Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 2

Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 2
82 úr Mýrasýslu . ................................... 1 — Gullbringu- og Kjósarsýslu...........................2 — Árnessýslu . 3 — Rangárvallasýslu . . . . Á '. • . . . ... 1 — Skaptafellssýslu.....................................1 Úr Norður-Múlasýslu, |>ingeyjarsýslu, Strandasýslu, ísa- fjarðarsýslu, Dalasýslu og Borgarfjarðarsýslu er enginn skólapiltur. J>annig verða þá úr norður- og austurum- dœminu 6, úr vesturumdœminu 5, og úr suðurumdœminu, að Reykjavík frá skilinni, 7, en 19, ef Reykjavík er með talin. Af piltum þessum eru 12 prestasynir, og 10 synir annara embættismanna, eða synir embættismanna alls 22; kaupmannasynir 3, og bœndasynir 5. Af þeim 12piltum úr Reykjavík eru 8 embættismannasynir, 3 kaupmanna- synir, og 1 bóndason. Af þeim 18, sem ofan úr sveit- um eru, eru 12 prestasynir, 2 synir annara embættis- manna, og 4 bœndasynir eða embættislausra manna. |>að hefur verið svo margt ritað og rœtt um latínu- skóla vorn, að það mætti œra óstöðugan, að elta það allt; og sumir þeirra að minnsta kosti, sem orðflestir hafa ver- ið um hnignun skólans, og orsakirnar til þess, eru sann- lega þessu máli lítt kunnugir; en enginn hefur þó verið, svo vjer vitum til, drjúgari í orðum sínum um þetta mál, en þjóðólfur, og sannast á honum hið fornkveðna, að þeir segja mest af Ólafi kóngi, sem hvorki hafa heyrt hann nje sjeð; því að það er hvorttveggja, að vjer vitum alls eigi til, að ábyrgðarmaður þjóðólfs, Jón Guðmunds- son, hafl í neinu sinna mörgu og margbreyttu embætta nokkru sinni fengizt við skólakennslu, svo að hann getur vart verið bær um, að dœmaum hana, eða segja, livernig henni ætti að haga, og því síður getur liann nokkuð sagt um, hverju breyta þurfi í þessum skóla, eða að hverju fyrirkomulaginu á kennslunni þurfl að breyta, enda er eigi svo mikið um, að hann hafi nokkru sinni verið við eða heyrt á próf í skólanum, hvorki inntökupróf nje burtfar- arpróf, svo að oss sje kunnugt, og veit því alls ekkert um, og getur eigi vitað, hversu mikil þekking heimtuð er af lærisveinum, hvorki þegar þeir koma nje fara, og því er það sannlega eitthvað skringilegt, þegar hann er að leggja á sleggjudóma sína, hverjar sjeu ástœðurnar til fækkunar skólapilta, og kenna fyrirkomulagi kennslunnar um hana. J>að er svo sem auðvitað, að hann muni eigi sjá, eða eigi vilja sjá, að mikið af því, sem hann hefur um skólann sagt, eigi við lílil eða engin rök að styðjast; hann segir sjálfur, að það sje allt með »rökum«; en hitt mætti mörgum þykja óskiljanlegt, sem ekki þekkja Jón 47 hluta. Hjer húfum vjer látib prenta lengri söguna hjer nm bil orb- rjetta, en eigi vitum vjer, hver hofundur hennar er. |iess skulum vjer geta, aí> í prestatali Hannesar bisknps (Fjelagsritum 11. bindi) segir, Helgi Grímsson hatí verií) prestur aí> Húsafelli 1654 — 1691; Bjórn Stefánsson prestur ab Snæfuglsstóí)um, e?)a Snæfokastöímm í Grímsnesi 1660 —1717; Bjórn Jónsson prestur aft Hrepphólum 1678 —1696. Eptir því sem sagan sjálf bendir til, þar sem feríim í pórisdal er mií>u?> vií> lögmannsár Sigurftar Jónssonar, en hann var lögmaftur frá 166J til 1676, þá hefur hún veri?> um sumarib 1664, og í hinni minni sögunni er einnig sagt, ab huu hafl verib þaí> ár). Kunnugt er mönnum, að opt liefur rœttverið um dal þann, er getur í Grettissögu Ásmundssonar hins sterka, hver vera skuli í Geitlandsjökli, þann Grettir fann, sem gáta er á, að tilvísun Hallmundar, er byggði helli nokk- urn í Balljökli með dóttur sinni; nefnir Grettir þann |>óri, er þá rjeð fyrir dal þeim, kenndi við hann og kallaði J>órisdal; nú er enn getið um dal þennan í Bárðarsögu, þar sem fa>ar um glímu þeirra í Skjaldbreið, þar svo segir: »J>ar Ormur Skógarnef og glímdi við J>óri úr J>órishöfða; sá dalur er í Geitlandsjökli; var J>órir þeirra Guðmundsson, að hann skuli með orðum sínum vera að reyna til, að fæla menn frá skólanum, og afbaka margt hvað, er aðskólanum lýtur, og það svo greipilega, að hver maður getur í rauninni þreifað á því, ef hann gætir að, að Jón Guðmundsson fer með heimsku eina, en sem þó mun viila alþýðu manna. Svo sem eitt dœmi upp á þetta ætlum vjer að nefna greinina í 28.—29. blaði þjóðólfs, 14. árs, bls. 123, þar sein hann er að skýra frá, að einir 4 hafi komið í skólann í vor, og hafl þeir allir verið em- bœttismannasynir úr Reylijavík, og nú sjeu 11 læri- sveinar skólans, eða rúmur þriðjungur allra lærisveina, úr Reykjavík. J>egar þessi grein er borin saman við það, sem iiann segir í 30.—31. blaðinu, bls. 131, þá sjest ljóst, hvernig á þessum orðum stendur. Hann er að reyna til, að gjöra skólann óvinsælan með því, að svo margir piltar úr Reykjavík sœki hann í samanburði við aðra, og teiur það mjög aðgæzluvert, og með þessu ætl- ar hann líka að sanna hnignun skólans; því að þótt jafn- margir eða fleiri komi inn í skólann, og burtu fara, þá verður þó eigi annað sjeð, en að hann telji, að piltar fækki allt fyrirþað, ef þeir, sem inn koma, eru úr Reykja- vík; eins og Reykvíkingar sjeu svo sem ekki neitt, eða jafnvel verri en ekki neitt. En liggur ekki heimskan í þessu ber fyrir, ef að er gáð? Vjer víljum spyrja Jón Guðmundsson að: hver er mismunurinn á embættismönn- unum í Reykjavík og samsvarandi embættismönnum út um iandið? Vjer sjáum engan. Eða liggur það eigi í augum uppi, að þegar embættismennirnir eru búsettir í Reykjavík, og eiga þar embætti að gegna, þá verða synir þeirra að koma í skólann úr Reykjavík? Áður, og það til skamms tíma, voru engir eða því nær engir embætt- ismenn búsettir í Reykjavík, og því gátu synir þeirra eigi komið úr Reykjavík. J>að verður að liggja Ijóst fyrir öllum, nema Jóni Guðmundssyni, að það er t. a. m. hið sama, hvort synir landsyflrrjettardómandanna koma nú í skóla, þegar feður þeirra eru búsettir í Reykjavík, eða þeir komu áður, er feður þeirra voru búsettir, einn inni i Viðey, annar suður á Álptanesi, og þriðji inn á Gufu- nesi. J>að er þó í augum hvers heilvita manns með öllu hið sama, hvort dómkirkjupresturinn er búsettur í Reykja- vík, eða fram á Lambastöðum, er hann lætur son sinn í skóla. Eða má eigi eins telja sonu kennaranna til skóla- pilta í Reykjavík, eins og á Hólum, Skálholti eða Bessa- stöðum? Eða ætlast ábyrgðarmaður J>jóðólfs til, að þessir embættismenn komi sonum sínum til fósturs uppi í sveit- um, til þess að þeir verði taldir að sœkja skólann, er 48 drjúgari; þar var og Ilallmundur úr Balljökli«. Nú hefur þetta fyr gjörzt, en Grettir var í J>órisdal, því fyrri var Ormur Skógarnef, sem getur í Njálu, bróðir eða náfrændi Gunnars á Hlíðarenda, og hafa mjer þær sögur ei fyrir augu borið, er geti annars fyrirmanns dals þessa, en J>óris eins, livorki áður nje síðan. Er það því til marks um, að þar aldrei mikið land nje byggðarlag á hafi verið, er blendingur þessi eða þuss (sem Grettissaga að kveður) hafðist þar svo einn við með dœtrum sínum, og það annað, að sá dalur hefur aldrei almenningi kunnugur verið, sem merkja má af þvi, að Grettir skal þetta farið hafa að tilvísun llallmundar, sem víða hefur kunnugt verið, eink- um um þessa jökla og óbyggðir. Svo segir og Grettis- saga, að þar hafi ei verið mannkvæmt; hygg jeg J>óri þennan liafa verið á rek við llallmund í Balljökli, þar hvortveggja tók sig svo fámennur i einverur og óbyggð- ir, er langt voru frá öðrum mannavegum og byggðum, og má ske báðir lifað ei síðuráannara í]e en sínueighi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.