Íslendingur - 22.05.1862, Síða 1

Íslendingur - 22.05.1862, Síða 1
(<! Ferðalöff manna mn norðurstrendur Ameríkn og- ísliallð j)ar (j rir norðan. (Niðurlag). Nú er Mac Clintock hefur lesið skýrslur þessar, held- ur hann áfram, og fer um hríð slóð þá, sem Hobson hafði á undan farið norður eptir eyjunni, uns hann kemur norð- ur fyrir höfða þann, er lengst gengur til vesturs á King Yilliamsey, og sem hann nefndi Crozier-höfða; þá skerst vík ein mikil austur í landið, og heitir Erebus-vik. Laud- ið umhverfis víkina er flatt. J>ar fundu þeir við víkur- botninn á landi uppi bát einn; báturinn hafði verið allur í fönn, en Ilobson fundið og kannað vandlega; hann var 14 álna langur og stóð á sleða, og höfðu Franklíns menn látið hann þar eptir. Eru allar líkur til, að þeir hafi ætl- að að draga hann suður ísa og flytjast á honum upp ept- ir Bakkselíi, en eigi endst orka til að koma honum lcngra. í bátnum fundu þeir tveggja manna bein; er það tilgáta þeirra Mac Clintocks, að þessir 2 menn liafi eigi lengra komizt sökum sjúkleika, og hafl fjelagar þeirra skilið þá þar eptir í bátnum; þar voru fatahrúgur miklar og margt annara hluta; haföi Hobson tekið llest af því og flutt til skipsins norður í Kennedy-vík, t. a. m. 5 vasaúr, 15 silfur- skeiðar, marga »kompása«, ýmisleg mælingar-verkfœri, tvær byssur hlaðnar. Sumt af þessum hlutum var með fanga- marki Franklíns; bœkur voru þar margar og flestar guðs- orðabœkur. J>að sáu þeir, að dýr höfðu þangað komið og nagað mannabeinin, en sum voru horfin með öllu. Leitaði Mac Clintock svo vel, sem hann kunni, bæði þar og annarslaðar um eyjuna, en lítið fann hann, er Hobson bafði eigi áður komið auga á. Eptir þetfa lijelt hann sem leið lá norður til skipsins og kom þangað 20. júní og hafði þá verið burtu 78 daga. Var Hobson þá litlu áður þang- að kominn og illa haldinn af skyrbjúgi. En það er frá Allen Young að segja, að hann hafði farið, litlu eptir að þeir Hobson og Mao Clintock lögðu af stað, vestur á Prins af Wales land, og kannað alla suðaustur og suð- vesturströnd þess, yflr 90 mílur og gjört uppdrátt yfir, og VJ © : VÍJa fundið, að það var eyja, en eigi áfast við Victoriuland að vestan, eins og allir hjeldu til þess tírna, en ekkert fann hann af menjum eptir Franklín, sem eigi var heldur við að búast. þar var svo illt yflrferðar bæði á sjó og landi, að hann sendi frá sjer sleðana og alla mennina nema einn, bar allt á bakinu, sem hanu hafði meðferðis, og lá optast undir berum himni, en hirti hvorki um tjald eður snjó- hús, og þykir sú för hans all-karlmannleg; að tveim mán- uðum liðnum kom hann aptur til skipsins og var þáorð- inn horaður og illa haldinn af skyrbjúgi og beiddist læknis fundar; að 3 dögum liðnum kvaðst hann vera ferðafœr og vildi fara af stað aptur, kvaðst hann eiga eptir spildukorn ókannað og fór af stað aptur, hvað sem læknirinn sagði, vestur á ísa; hafði hann nú verið burtu 9 daga þá er Mac Clintock kom til skipsins. Litla stund eyrði Mac Clintock við skip, er liann frjetti að Allen Young hafði lagt veikur af stað, fór hann til móts við hann, og komu þeir svo báðir eptir nokkra daga, heilir á hófl. Voru þeir nú allir heim komnir til skipsins og hafði för þeirra orð- ið góð, úr því sem gjöra var. j>eir höfðu fundið svo mik- ið af leyfum eptir Franklín, að menn urðu fróðari eptir en áður um afdrif hans ; en einkum höfðu þeir kannað strend- ur þær þar norður á eyjunum, sem eptir voru ókannaðar, og er mönuum síðan kunnugl um afstöðu allra eyja og sunda norðan við Ameríku, nema að eins lítinn spotta norðaustan á Wollaston landi, er Allen Young gat eigi kannað og varð frá að hverfa, sökum ófœrrar íshrannar í Mac Glintocks-sundi, sem gengur til útnorðurs upp raeð því landi, milli þess og Frins af Wales lands. þegar nú þannig allir voru komnir aptur lil skipsins, kallaði Mac Clintock alla sína menn saman og þakkaði þeim með mörgum fögrum orðum dygga þjónustu og drengilega framgöngu. Voru þeír nú allir heilir heilsu, en 3 höfðu látizt frá þvi þeir lögðu út frá Englandi. Voru þar á meðal einmitt þeir tveir menn, er stýrðu gui'uvjel skipsins; varð nú Mac Clintock sjálfur að bœta því starfi á sig, því hann einn kunni; enda má um liann segja ÞRIÐJA ÁR. 17 Kristniboð Davíðs Livingstones í Suður-Afríku. (Niðurlag). »þegar jeg kom heim til Englands«, segir i hann, »fekk jeg ekki að borga farið þangað; jeg hef ekki skrifað hjá mjer helmíng af öllum þeim velgjörðum, er mjer voru þá auðsýndar; jeg bœti því einungis við, að engum manni er skyldara en mjer, að þakka skaparanum; guð gefl að það megi liafa þau áhrif áhuga minn, aðjeg gangi með enn meiri auðmýkt en áður í hans þjónustu, frá hverjum öll miskunsemi kemur«. »Hvað sjálfan mig snertir — segir hann á öðrum stað í bók* sinni — þá gleðst jeg af því, að uppsveitaþjóðir þessar eru fundnar, og menn rata nú veginn til þeirra; jeg gleðst af þeirri á- stœðu, að vonandi er, að þær læri að þekkja guðsorð og góða siðu; jeg álít endann á ferðalögum mínum og upp- götvunum sem uppbaf hristniboðsins. þetta síðasta orð tek jeg i rýmsta skilningi, og innibind í því sjerhverja viðleitni tii að endurbœta kynslóðina, sjerhverja eflingu þeirra meðala, sein guðleg forsjón hefur til að framkvæma sinn vilja, til þess að öll hans liandleiðsla á mannkyninu 18 megi fullkomnast í vegsemd. Hver maður vinnur sitt I ætlunarverk með eður án vitundar sinnar lil þess að fram- kvæma vilja föður vors á himnum; vísindamenn, sem fyrstir finna hulin sannindi, t. a. m. rafsegulþráðinn, er tengja mun þjóðirnar saman ólíkt því sem áður var; her- menn, sem berjast fyrir rjettindi manna gegn kúgurum þjóðanna; sjófarendur, sem slíta undirokaða menn úr klóm samvizkulausra mannníðinga1; verzlunarmenn, sem kenna þjóðunum, hvernig hver þeirra getur orðið annari til gagns og framfara —- og marga mætli enn telja, sein allir starfu og stefna eins og kristniboðendurnir að hinu sama tak- marki, og öll þessi viðleitni manna stendur undir stjórn liins hœsta, honum til lofs og dýrðar«* Afríkubúar eiga, þá stundir líða fram, að yrkja baðm- ull, indigó, kaffi og ýmsan varning, er England þarfnast, og Englendingar eiga aptur á móti að færa landsmönnum 1) }>áb ber einatt vft at) herskip, einkum ensk, taka í hnfum kaup- fiir, sem hlabin eru svertingjuni (uegrum) er til sölu eru Duttir, og verbur þab þeiui vesæliugum til frelsis. 17

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.