Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 3
75 (Aðsent). I. í gærkveldi kom jeg í hús nokkurt hjerna í bænum, og heyrði jeg þar ymtað nokkru, scm jeg ætla að segja yður, herrargóðir, afþví jegheld, að mörgum kunni þykja það nokkuð skrítilegt, eins og mjer þótti. J>jer vitið, að þegar herra Jón Guðnmndsson ætlar að láta prenta eitt- hvað í þjóðólfl eptir sig sem málaflutningsmann, mun hann ætíð hafa þann sið, að skrifa sjálfum sjer brjef, um leið og hann sendir sjer það, og biðja sig, ritstjóra góðan! að taka þetta af sjer upp í sitt heiðraða blað þjóðólf; þannig mun brjef það liafa verið þjettskrifaðar tvær eða þrjár arkir, er hann skrifaði sjer núna seinast, þegarhann sendi sjer ritgjörðina um landsyflrrjettardóminn í Fjeld- steðsmálinu, til rjettlætingar því, að óhælt væri að taka ritgjörð þessa af sjer upp í blaðið. f>jer sjáið og sjálflr, að herra J, G. kallar ritgjörð þessa aðsenda, þó hún sje skrifuð af honum sjálfum og undir hans elginnafni, af því hún hljóðar um málsfærslu hans við lándsyfirrjettinn. En þó nú herra Jón Guðmundsson opt kunni að taka þessar ritgjörðir af sjer sem málaflutn- ingsmanni umtalslaust upp í blaðið, þá mun þar samt stundum vera talsvert strið bjá honum milli holdsins og andans, hvort hann eigi að gjöra það; því herra ritstjór- inn, eður hinn andlega sinnaði J. G., mun ekki vilja taka upp í blað sitt allt það, er herra málaflutningsmaðurinn, eður hinn holdlega sinnaði J. G. stingur upp á, og gjöra hann apturreka með margt af því, og fer þá aðlíkindum, þó stundum kunni að falla nokkuð óþvegin orð þeirra nafna á millum út af þessu; og eptir því sem jeg hef frekast skiiið, mun svo nýlega hafa verið, að herra mála- fiutningsmaðurinn mun hafa orðið býsna beiskur í orðum við herra ritstjórann út af því, að liann ekki hafl viljað taka einhverja ritgjörð af sjer í blaðið, og því vera nú í undirbúningi með að höfða orðamál (Injuriesag) móti málsfærslumanninum, en málsfærslumaðurinn mun ekki deyja ráðalaus, heldur ætla sjer að höfða gagnsök gegn ritstjóranum út af því, að hann gagnstætt öllum lögum og rjetti hafi neitað sjer um að taka af sjer ritgjörðina inn í blaðið. \'æri nokkurt hæfl í þessu, sem eptir liinu fyr sagða vel getur verið salt, verður gaman að vita, hvor þeirra vinnur málið, herra ritstjórinn Jón Guðmundsson eður herra málsfærslumaðurinn Jón Guðmundsson, því báðir munu vera seigir, og ekki verða orðlausir strax. {>að væri óskandi, að þessir báðir herrar (sem sýnast vera tvær persónur í einni og sömu veru), vildu láta prenta 33 vilja. IJún var opt veik og lasburða; fór Eiríkur þá snemma áfœtur, kveykti upp eldinn, sópaði kofann, hitaði á katlinum, og gjörði allt þetta svo fljótt, að Bretína vaknaði ekki fyr en hann stóð við rúmstokkinn hennar með bolia af góðu heitu tevatni. þetta var einasta sæl- gætið, scm Bretína nokkru sinni naut, og fann Eiríkur upp ótal ráð, og var ætíð önnum kafinn í að útvega henni það. Hann var mesti viljadrengur; cn það var ekki auð- gjört, að fá þá vinnu, sem samboðin væri aldri hans og afli, og þegar hún fjekkst, voru það ekki nema íáeinir skihlingar, sem hann vann sjer inn í einu. Nábúar hans voru fútœlur, en af því hann var svo liðlegur í sjer, þólli þeim vænt um, að fá liann til að gá að hörnurn sínum, meðan þeir voru sjálíir úti við vinnu, eða þá til að sitja yflr sauðkindum þeirra eða gæsum, svo þær ekki strykju úr bithaganum inn á engjar eða sáð- lönd; eiga bœndur á Hjaltlandseyjum opt mikinn fjöida af skepnum þessum. I>að, sem hann fjekk fyrir þess konar vik, var optast »innlegg« sín í málinu, og láta þau koma út í þjóðólfl, lesendum þessa blaðs til fróðleiks og skemmtunar. Eptirskript. |>egar jeg var nýbúinn að skrifa þetta, duttu mjer í hug rangindi þau, sem jeg sje nú af þjóðólfi að jeg einu sinni hef orðið fyrir af presti nokkrum; jeg ætlaði hjerna um árið að höfða mál á móti manni einum, og kallaði hann því fyrir sáttanefnd; maðurinn liljóp þar á sig í ýmsu, svo mjer virtist málið auðunnið á mína síðu, þegar til rjettarins kœmi og jeg þar gæti lagt þetta fram fyrir rjettinn; jeg vildi því ekki sættast á málið, sem eðlilegt var. Jeg bað nú prestinn, sem var œðri sáttasemjarinn að bóka þetta allt, sem maðurinn hafði rausað og sagt, og gefa mjer síðan greinilega útskript um það úr sátta- bókinni. En hvað skeði? Presturinn neitaði mjer um þetta og sagði mjer, að það væri harðlega bannað í 28. greininni í tilsk. í 20. jan. 1797 , að bóka nokkuð um það, er talað eður boðið væri fyrir sáttanefndinni, þegar sættum ekki yrði á komið, og þó hann gerði það, dygði mjer það ekki, því dómstólunum væri bannað, að hafa nokkurt tillit til þvílíks, þegar til dóms kœmi. Jeg þorði þá ekki að halda lengra út í málið, og ljet það svo detta niður. Nú sje jeg þó af þjóðólfl, að sjera Árni Böðvars- son hefur í Fjeldsteðsmálinu bókað greinilega það, sem hefur átt að hafa fram farið fyrir sáttanefndinni í því, og er hann þó prófastur, en hinn var ekki nema eintómur prestur; eins kveðst herra málsfœrslumaður J. G. hafa byggt vörn sína í málinu á þessari útskripí prófastsins, og mundi hann þó ekki, maðurinn sá, hafa gjört það, væri dómstólunum bannað að hafa nokkurt tillit til slíkra útskripta. Jeg get því ekki annað en með herra J. G. saknað þess mikillega í yfirrjettardóminum, að hann sluili þegjandi ganga fram hjá þessari greinilegu útskript af sáttabókinni, sem gefin er afherra prófasti Á. Böðvarssyni og herra málsfœrslnmaður J. G. hefur byggt vörn sína á. Ut af athugasemdum herra J. G. í þjóðólíi við þennan yfirrjettardóm, skal jeg leyfa mjer að geta þess enn fremur, að mjer virðist ekki lítill fróðleikur í því að vita, að leiguliðinn á Iljarðarbóli hjet Friðrik, og var sonur Eggerts Fjeldsteðs, þó það eðlilega væri úr- slitum málsins með öllu óviðkomandi og þess vegna ekki þyrfti að standa í dóminum. J>ví það skyldi þó aldrei vera svo, að presturinn hafi vitað betur lög en máls- fœrslumaðurinn, og að hann (málsfœrslumaðurinn) því hefði átt að þakka yfirdóminum, ef hann hefði haft vit á, fyrir 34 ekki annað, en lítil karfa af jarðeplum, fáeinir hnefar af mjöli, eða lagður af ótættri ull; enda höfðu menn þar ekki öðru að miðla. Einhvern dag hafði Eiríkur í margar stundir haft gætur á ókyrrum og óstýrilátum drenghnokka, því móðir drengsins var á engjum. Barnið var spakt og undi sjer vel hjá honum; því bæði menn og málleysingjar hjeldu upp á Eirík, og sýndi það, að hann var hjartagóður. Móðir drengsins kunni Eiríki hinar mestu þakkir fyrir þetta, og tók hún eptir því, að liann leit einmunalega á hóp af hœnuungum, sem voru á rjátli fyrir framan bœj- ardyrnar, og var hún þá svo vinveitt, að hún gaf honum einn af þeim. Aldrei hafði Eiríkur komið heim með nokkurn þann hlut, sem honum þótti eins vænt um. fó hann hefði ímyndað sjer, að unginn mundi verpa gull- eggjum, eins og gæsin, sem sagt er frá í huldufólkssög- unni, þá hefði honum varla þótt vænna um. Hann bjó til Idýtt og snoturt hreiður og nœrði hann með ormum og kornbari, sem hann tíndi upp á sáðlöndunum. Korn-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.