aptra sjer. Til ferðarinnar
hafði hann að eins 20 pund kaffibauna, lítið eitt af te-
grasi og sykri, og ekki önnur matvæli, því þeirra ætlaði
hann að aíla jafnóðum með byssunni; tjald hafði hann og
tvennan klæðnað, sængurföt engin, bœkur nokkrar, þar á
meðal biflíuna, mælingarverkfœri ýmisleg og dálítinn með-
alastokk, nokkrar fílstennur og glertöflur, til þess að reyna
hvernig kaup og sala gengi á þeim hlutum. f>eir hjeldu
nú fyrst lengi vel upp með Zambesi og fleyltu sjer stund-
um á smábátum eptir íljótinu, stundumfóru þeirfótgang-
andi, stundum höfðu þeir naut til reiðar.
Að því nær 2 árum liðnum, eður í septembermánuði