Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 6
78
líýr úti liggja, en sauðfje allt með sumri; ei er meðal-
œrt ella.
J>að cr kýrfóður nægilegt, að 20 málbandshestar eru
ætlaðirkú hverri, eður 30 hestar af almennu sumarbandi.
J>að er nytgæft hey, er mjólkurkýr hafa fulla nyt aí,
svo sem þeim er lagið, hvort heldur það er taða eður
úthey. J>að heitir fóðurgæft hey, er geldur peningur,
naut, hestar og sauðir (að fráteknum lömbum) — sem þá
eru sæmilega færir, er á hey koma — haldast við hold
og þrif, svo að þeir batna hvorki nje vesna.
J>essi hús1 eiga að vera með hverri xx hndr. jörðu:
1, skáli með 4 rúmstæðum, og sje rúmstafir og stokkar
fyrir.
2, búr með 3 stafgólfum, 9 ál. langt; bæði þessi hús 5
ál. breið.
3, eldhús, 6 ál. langt, 5 ál. breitt.
4, baðstofa, 9 ál. löng, 6 ál. breið.
5, fjós fyrir 6 naut.
6, fjárhús fyrir 30 sauði fullorðna, svo breitt að garði
megi í vera.
7, útihús, 6 ál. Iangt, 5 ál. breitt.
Allt þetta skal mæla innan hornstafa ef sillulaust er,
en innan höggva, þar sem bitar og sillur eru.
Kýrfóður hvert af nytgæfu heyi, hvort sem það er
taða eður úthey, skat gilda til landskuldar . . 6 ál.
En af útheyi fóðurgæfu skal hvert kýrfóður
giida til landskyldar ............................3 —
Útigangur fyrir kúgildi hvert í 12 mánuði skal
gilda til landskyldar af meðalhögum .... 6 —
Sumarhagi í búfjárhögum fyrir kýr þær, sem
um vetur standa við fóður sitt, og svo fyrir naul
öll, skal gilda fyrir hvert kúgildi til landskyldar 2 —
Frá fardögum til Dionysiusmessu, og svo fyrir
hvert geldfjár-kúgildi, sem gengur í búfjárhögum
milli fardaga og Dionysiusmessu; frá tek eg þau,
sem áður eru á útigang talin.
Hús öll áður talin skulu gilda til landskyldar 24 —
J>að eru 4 tíundir af 20 hndr. jörðu.
Summa afgiptar t lindr. 29:,/4 ál.
1) Atliiigagrein á lausn blaíli, meí> sóiiih hendi:
.,NB. um hús jarf.anna; hvaíi á Litlu-Asgeirsá er stæób hú'anna.
Item hvort þat) ei inuni ruinera proprietarium: ab gj'ira ini strax
hús svo gó%.
par vit) er eitt rát), nempe: bændnr skuln nú nægjast meb þab
sem er, en þegar eitthvert hús skal hjer eptir taka, skal byggja þab,
svo sem sagt er at> vexti og kostumj og ei fleiri enn eitt á ári“.
39
arðlegu guðhræðslu og ráðvendni drengsins, og flýtti sjer
inn í húsið, til þess að útvega honum góðan morgunverð.
J>egar Eiríkur kom heim, varð hann bæði frá sjer numinn
og glaður, því liann sá kostulegan mat vera borinn á borð.
Á borðinu var stór kaka af haframjöli, þar var kanna með
freyðandi nýmjólk, og móðir hans kom von bráðar með
fullan disk af nýjum jarðeplum soðnum. J>etta hafði allt
verið sent frá búgarðinum, þar sem næpnagarðurinn var,
og líka lílil biflía handa Eiríki; cn engin skilaboð fylgdu
með því.
Eiríkur neytti morgunverðarins með glöðu og þakk-
látu lijarta, og varð har.n enn nú ljúffengai'i fyrir það, að
Jiann var sjer þess meðvitandi, að hafa gjört rjett. Hann
bjelt, að guð hefði sent sjer þetta til launa; og mátti þab
að vissu leyti til sanns færast, því liann liafði blásið ungu
stúlkunni því í brjóst, að bæta úr skorti hans á svo hag-
kvæmri tíð.
Jeg hefl áður sagt frá því, að fuðir Eiríks var ill-
menni: hann bæði sagði ósatt og biótaði, og braut mörg
En hvar fyrir jeg setji þennan taxta til landskyldar á
hvað eitt áður talið, þar til eru þessar orsakir:
1, kýrfóður frá Dionysiusmessu til Hallvarðsmessu
kostar að venjukaupi og allra manna samþykkt að fornu
og nýju alstaðar um landið......................40 áln.
og skal sú kýr hafa borið fyrir góulok.
2, fóður kýrinnar frá Hallvarðsmessu til fardaga 6 —
3, sumarhagi fyrir kú í búfjárhögum, frá far-
dögum til Dionysiusmessu (aðrir segja 12 áln.) . 10 —
J>etta mun þykja of dýrt, en milt fundamentum er
það, sem í landabrigða 4. kap. segir, að telja skuli í haga
3 naut veturgömul við kú. Nú er það almennt mál, að
1 al. komi fyrir hvert naut veturgamalt til afrjettargöngu
frá fráfærum til haust-krossmessu. Nú frá fardögum til
fráfærna eru 3 vikur, og frá krossmessu á haust til Di-
onysinsmessu 3V2 vikur: það er einni viku skemmra en
afrjettargöngu-tíminn er. Posito: að fyrir 3 naut vetur-
gömul í afrjett komi 3 al., en kýr er þeim jafn í haga,
þá skulu koma með henni sex í búfjárhögum, en 4 ai.
um hina hálfu sjöundu viku fyrir og eptir afrjettartímann,
og ei þó meir enn 4 (al.), því um vorið er ei fullgróið,
en um haust tekur gras að dofna. Objicitur: það er of-
dýrt, að gjöra búfjárhaga tvöfalt dýrari en afrjettarhaga,
Respons: Ekki meina jeg það, en (jeg) veit að í sumum
Búalögum stendur, að eyrir komi fyrir haga einnar kýr
frá fardögum til Michaelismessu, nú Dionysiusmessu, og
er það absurdum, ex hypothesi: að 1 alin komi undir
veturgamalt naut í afrjett. Absurdum er það, að afrjett
og búfjárhagar sje jafndýrt: 1. því aö búfjárhagar liggja
svo nær heimabænum, að af þeim hefur maður nyt pen-
ingsins á hverju dægri, og kann sitt að hirða, sem hvoru-
tveggja er í afrjett ómögulegt. 2. því að afrjettarhagar
koma um vetur engum að gagni, huldir undir snjóum, en
búfjárhagar vel, og er þvi billegt, að þeir kosti tvefalt, þar
jeg (bóndinn) læt annars grip um sumar eta, það minn
skyldi um vetur.
IIis positis kann bóndinn að selja eitt kýrfóður og
sumarhaga fyrir 56 ál., en skal gjalda þar af í landskyld
8 ál., þ. e. septima lucri. — Atq. J>að kostar bóndann
svo mikið erfiði. Resp. J>að betalar allt nyt kýrinnar; og
gætpm hvað bóndinn selur öðrum. J>ví skal það ei vera
hærra en septima lucri? því að fyrir marga nauðsyn er
að sjá, aðáþví verði sízt okur, semflestir þurfa að kaupa.
J>ví skal ekki fóðurgæft kýrfóður kosta meira en 3
ál.? — J>ví það er gefið geldtim peningi, sem enga nvt
gefur af sjer.—J>ví skal það kosta þó svo mikið? — því
40
önnur guðs boðorð. Allir höfðu ýmigust á honum, en
hjeldu upp á Bretínu og Eirík. Samt sem áður bar hún
sig aldrei illa; hún kenndi syni sínnrn að vera hlýðinn
og auðsveipur, og um fram alia hluti að biðjast fyrir, að
faðir hans mætti komast í lijörð hins góða hirðis, því hún
vissi, að guð einn gat betrað hans spillta hjarta og gjört
hann blíðan og góðan eptir fyrirmynd frelsarans. Öll
harka hans gat samt ekki út slökkt hina hreinu ást til lians,
sem þau báru í björtum sjer, eða þaggað niður bænir
þær, sem þau báðu, að hann ekki mætti deya, á meðan
hann væri enn nú svo fjarlægur guði. Eiríkur liafði allt
af vissa von um, að bæn hans mundi fyr eða síðar verða
heyrð, og að faðir hans mundi bæta ráð sitt, eins og
týndi sonurinn, sem hann haí'ði svo mikla ánægju af að
lesa um.
J>egar Eiríkur hafði náð 10 ára aldri, var hann bæði
þreklegnr og sprækur, og kunni að stýra bát og fara með
fiskifæri. Hann klifraðist um hamrana, eins og fjallageit,
til að ná eggjum villifugla, sem ýmist voru góð átu, eða