Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 8

Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 8
16 með sjó, en úr því fer að batna. Suður í Garði munu blutir vera orðnir um 4 hundruð hjá þeim sem mesthafa fengið; á Suðurnesjum hæst 5 hndr. og niður í l’/ahndr.; í Höfnum yflr lOhndr. hæst, sumir segja 8 hndr. lægst. faðan og austur með landi: í Grindavík, Selvogi, J>orláks- höfn, á Eyrarbakka og austur í Landeyjar munu hlutir vera komnir allgóðir, allt upp að 4—5 hundraða, sömuleiðis í Mýrdal, en undir Eyjafjöllum mjög fiskilítið og í Yestmann- eyjum hundraðs hlutir á landskipum, en litið meira hjá eyjamönnum sjálfum. Nú er mjög hætt við, að þar sem hlutir eru litlir nú, á sumarmálum, þá verði þeir ekki miklir í yertíðarlok, því nú er að sögn mesti grúi af hinum frakk- nesku fiskiskipum komirm hjer undir landið og inn á Faxa- flóa, og allir, sem til þekkja, vita af reynslunni, hvílíkt tjón fiskiveiðar þeirra gjöra oss Islendingum. En hjer á ekki við að tala frekar um það mál að sinni. Mælt er, að vestur við Hellna (sunnan undir Jökli) væri kominn 4 hundraða hlutur, og er það góður afli svo snemma. Yið Buðir og á Stapa hefur hákallsafli orðið með bezta móti, allt að 2 tunnum lifrar í hlut á íslenzkum skipum. — Kaupskip eru komin 4 hjer á kaupstaðina sunnan- lands nefnilega 2 til verzlunar Knutzons stórkaupmanns í Keflavík og Hafnarfirði, 1 til kaupmanns Duus í Keflavík, og 1 til Konsuls Siemsens í Reykjavík, — Skipskaði. Um mánaðamót marz og apríls, fórst »jagt» Ingólfur að nafni, austur við Meðalland, sem Eyr- arbakkakaupmenn áttu, hún var áleiðinni frá Kaupmanna- höfn til Hafnarfjarðar; þar eiga Eyrarbakkakaupmenn verzl- un, sem faktor Levinsen stýrir; hót var það þó nokkur i þessu máli, að sagt er að skipverjar hafl allir komizt af, og haldið lífi. — Póstskipið kom hingað 27. þ. m., með því komu: kaupm. Fischer, Faktor 0. Möller, enskir laxveiðamenn, og enskir ferðamenn. Auglýsing;. {>ar eð það getur verið áríðandi, sjer i lagi fyrir þá, er hafa fje ómyndugra til meðferðar og umráða, að vita þær ákvarðanir, sem stjórnin gjörir viðvíkjandi slíku fje, hefur það þótt rjettast, að koma brje.fi lögstjórnarinnar frá 7. þ. m. til stiptamtmannsins yfir íslandi til almennings vitundar, en innihald þess er svo látandi: »Með því reglur þær, sem gilt hafa á tímabilinu frá 1. april 1860 til 31. marz 1862 um hinar lauslegu ríkis- skuldir (fje ómyndugra og opinberra stofnana), verða ekki 15 við langaði til að taka kristna trú ; því um hana hafa þeir enga hugmvnd. En þeir voru orðnir þreyttir og mœddir af langvinnum ófriði, og slíkt ástand er alivel lagað tilað greiða götu hinnar kristnu trúar«. Livingstone fann það á orðrœðum margra manna þar i landi, að þeim tók að leiðast ófriður og manndráp og að þeir gjörðu sjer fagr- ar vonir um erindi hans þangað. Svo sagði kona ein: •það hlœgir mig, að fá að lifa þá tíð, að geta sofið án þess mig dreymi, að maður sje allt af að elta mig með spjót í hendi«. í öndverðum marzmánuði 1856 voru þeir Livingstone komnir austur að borg þeirri, er Tete heitir. Sú borg stendur á Zambesibökkum og búa þar Portúgalsmenn. Livingstone áði skamt fyrir utan borgina; menn hans beiddu hann halda lengra um daginn, en til þess var hann orðinn of þreyttur; en brjef, er hann hafði vestan frá jarli Portúgalsmanna í Lóanda, sendi hann til bœjarfor- ingjans í Tete. Um nóttina sendi bœjarforinginn þegar sveit manna til móts við Livingstone og bauð honum á endurnýjaðar, að því er fjárhagsstjórnin liefur þar um í Ijósi látið, er leyfi það, sem gefið var með lagaboði 4. nóv. 1859, og eldri lögum um hinar lauslegu ríkisskuldir, til að koma fje ómvndugra og opinberra stofnana inn í ríkissjóðinn til rentuburðar, tekið aptur frá Sl.marz þ. á. Jafnframt því að gefa herra stiptamtmanninum þetta til vitundar og þóknanlegs athuga og leiðbeiningar öllum hlutaðeigendum, eruð þjer þjenustusamlega beðinn að sjá um það, að fje ómyndugra og opinherra stofnana ekki verði veitt viðtaka í jarðabókarsjóðinn til rentuburðar. Um leið og það þar hjá athugast, að fje það, sem þegar er komið til rentuburðar inn í ríkissjóðinn, sjálfsagt ávaxtast eins og hingað til, uns það er útborgað eptir uppsögn með þeim fyrirvara, sem skuldabrjefin ákveða því, skal því við bætt, að fje opinberra stofnana má gjöra arðber- andi með þvi að kaupa fyrir það óuppsegjanleg ríkisskulda- brjef, þangað til annað verður um það ákveðið, að því leyti því fje ekki verður komið út í lán til prívatmanna móti löggildu veði. J»að er af þessu ljóst, að upp frá þessu verður ekki tekið við neinu fje ómyndugra eða opinberra stofnana inn í jarðabókarsjóðinn til rentuburðar af ríkissjóðnum, og gefst það hjer með öllum, er slíkt fje hafa undir hönd- um, til þóknanlegrar vitundar og leiðbeiningar. íslands stiptamtshúsi, 28. apríi 1862. Th. Jónassen, cst. Prestaltöll. Veitt: 28. apr. 1. Stafafellí Austur-Skaptafellssýslu sjera Bjarna Sveinssyni á þingmúla. S. d. 2. Meðallands-Ping í Vestur-Skaptafellssýslu kapelláni Páli Pálssyni á Prestbakka í sömu sýslu. S. d. 3. Reykholt í Borgarfjarðarsýslu prófasti sjera Jóni þorvarðarsyni á Görðum. Oveitt: 1. Pingmúti í Suður-Múlasýslu, metinn 24 rdd. 48 skk. Emeritprestur (79 ára gamall) nýtur ad dies vitœ eins þriðjungs af prestakallsins vissu tekjum. Aug- lýst 29. apríl. 2. Garðar á Alcranesi í Borgarfjarðarsýslu, metnir 29 rdd. 66 skk. Af þeirri 400 rdd. skuld, sem hvílir á Garðakirkju, eiga að borgast árl. 32 rdd. af porzíón kirkj- unnar i 21 ár, hvar af þegar er borgað 1 árs afdrag fyrir árið 1861. Auglýst s. d. Ábyrgðarmaður: Benidiht Sveinsson. Prentahur í prentsmiíljuiini í Rej'kjavík 1862. Kinar pórtiarson. 16 sinn fund og tók honum með öllum virktum. I Tele urðu förunautar hans eptir og sagði hann þeim að bíða sín þar til þess, erhannkæmi aptur þangað frá Englandi. Sjálfur hafði liann litla viðdvöl í Tete og hjelt ferðinni áfram uns hann náði til Kvilimans-borgar. |>að var 20. maí 1856. J>ar dvaldist hann um hríð, en skömmu síð- ar kom enskt herskip þar við land, og á því fór hann norður með landi og hjelt svo tafarlaust heirn til Eng- lands, og komst þangað 12. desembr. 1856. Svo segir Livingstone, að þegar liann fyrst hitti landa sína, eptir því nær i 16 ár, að hafa sjaldan heyrt eður talað móð- urmál sitt enskuna, heldur Sitjúana-mál, eður aðrar Afr- íkumanna tungur, þá var honum orðið allstirt um að tala það; en það lagaðist bráðum aptur. (Niðurlag i næsta blaði).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.