Íslendingur - 20.06.1862, Síða 7

Íslendingur - 20.06.1862, Síða 7
39 Rd. Sk. Fluttir 144 rd. 4sk. 1529 17 arss. og Málfr. Arnoddad., Margr. Ásbjörnsd. og Björns Sigurðssonar til samans . 1— 14 — 13. borgað upp í kostnað í sakamáli Jóns Jónssonar og f>orst. Sigurðss. úr Árness. 110 — 39 — c, ógreitt jafnaðarsjóðnum við árslokin : 14. afgjald af Rangárvallasýslu (sjá tekjugrein II. e,) . 443 — 60 — 15. af afgjaldi Borgarfjarðars. 14— » — 16. afgangs í peningum hjá amtinu við árslok . . 208 — 83 — 922 8 Útgjöld alls 2451 25 íslands stiptamthúsí 81. desemb. 1861. Th. Jónasson, settur. e og je. J>jóðólfs-ritgjörðir Guðbrands Vigfússonar bera það Ijós í róunni, að e sje rjettara enn je. Enn þetta róu- Ijós er ekki annað enn villu-Ijós; og mtin þar raun á bera, ef að er gáð, livað hvort hefur við að stvðjast — því þá sjest, að þessar stoðir renna I) undir je: II) undir é: 1. framburður. 1. Guðbrandur. 2. uppruni. 2. Guðbrandur. 3. ritvenja. 3. Guðbrandur. 4. samburður við annan 4. Guðbrandur. íslenzkan ritshátt. 5. samburður við ritshátt 5. Guðbrandur. á öðrum málum. Nú þó að Guðbrandur sje hjer ekki fáfaldur í roð- inu, þá mun hann engu að síður verða lakur máttar- stólpi undir é; og kemur það til af því, að fimmfaldur Guðbrandur er á pessum stað í raun og veru ekki annað enn fimmfaldur sleggjudómur. Og pó svo reyndist, að Guðbrandur væri ekki einn um hituna, heldur að eins »fylgifiskur« einhvers »stórfisks«, og þeir lægju »tilspyrð- is« að verja •>bakfallið« yfir einu (í é), þá er meiri von, að sannleikurinn verði drjúgari, enn sem optar, þó lijer sje ekki um mikið að tefla. Jeg ætla nú einungis að taka lijer fram einn lilut af mörgum, og lýtur sá að uppruna. í bjó, bjó, spjó, jók, jós, hljóp, er j sprott- ið af hinni fornu tvítekning1) í þálegri tíð; enn það stend- ur öldungis eins á ý-hljóðinu í: lijelt, fjelt (faldaði), bljett (blandaði), hjekk, fjekk [einnig fekk], fjell, rjeð, bljes, hjet, grjet, ljet, bljet (blótaði). Hjer af leiðir, að ritshátturinn liélt, félt, og s. frv., er gagnstæður — ekki að eins framburðinum (að fornu og nýju), heldur einnig upprunanum. Kaupmaijnahofn, 2. júní 1862. Konráð Gíslason. (Aðsent). I þjóðólfi banna nú Laugarnesseigendurnir mönnum að þvo þvotta í Laugunum nema móti kaupi, og ógna mönnum öllu illu, ef nokkur dirfist að brjóta móti þessu banni þeirra. Eins banna þeir hverjum manni, að láta liest sinn eða aðra stórgripi, ef mig minnir rjett, koma inn í landareign sína levfislaust. Eg leyfi mjer nú sök- l) Upptekriiiigiii (reduplicatio) var lrjer tvítekning (eins og 1 grísku o. s. frv. Sumar tungur hafa þntekuing, íjurtekning, timmtekning). um þessa að biðja hina heiðruðu útgefendur blaðsins ís- lendíngs, því jeg þykist viss um að sumir þeirra sjeu góðir lagamenn, að fræða mig og almenníng á því: l)hvortmenn muni verða að borga eigendunum líka 3 mörk fyrir það, að baða sig eða þvo sjer í Laugunum? og skyldu eigendur finna einhverja, sem væru að skola sig þar í leyfisleysi, hvort þeir þá megi taka þá og halda, uns þeir leysa sig út? 2) hvort Rauðarár, Nauthóls og Bústaðamennirnir og bæjarstjórnin í Reykjavík ekki hafi líka rjett til að setja inn, eður reka til afrjettar hesta og stórgripi, sem komið er fyrir í Laugarnesi, en sem þeir finna í landareignum sínum? og beri þeim þessi rjettur, því þeir þá ekki neyti hans, í hið minnsta bæjarstjórnin i Revkjavík, sem tveir af Laugarnesseigendum munu vera í? eða munu þeir halda að þeirheldur megi gefa eptir rjett bæjarins, en sinn eiginn rjett og gagnsmuni? f>að hagar svo til hjá mjer, að skepn- ur nágranna minna opt renna og koma inn i landareign mína, að jeg nú ekki tali um það, hversu opt ferðamenn á í bithögum mínum, og veit jeg þó ekki til að þar sje fremur lögáfangi en annarstaðar á landinu. Má jeg nú ekki hagamjer eins og jegsje að Laugarnesseigendur ætla að fara að ráði sínu, og setja inn allar þessar skepnur, því jeg gæti orðið stórríkur maður, ef jeg gjörði það? X + C. * * J>ó vjer höfum leyft spurníngum þessum inntöku í blað vort, finnum vjer oss þó eigi skylt að leysa úr þeim, og það þvi síður, sem vjer álítum, að spurningamaðurinn sjálfur og allur þorri manna geti fullvel gjört það án vor? tilstyrks. Ritst. (Aðsent). í 14. ári þjóðólfs bls. 95. byrjar grein á hægrihand- ardálki línu 20. Ekki Iýsir höf. greinar þessarar nafni sínu, en í þess stað lýsir hann því betur sínum innra manni. f>að er að visu vel gjört að leiðrjetta það, sem rangt er, ef það ergjört með hógværum anda, en það er ekkigjört; ekki þurfti annað en lagfæra yfirsjónina, »eignarjörðu« fyrir ábýiisjörðu, en höf. teygir lagfæringuna á langinn með kýmni, til þess um leið, að geta hnjóðað þessu heldur að öðr- um, veit þó að hvorki leið stjórnin nje Stapauroboðshald- ari halla, þó þetta væri mishermt, hann smjaðrar svo dá- lítið fyrir þjóðólfi til að koma sjer i mjúkinn með þvi að hnjóða að íslendingi, eins og ísl. væri skyldugur til að hlaupa eins og dýrhundur út um landið, og snuðra upp, hver sjerhvert kotið á, sem í þesssu falli var eigi hans skylda að vita heldur V. Th. Nú >er eins og hann finni sig snortinn og fyrirverður sig, að gjöra Job með öllu að minna manni, sem segir: »f>ar (o: í gröfinni) hættir hinn vondi að áreita«, en hinni skyldunni: »dæmið ekki« getur liann ekki ftillnægt, heldur enn hinn, sem »engan gat á himni vitað« o. s. frv.; en þó sá, sem vaglið hefur utan á auganu, leiti af illkvittni að ögninni í auga Ásbjarnar, þá hafði Ásb. numið það af sínum góðu foreldum, að hefna sín ekki, heldur fyrirgefa. a. + b. — Allri prentun fyrir alþing 1861 var lokið 31. maí þ. árs, en tíðindin sjálf voru búin 10. sama mánaðar. Alls var í þettaskipti prentað fyrir þingið 151 örk. Sumt sem sagt er um prentun tíðindanna 1859, í neðanmáls- grein aptan við reikningana í tíðindunum 1861, er rang- hermt, t. a. m. um það, nær prentun þeirra varlokið(15. júlí 1860) með íleiru; tíðindin sjálf 1859 voru alprentuð 28. júní 1860, en viðbætirinn 12. júli næst eptir, samtals að arkafjölda 146Vs- Þnð er nú búið í l.árg. íslendings að sýna og sanna livað því olli, að prentun tíðindanna

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.