Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 1
ÞRIÐJA ÁR.
21. oktðb.
Skólapiltar
í BeyTcjavíkur lœrða slcúJa í olctóbermcinuði 1862.
4. bekkur.
1. HalJgrímur Sveinsson, sonur prestsins sjera Sveins
Níelssonar á Staðastað í Snæfellsnessýslu.
2. Porltell Bjarnason, sonur bóndans Bjarna Bjarnasonar
á Brennigerði í Skagafirði.
3. Jón Ásmundsson, sonur prófasts sjera Á. Johnsens á
Odda í Rangárvallasýslu.
4. Mattías JoJtkumsson, sonur bóndans Jokkums Magn-
ússonar á Skógum í Barðastrandarssýsiu.
5. Páll Melsteð, sonur málaflutningsmanns P. Melsteðs
i Reykjavík.
6. Jens Vigfússon, sonur bóndans Vigfúsar Jónssonar
Hjaltalíns á Brokey í Snæfellsnessýslu.
7. Tómas Hallgrimsson, sonur prófasts sjera Hallgríms
Jónssonar á Hólmum í Suður-Múlasýslu.
8. Lárus Benidiktsson, sonur prestsins sjera Benidikts
þórðarsonar á Brjámslcek í Barðastrandarsýslu.
9. PorláJcur Thórarensen, sonur kand. medicinae ÓI.
Thórarensens á Hofi í Eyjafirði.
10. Sigurður Jónassen, sonur etazráðs yfirdómara Th.
Jónassens í Reykjavík.
3. bekkur B.
1. Eiríkur Eggertsson Briem, sonur sýslumanns E.
Briems, sýslumanns í Skagafjarðarsýslu.
2. Páll Jónsson, sonur prestsins sjera Jóns Eiríkssonar
á Stóra-Núpi í Árnessýslu.
3. Sigurður Sigurðsson, sonur prestsins sjera Sigurðar
Sivertsens á Útskálum í Gullbringusýslu.
4. Ari Pjetursson, sonur tómthúsmanns Pjeturs Skúla-
sonar í Reykjavík.
3. bekkur A.
1. Steingrímur Johnsen, sonur kaupmanns H. St. John-
sens í Reykjavík.
2. Jón Bjarnason, sonur prestsins sjera Bjarna Sveins-
sonar á Stafafelli í Skaptafellssýslu eystri.
3. Sveinbjörn Sveinbjörnsen, sonur konferenzráðs Th.
heitins Sveinbjörnsens í Reykjavík.
4. Jakob Pálsson, sonur prestsins sjera Páls Ingimund-
arsonar á Gaulverjabœ í Árnessýslu.
2. Bekkur.
1. Jónas Hallgrímsson, bróðir nr. 7 í 4. bekk.
2. Jón Jónsson, sonur prófasts sjera Jóns heitins Jóns-
sonar á Steinnesi í Húnavatnssýslu.
3. Porvaldur Jónsson, sonur prestsins sjera Jóns Hjörts-
sonar á Gilsbakka í Mýrasýslu.
4. Pórður Guðmundsen, sonur kammerráðs Th. Guð-
mundsens á Litla-Hrauni í Árnessýslu.
5. Hannes Stefánsson, sonur sjera Stefáns heitins Ste-
phensens á Reynivöllum í Kjósarsýslu.
6. Hendrik Jón Siemsen, sonur viceconsuls E. Siemsens
í Reykjavík.
1. bekkur.
1. Por&teinn E. Siemsen, bróðir nr. 6 í 2. bekk.
2. Helgi Melsteð, sonur prestaskólakennara S. Melsteðs
í Reykjavík.
3. Pjetur E. Júlíus Friðriksson, sonur skólakennara H.
Kr. Friðrikssonar í Reykjavík.
4. Bogi Pjetursson, sonur prófessors P. Pjeturssonar,
forstöðumanns prestaskólans í Reykjavík.
5. Pjetur og
6. Brynjólfur Jónssynir, synir landsyfirrjettardómara
Jóns Pjeturssonar í Reykjavík.
J>annig eru þá nú sem stendur 30 í skólanum; því
að 2 sögðu sig úr skóla í sumar af þeim, sem eptir voru
í vor. Af þessum 30 eru 12 úr Reykjavíkurbœ, en 18
utan úr landi, það er að segja:
úr Suður-Múlasýslu.......................................2
— Eyjafjarðarsýslu.....................................1
— Skagafjarðarsýslu....................................2
— Húnavatnssýslu.......................................1
— Barðastrandarsýslu...................................2
— Snæfellsnessýslu.....................................2
45 —
Eiríkur Jonebister.
Saga handa bórmim.
(Eptir Mrs. A. J. Symington, buúí& á íslenzku af prúfasti sjera Ólafl
Pálssyni.
(Niðurlag). En hann treysti sjálfum sjer umof; fallið
var sterkt og á móti honum. |>að var von bráðar auð-
sjeð, að hann gat ekki náð landi með Eirík á baki sjer.
Hann fór að mœðast, og gat varla haldið sjer uppi. Ei-
ríkur vissi það, hann fann það, og, hœgt og hœgt, en með
einbeittum huga, sleppti hann tökunum af föður sinum.
Jonebister kallaði til hans í ofboði, að halda sjer fast, en
áður en hann gat litið við, var hann sokkinn til botns.
Eptir langa mœðu náði Jonebister landi, en hann var
svo þreyttur, að hann varð að leggjast fyrir í fjörunni, og
þar fannst hann um morguninn nær dauða en iífi. Varð
iiann þá af kuldanum og vosbúðinni langvaranlega veikur;
en veslings Bretína, sem með Eiríki hafði sjeð á bak
mestallri gleði sinni, vakti yfir honum og stundaði hann
með nákvæmni. {>egar hann kom til heilsu aptur, var
46
hann bæði hyggnari og betri maður en áður. Bœn Ei-
ríks var heyrð, og faðir hans leitaði, og fann bæði fyrir-
gefningu og frið. En svo var það alia hans æfi eptir
þetta, að opt hrökk hann upp úr svefni (og það stundum
þegar hann var úti á sjó), því það var eins og honum
fyndist Eiríkur halda um sig höndunum, og honum heyrð-
ist hann biðja með blíðri röddu: »Vertu góður, dálítið
góður við hana veslings - móður mína; gjörðu það fyrir
mig".
Um pórisdal og fráferð þeirra sjera Helga Gríms-
sonar og sjera Bjarnar Stefánssonar þangað, árið 1664.
(í ritgjörí) sinni nm púrisdal í Smmanpásti 1836 bls. 113_12*>
segir br. yflrkennari B. Gunnlögsson, a& tvær frásögur sjen til um fer&
presta þessara í nefndan da!, og a?) þoim beri ekki alsta&ar saman.
Ná hefur lir. B. 6. af góílvild sirmi ]je& oss bá&ar þessar sögur
og leyft, aí) vjer mættum prenta þær í bla&i voru; Þ»r a& aukl
befur bann gjört uppdrátt yfir pórisdal, sem vjer einnig áttum
kost á ab láta preuta, en áhöld skorta hjer því mf&ur til slikra
81