Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 7

Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 7
15 eptir því sem vjer getum fengið hann fyllstan, en vjer tökum með þökkum hverri þeirri góðfúsri bendingu, er oss væri gefin i þessu efni. þegar vjer virðum fyrir oss meðferð þessa máls á alþingi 1855, sem lesa má í sama árs tíðindum bls. 810, þá sjáum vjer, að það var svo langtfrá, að virðingin, sem gjörð var heima í hjeraði, þœtti nógu há, þar eö afgjöld jarðanna voru orðin ríkjandi í jarðamatinu, og urðu af- gjöldin í Eyjahrepp nógu há til þess, að í Barðastrandar- sýslu varð meiri munur en í hverri annari sýslu á land- inu, milli jarðavirðinganna og afgjaldanna, nl 9/10 prc. |>að þótti því sem sjálfsagt, að Eyjahreppur ætti að hækka svo mikið, og allar þær jarðir, sem evjagœði höfðu til að bera, að Barðastrandarsýsla næði sama hlutfalli og aðrar í landinu, og virðingin að vettugi höfð. |>egar vjer virð- um fyrir oss að hinu leytinu hið nýja jarðamat í Evja- hrepp, sem bersýnilega afleiðing af hinum dýru jarða- kaupum og háa eptirgjaldi, þá viljum vjer stuttlega sýna, hvers vegna jarðirnar í Eyjahrepp hafa hækkað í verði. Allt fram á byrjun þessarar aldar til 1810 voru eyjarnar í mjög lágu verði, og að því skapi var eptirgjaldið; næst- undanfarin 30 ár hafa eyjarnar mest hækkað í verði, þeg- ar menn lóku upp á, að leggja undir bú sitt hina keyptu eign sína í eyjunum — við þetta Ijettist kostnaðurinn, að menn gátu notað eitt bú á tveimur jörðum, og þannig gátu menn kostnaðarlítið náð undir sig arðinum af hinni keyptu eign sinni — af þessu leiddi t. a. m., að 1 hndr. í jörðunni Hvallátrum varð við opinbert uppboð 202 rdd. Pað er og ljóst, að þetta vissu alþingismenn; að öðru leyti mun hafa verið selt hvert hundrað 120rdd. að með- altali hjer í Eyjahrepp, í næstliðin 50 ár. þegar farið er að byggja þessar dýrkeyptu jarðir, verður eptirgjaldið af- arhátt, og jafnvel ósanngjarnt, með því lika að eptirgjald jarðarinnar, sem venjulega greiðist í dún, kemur aldrei í bú leiguliðans, heldur greiðist beinlínis hreinsaður lands- drottni, og munu ei allfá dœmi til, að leiguliði á lítinn eður engan dún afgangs landskuld* *. Væri nú þessi eptirgjöld hið eina, sem vjer ættum að lúka af jörðunum, væri það sök sjer, en því er ekki svo varið, því með nýja jarðamatinu hleðst ofan á þau tíund- arhœðin, eður hin nýja tíund, sem mun verða 26 vættir, auk vanalegra lögboðinna útgjalda til allra stjetta; þannig 1) Vjer viljum einungis geta þess, aí> dœmi eru lil þess hjer á Breíþaíirþi, at> leigulilbar hafa veriþ svo abþreyngdir, at> kaupa hafa orþib dún til aí) fulluœgja laudskuldinni, þar sem dún var þó mestur *rt>ur ábýlisins. lír þetta sanngjarnt(?) 13 Slíkar kveðjur þóttu mjer mjög ógeðfelldar, og sagði ein- ottviðþá: »nógerkomið, mjer nœgir þetta«; en þá hjeldu þeir, að mjer þætti ekki komið nærri nóg og hertu sigæ því meir. Menn þessir voru alsnaktir og þótti mjer þeirra Biðurlæging því meiri«. I för þessari kynntist Livingstone ýmsum blökkumanna-þjóðum, að vísu hverri annari líkri, en þó voru sumar öðrum fremri. Einn af höfðingjum þessara blökkumannaþjóða, sem Livingstone sóktiþáheim, hjet Monze, hann liafði sveipað um sig stóru klœði svörtu “°g þegar við hittumst fleygði hann sjer flötum, sem aðrir þar lendir menn, og kallaði hástöfum: Kina bomba. Ein nf konum hans var með honum, og mátti fremur kalla hana fríða sínum, ef það liefði eigi lýtt hana, að fram- fennur vantaði — en sá er siður þar að brjóta þær allar llr munni; hún hafði litla exi í hendi og kallaði ákailega með manni sínum; henni fannst mjög um að sjá hvítan mann, slíka býsn liafði hún aldrei fyr augum litið. Jeg ntti langt tal við Monze og geðjaðist allvel að orðum hans Hann gaf okkur geit og hænu, en jeg gaf honum nokkra verður fasteignartíund vor við löggildingu ny/ja jarðamats- ins 42 vættir á ári; lijer við bætist jarðamatskostnaður 67 rd. 43 sk., sem oss er boðið að greiða. Menn skyldu nú gjöra yfirlit á 105hndr. í landjörðu móti 105hndr. í eyjajðrðu, og svo skyldu menn bera saman, hver eignin arðmeiri gæti orðið, nl. hvorartveggja jarðirnar væru jafnt notaðar að gœðum, því fullyrða mun mega, að hvert strá sje notað sem í eyjum fæst; þar á móti munu fáar landjarðir, sem að nokkurt landrými hafa, eptir dýrleika, vera rœktaðar að hálfu ieyti, og jafnvel einum þriðja parti móti eyjarœkt. það er auðsjáanlegt, að velmegun, sem í Eyjahrepp var, þegar jarðamatið fór fram, hefur hörmulega villt sjónir fyrir þeim, sem að jarðamatinu unnu, þvi hœgt mun að sanna, að enginn auðmaður hefur orðið af einum saman eyjabúskap, heldur hafa þessir svo kölluðu ríkis- eður auðmenn auðgazt ann- aðhvort af erfðum eða sjávaratla, sem notaður heftir verið á yztu útkjálkum Breiðafjarðar, eður þá á þilskipaveiði, sem alls ekkert tilheyrir eyjagagninu, heldur er það fram- kvæmd sú, er óvíð'a var við liöfð. Vjer höfum þannig í fám orðum, getið hinna helztu atriða í jarðamatinu, snertandi Eyjahrepp, og vonum vjer, að hver óhlutdrægur maður geti hjer af sjeð, að vjer höfum fullgilda ástœðu að kvarta um galla þá, er á því eru, fyrir konungi eða alþingi, ef svo mætti verða, að vjer kynnum að fá rjettingu á tjeðu málefni. Skrifað af nokkrum bœndum í Flateyjarhrepp. I desembermánuði 1861. Innlendar frjettir. Síðan einmánaðar-byrjun og einkum frá upphaíi aprílmánaðar hefur verið slæm tíð, stormasöm, og snjókoma í mesta lagi víða til sveita. Hjer syðra hefur reyndar fallið lítill snjór fram við sjó — hjer á nesjunum hefst snjór aldrei við að staðaldri — en upp í Borgarfirði og austur á sveitum er sagt, að fannkoma hafl orðið mikil, og heyr.t höfum vjer, að norðanpóstur, sem hjeðan fór 3. þ. m., haíi setið hálfan mánuð um kyrrt í Borgarfirði sökum illviðra og fanndýptar, og er slikt fá- heyrt um þennan tíma árs. Eptir því sem hjer hefur nú viðrað um tima, er mjög líklegt, að hafísar sjeuáhrakn- ingi fyrir norðurlandi, og að þar hafi komið harðindaskorpa. Stormar þessir hafa ollað gæftaleysi hjer syðra, einkum í öllum veiðistöðum Gullbringusýslu, og er slíkt hinn mesti skaði, og hiýtur að draga illan dyik eptir sig; lilutir eru því enn þá mjög litlir lijer á öllum Inn-nesjum og suður u klúta aptur á móti, og undraðist hann þá allmjög. Jeg sagði honum að jeg hefði í hyggju, að koma þeim þar í iandi í viðskipti og kunningskap við landa mína, kaupa af þeim fílstennur og sjá þeim fyrir varningi á móti, svo þeir þyrfti eigi að drýgja þá synd, að selja börn sín í þræl- dóm. Spurði jeg hann svo að, hvorsu honum litizt á, að hvítur maður tæki sjer bólfestu þar hjá þeim, og frœddi þá um ýmsa hluti. J>að leizt honum óskaráð og öllum lians mönnum, er þar voru viðstaddir, og kváðust mundu vernda hann og góz hans. Spurði jeg hann þessa fyrir þá skuld, að mjer þótti mest undir því komið, að geta náð fótfestu í byggðarlagi þessu, sem mjög er frjófsamt og heilnæmt, og með því móti fekkst eðlileg samtenging milli innsveita og sjáfarsveita Suðurafríku. Svar hans sagði mjer reyndar ekki annað en það, sem jeg þegar vissi, að liinir hvítu menn væru velkomnir þangað og þyrftu ekkert misjafnt að óttast, ef þeir að eins væri góöir mcnn og greindir; þeir yrðu þá álitnir sannir velgjörða- menn þjóðarinnar. Engan af þeim, sem jeg átti þá tal

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.