Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 7

Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 7
79 það annast lífið í bóndans kvikfje, svo hann liafi þess not á einom tíma. J>ví skal útigangur kosta 6 álnir? — því hann hefur nokkuð af hvorutveggju: nyt af ásauð um sumar, og ull af geldfje, og daglegt gagn af hestinum, en heldur hvoru- tveggja við lífið um veturinn, og það með svo litlu bónd- ans erviði. því skal hann þá ekki kosta meira? — því þar með er conjunctum æíiutír, að þetta er ei svo aldeilis víst í hendi sem kýr á bási, og bóndinn kann það ei svo dýrt út af sjer að selja sem fóðrin, og engin er nyt af útigangspeningi um vetur. NB. Almennt er að gefa fyrir haga eins hests um árið, þar sem grassveitir eru góðar, löálnir í beztu aur- um, eður 20 álnir í lakari aurum. Sú xx hndr. jörð, er nú hefl jeg um talað, skal hafa torfristu og stungu sem til húsabótar þjenar og til að búa um hey; hún skal og hafa vatnsból sumar og vetur, ekki fjær en 1 hndr. málfaðmatólfrætt. Hún skal og hafa eldi- viðartak í sínu landi, annaðhvort af hrísi, skógi, torfskurð eður þangi, í þeim öllum stöðum sem ei mega tún tað- falls missa, svo þeim nægi það, sem ei þarf til eldingar. Nú vantar eittlivað af þessu, þá skal það skerða landskyld jarðarinnar, sem hitt kostar úti að kaupa, en ei fellur af jarðarverði ef hún fæðirsvo kvikfje, sem áður ermælt (því að hús eru góð, en tíund gelzt in publicum). En ef vatnsból er meir í fjarska en fyr segir, þá skal það skerða landskyld, sem eidiviður kostar til að þýða snjó fyrirpen- ing um vetur, i þau mál, sem fullgildum mönnum er ei fært að brynna kúm í vatnsbrunni. Nú hefur jörðin alla fyrtalda kosti, þá skal landskyld í skileyri gjaldast, en þó engu því, sem utanhjeraðs þarf til að kaupa, og engu því af jörðu teknu, sem sú jörð ekki gefur, og aldrei meir í fóðri en sjöttungur landskyld- ar, nema bóndinn beiðist. Allan skileyri skal með reiði- peningum leysa mega, nema fóður eitt, það skal ei með peningum leysast, utan grasleysis- eða óþerra-sumar sje undan gengið, svo bóudinn ei sje svo' að heyjum búinn, að hann megi sínu kvikfje svo bjarga, sem áður skilur. Hvergi skal bóndinn vera skyldugur að ílytja land- skyld í kaupstað, nema kaupstaður sje á leið hans, í mill- um og landsdrottins, eður skemmra sje til kaupstaðar en til landsdrottins, og hvergi skal bóndinn lengra fara með afgipt jarðar en tvær dagleiðir á fram, og það þó alls hvergi, nema þar sem svo er langt lians í millum og landsdrott- ins; en búi landsdrottinn nær honum, þá er bóndinn eigi skyldugur lengra að fara en lieim til landsdrottins. 41 tirðu seld fyrir eitthvert lítilræði, eins og fágætir hlutir. Á þessum ferðum sínum tók Eiríkur aldrei meira en eitt egg úr hreiðri, ellegar, ef eggið var ekki nema eitt, þá ljet hann það liggja kvrrt, til þess að gjöra ekki veslings- móðurina barnlausa. lionum kom opt til hugar, hvernig móður hans mundi verða við, ef hún missti hann, og þá tók hann jafnan í sig dug, baðst innilega fyrir, og hugs- aði með ákafa um það, hvað hann gæti gjört henni til ánægju, og hvað liann ætti að leggja hart á sig til þess. Eitthvert kveld í desembermánuði, í kulda og hrá- slaga-veðri, fór Eiríkur á bát með föður sínum og tveim mönnum öðrum einhverra erinda til næstu eyjar. Sjó- vegurinn var ekki meira en þrír fjórðu hlutir úr viku; en hættulcgur var hann bæði af blindskerjum og afarmiklum straumi, sem ætíð er þar. þegar þeir voru á heimleið- inni, kom snögglega bylur í seglið öfugt, og hvolfdi bátn- um. Eiríkur og faðir lians komust á kjöl, en samferða- menn þeirra sáust ekki framar. feir höfðu hvorki ár eða spýtu til að stýra með, og hlutu því að láta berast Nú ber jörðin eigi meir en 19 kúgiidi, þá skal hún þó heita xx hndr., en ekki mega fóður í landskyld taka nema bóndinn beiðist. Nú fæðir hún einu kúgildi meira, þá skal hana þó eigi dýrri kalla en xx hndr., en því heldur má nokkuð af landskyld í kvikfje taka, og þó aldrei meir en fjórðung landskyldar af xxhndr. jörðu. Nú fæðir hún tveim kúgildum meira, þá skal þó enn ekki kalla dýrri jörð en xxhndr., en vera má þó þá, á- samt kvikfje, vaðmál áskilið, og þó aldrei meira en fjórð- ungur landskyldar í vaðmáli. Ekki skal fóður auka. En vilji landsdrottinn og bóndi heldur auka landskyld 12 áln- um, en taka eður gjalda svo mikið í vaðmálum og kvikfje, sem nú var mælt, þá skal bóndinn ráða hvort hann vill kjósa. (Framhaldið síðar). é og je. III. í fyrstu grein um þetta mál (ísl. III. 39) er sýnt of- an á, hvernig j sje undir komið í: hjelt, fjelt, (af falda), hljett (af blanda), hjelik, fjeltlt, fjell, bljes, rjeS, Ijet, grjeb hjet, Ijék, bljet (af blóta); og í annari grein (ísl. III. 58) er vísað á ritgjörð, sem ekki er ólíklegt að skýrir menn og óhlutdrœgir muni hlíta, þó hún sje stutt. Nú skal nefna 4 orð—þjer (fleirtölu), Ttnje, trje, fje — og benda á ætterni þeirra, að því leyti, sem hjer þykir þurfa: 1, Rask hefur tekið fram (í Samlede Afhandlinger I, 218—19), að pjer (t. a. m. í orðatiltœkinu sœlir veri pjer) sje komið í staðinn fyrir jer (svo að sœlir verið — eða veriþ — jer sje hinu upphaflegra), og kemur það prýðilega heim bæði við ritshátt fornbókanna og uppruna orðsins. jer á íslenzku er jus á gotnesku1, og liggur í augum uppi, að hjer mætir stafur staf: j er óbreytt2; u snj^st í e; s verður r að vanda sínum3. 2, Knje er lmiu á gotnesku4. hn er óbreytt; i er j; u snýst í e, eins og í jus. 1) Somnleibis á litversku og send; en þó mel) seiut U í peim bá(5um. 2) GotuesUt ) ! npphafi orts breytist ekki í annan staf á íslenzku (ísl. )U, t. a. m,, er ja á gotn.); en opt (ati tiltóln) er þat) nií)ur feilt: ungur & ísi. er juggs (þ. e. jungs, fyrir jungas) á gotn. (sbr. jung á þjóbversku); mánaþar-nafnií) ýlir (af júl, jól) er sama orí) og jiuleis í gotneskn; o. s. frv. 3) Hjer nœgir at) bera sainan ísienzku oríiin fótur, liður, (þl'l) Jærir lí framsóguhætti), vií) hin gotnesku fotllS (þ. e. fótus), liþUS, ' (pu) laiseis. 4) A forna þjnþvcrsku huiu, hnio, hnie. 42 fyrir falli og vindi. það var óðum að hvessa, og bæði áfallandi rökkur og bleytukafald gjörði það að verkum, að þeir sáust ekki úr landi; en samt höfðu þeir von um, að þá mundi bera að landi, ef vindurinn hjeldist við sömu átt. En þetta brást, því innan skamms snerist vindurinn, og þá rak aðra leið. Aumingjabátinn litla, sem opt Iiafði mætt hvassviðrum og komizt vel af, rak allt af lengra og lengra þangað, sem dauðinn var vís fyrir stórsjó og klett- um. Nú rekur þá fram hjá bœjum, en enginn sjer þá, og enginn heyrir köll þeirra. Ljósin sjást á bœjunum og fólkið er að safnast þar saman í kring um lilýjar og notalegar eldstór, en það veit ekkert af, að menn sluili reka fram hjá dyrum þess. Nú kom Eiríkur auga á eitt ljós, sem var bjartara og bar hærra en hin önnur. Hann veit, að móðir hans hefur sett það í gluggann til leiðbeiningar þeim, og að hún bíður þar og er að biðja fyrir honum; hann vikn- ar snöggvast og lnigsar um hreiðrið utan í brekkunni, sem liinn grimmi Ægir er búinn til að ræna. En þegar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.