Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 3
tl ingurinn Sveirm Borchmann Iíersleb. Stúdentar, er tóku 1. próf og teknir voru inn á háskólann, voru 18. Ilinn mesti skortur var á bókurn og öllum lærdóms-áhöldum, þareð ekki var voganda, að senda yfir hafið, sem var ó- kyrrt af fjandmönnum, þann hluta af bókhiöðunni í Iíaup- mannahöfn, er háskóla vorum bar, og var honum jafnvel líka haldið eptir í Iíaupmannahöfn um hríð, eptir að ríkin voru orðin aðskilin, af ruglingi þeim, er komst þar á öll opinber málefni. Hvað meira var, háskólakennendurnir höfðu neyzt til þess, að skilja eptir i Kaupmannahöfn bœkur þær, er þeir sjálfir áttu, þar eð þeir höfðu orðið að ferðast til Kristianiu gegnum Svíþjóð um örðuga og krók- ótta vegu, og urðu þeir því að opna skólann, treystandi einungis á lærdómsfjársjóðu þá, er þeir höfðu numið og mundu; en ákafinn og iðnin bæði bjá kennendunuin og lærisveinunum, sem var framúrskarandi, sigraðist á öllum tálmunum, og bœtti upp allt það, sem á skorti. Árið eptir var háskólakennendunum fjölgað, og síðan hefur einlægt málefni þetta verið svo góðfúslega styrkt og prvtt bæði við örlátsemi stjórnarinnar, og líka einstöku manna, að nú er svo komið, að vjer, sem höldum hátíð í minning þess, að háskóli vor er búinn að standa í hálfa öld, höf- um nú sannlega nógu stóran og ríkan háskóla, eptir á- standi þjóðfjelags vors; því vjer höfum nú 33 reglulega háskólakennendur, og 2 aukakennendur; 10 undirkennendur eður stipendiarios ; eigum bókhlöðu,sem eru í hjerumbil 150 þúsundir bóka, eins önnur vísindaleg áhöld, og gripa- söfn ekki óálitleg, og sem hafa svo miklar tekjur á ári hverju, að þau geta farið dagvaxandi, og árlega ganga nú á háskólann hjer um bil 500 stúdentar. Jafnvel þó það sje nú auðsætt, að háskóli þessi, sem settur er eins og á yzta útkjálka jarðarinnar, hvorki geti orkað eins miklu í að þýða og efla vísindin, sem sumir aðrir háskólar, er settir eru á hentugri stöðum, nje geti því fengið jafnmikla virðingu og þeir, þá höldum vjer samt, að hann, hvernig sem hann er, hafi ekki barizt með öllu frægðarlaust, og að hann hafi trúlega lagt sinn stein, hversu lítill sem hann kann að vera, í byggingu musteris mannlegrar þekkingar. En hvernig sem þessu öllu er varið, þá er enginn sá, að hann ekki sjái, að háskóli vor hefur verið þjóð vorri og þjóðveldi voru sannarlega til mestu verndar. Enn fremur mega menn álita, að það hafi ekki átt lítinn þátt í því, að þjóðveldi vort loksins að nokkru ieyti varð frjálst, og ekki öðrum háð, að með því búið var að stofnsetja háskólann skömmu áður, hafði þjóðin þann stað, er hún eins og gæti horft á, og þar 5 í júnímánuð 1851 varð fyrir honurn fljót eitt mikið og frítt, og frjófsamt land á báðar bliðar; það var Zambesi- fljót. J>að er geysimikið vatnsfall, kemur norðan og vest- an af örœfum og rennur austur um þvera Afríku út í sundið milli Mosambik-strandar og Madagaskar-eyjar. Halurinn, sem Zambesi rennur eptir, er ákaflega breiður og margbreyttur að landslagi; áin flœðir þar víða yfir stórar sveitir einu sinni á ári, eins og Nílá í Ægyptalandi, og eykur það frjófsemi landsins; þar vaxa pálmaviðar- skógar1 miklir og margskonar aldini, og ótölulegur grúi er þar af vmsum dýrum og fuglum. f>egar fram líða stundir er enginn eli á, að menntun og auðœfi ryðja sjer til rúms í löndunum fram með Zambesi, og þar verða þá bústaðir handa miilíónum manna, sem nú eru ekki nema 1) Pálmaviíiiirinn á einkum heima í hitabeltinu, og er einhver hin barfaita viiiarteguml á jöritu, ba-.l)i til írianneldis og til smíba. Menn segja, ab af þeim vitii sjeu til 600 tegunda; sumar þeirra eru tijáa liurstar og verþa allt ab 500 feta á hæl). — Menn segja um páluiaviib- inu, at) haun sjo „skógur yfir skógi . sem hún gat gjört sjer vissa von um, að hugvitið ogvís- indin mundu með krapti sínum viðhalda frelsi sínu, auka það og sífelldlega útbreiða með hinum yngri árunum; og von þessi brást ekki, því þó það sje síður hœfilegt, að stoera sig af öðrum hlutum, virðizt sem háskóli vor geti með sanni sagt um sig, að hann ætíð hafi hlynnt að sannri og fölskvalausri ást á ættjörðu vorri, og að sú gjörvalla stefna í lærdómsiðkunum, sem hann hefur fylgt, og hug- arfar það, er liann hefur innrœtt mönnum, hefur ekki átt minnstan þáttinn í því, að styrkja frelsiselskuna meðal allrar þjóðarinnar, og setja henni hin rjettu takmörk. Með því nú þessu er þannig varið, þá er sannlega full ástœða til þess, að vjer höldum minninguna um stofn- un þessa háskóla með hinni mestu gleði, og um leið og vjer dáumst að þeim heppnu framförum, sem orðið hafa á þessum 50 árum, og láni því, er vjer nú höfum að fagna, þá látum oss ekki verða það á, að lítilsvirða hina litlu og veiku byrjun og einfaldleika forfeðranna. Vjer skulum heldur með því, að dást að dyggð forfeðranna og sálarhugrekki og stillingu þeirra, sem látandi sjer lynda, þó þeir hefðu lítið við að styðjast, og treystandi guði og sjálfum sjer, þorðu að leggja út í það, sem mest reið á, og höfðu allan hugann á aðalatriðinu, en gátu síður hirt um hið einstaka, styrkja oss í því að hemja þann hroka og bleyðuskap, sem meðlætið og gnœgtin svo anðveldlega afsjer getur, er væntir, að allt gott muni streyma að sjer utan frá, hefur mætur á þessum smámunalegustu vísinda- iðkunum, og leitar sjer með þeim hjegómlegrar frægðar. Til þess að styrkja huga vorn í þessu, virðizt hátið sú, er vjer nú ætlum að fara að halda, í mesta máta muni geta leitt, og skulum vjer á henni renna augum vorum yfir allt svæðið í einu, sem vjer erum búnir að fara, og gjöra oss Ijósa hugmynd um málefni þetta, svo vjer get- um sjeð og djúpt innrœtt hugum vorum, hvernig það ein- lægt hefur verið á hverjum tíma. En þegar háskóli vor, sem ernú að enda 50. ár sitt, ætlar að fara að rifja upp fyrstu ár sín, og eins og tengja og festa sig við fyrstu byrjun sína, þá getur hann ekki annað, en iátið sjer koma til hugar, að þó hann sje eign þessarar þjóðar, heyri hann þó eptir eðli sínu til alls hin* lærða heims, og sje einkum með nokkurs konar nánu bandi tengdur öllum háskólum og œðri menntastofnun- um, hvar sem þeir eru. Eins og vjer þess vegna viljum, ef ástœður nokkurs útlends háskólakennara, meistara og stúdents skyldu leyfa þeim að heiðra og prýða þessi há- tíðarhöld vor með návist sinni, bjóða þeim til þeirra með 6 fáar þúsundir; gufuskip ganga þá upp og niður eptir Zambesi, þar sem nú er ekkert. það er ekki nærri manns aldur liðinn síðan að ekki eitt gufuskip gekk eptir Missi- sippifljóti í Norður-Ameríku, en 14 ár eru nú síðan að talin voru frek 1200 gufuskip, er gengu eptir því fljóti. þegar Livingstone hafði sjeð hvernig þar var ástatt og hvað þar mætti gjöra fyrir hinar komandi kynslóðir, var hann skjótur til ráða: hann sneri við aptur suður í Ivólóbeng og Kúrumannasveit, og ljetti eigi fyr en hann kom suður í Capstað; þaðan sendi hann konu sína og börn til Eng- lands, og árið eptir (1852) lagði hann en af nýju á stað norður í land. En er liann kom norður í Kolóbeng, þar sem hann hafði, eins og áðurersagt, haft aðsetur, byggt sjer hús og safnað bókum og ýmsum hlutum saman, þá var búið að brenna það allt og eyða, því óvinasœgur hafði gjört árásir inn í landið og farið þar sem logi yfir akur. Ilann hafði þar því enga viðdvöl og hjelt úfram. Yorið 1853 náði hann norður í Makólóla-lönd og hitti Sekeletu þjóðliöfðingja, sem þá var orðinn, son Sebitúana. Hjá

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.