Íslendingur - 21.10.1862, Side 6

Íslendingur - 21.10.1862, Side 6
86 Hús öll skulu vera sem á x cc jörðu og eitt útihús að auki, ekki minna en v álna langt. Nú ber hún einu kúgildi minna, þá skal hún þó heita xii cr, en eigi mega fóður í landskyld taka, og hvorki kvikfje nje vaðmál nema bóndinn beiðist. En ef hún ber eitt kúgildi meira, þá heitir hún þó xii cr, og fari svo um landskyld, sem áður segir um xx cr jörðu. f>að skal vera xv cr jörð, sem ríflega ber xv kúgildi. Fimm af þeim til fóðurs á nytgæfum heyjum, en x til bjargar og útigangs. Hús skulu vera: 1, Baðstofa, 9 álna löng, 5 álna breið. 2, Búr, 8 álna langt, 5 álna breitt. 3, Eldhús, 6 álna langt, 4 álna breitt. 4, Fjós fyrir 5 naut. 5, Fjárhús garðastœtt fyrir . . . 6, Skáli fyrir 4 rúm, eða útihús. Nú ber hún einu kúgildi minna, þá skal hún þó heita xv cr, en ekki mega fóður í landskyld nje kvikíje taka, nema bóndinn beiðist. f>að skal vera xvi cr jörð, sem ríflega ber xvi kúgildi. Fimm og einn þriðjung hins sjötta með fullu fóðri á nytgæfum heyjum; hin á björg og útigangi, ut supra. Hús öll skulu vera sem á xv cr jörðu, nema fjárhús eitt; það skal vera mun stœrra. f>að skal vera xviij cr jörð, sem ríflega ber xviij kú- gildi. Sex af þeim til fóðurs á nytgæfum heyjum, en xii til bjargar og útigangs. IIús skulu vera sem á xx cr jörðu, nema fjárhús eitt, það skal vera mun minna. Nú ber hún einu kúgildi minna, þá skal hún þó heita xviij cr, en ekki mega fóður í landskyld taka, nema bóndinn beiðist. f>að skal vera xxiiij cr jörð, sem ríflega ber xxiiij kúgildi. Átta af þeim á heyjum nytgæfum, en xvi á björg og útigangi. Iljer skal telja sjö kýr á fóður og sex hesta á björg og útigang; hitt skal telja lömb til fóðurs og ásauð til bjargar og útigangs, og telja jafnan xii lömb á kýrfóð- ur hvert, ut supra. Hús öll skulu vera sem á xx cr jörðu, nema fjárhús eitt, það skal vera fyrir 35 fullorðna sauði, garðastœtt, og útihús, það skal vera 9 álna langt. 55 aður, er hjer var komið, og bjó kvinna hans eptir að Nesi. Björn hjet maður, son Stefáns prests; hann var lærður maður og klerkur að vígslu; hann bjó að Snæúlfsstöðum í Grimsnesi, og söng þar að kirkjum um Grímsnesið. Björn var mikill maður og sterkur, ungur og ókvæntur, áræðismaður mikill og hugaður vel. f>að var tíðinda of sumar þetta, er nú var greint, að þeir mágar Björn prestur og Helgi prestur fundust þar suður að Nesi um alþingi, og voru þar nokkrar nætur er- inda sinna. Björn prestur kvað ætlun sína, að mág- ur hans var allfróður í sögum og fornu jiti. f>ar kom niður mál hans, að hann frjetti eptir um Jwisdal, hvað hann ætlaði um, hvar vera mundi. Helgi prestur sagði slíkt, er honum þotti líkast, að eitthvað merki hans mundi mega sjá af miðjum Geitlandsjökli, er lægi austanvert við Kaldadal; þvi væri dalur sá langur, þá væri hann annað- livort um miðjan jökulinn, eða sæist til hans af honum miðjum einhverjar líkur eða merki. En af tali þessu kom það upp um sumarið, að Björn Nú ber hún einu kúgildi minna, þá heitir hún þó xxiiij cr, en ei skal þá mega fóður áskilja í landskyld. En ef hún ber ekki nema xxii kúgildi, þá skal kalla hana xxiiij cr, en hvorki taka fóður nje kvikfje í land- skyld, nema bóndinn beiði, utan landsdrottinn slái tveim aurum af landskyldar-hæð, og taki hjer ekki meir en xxij aura í landskyld, auk tíunda, þá má hann hafa sjöttung landskyldar í fóðri og fjórðung í kvikfje, ut supra, og skal leiguliði kjósa, hvort hann vill heldur. f>að skal vera xxv cr jörð, sem ber xxv kúgildi ríf- lega, ut supra. Hús öll sjeu, sem á xxiiij cr jörðu. Nú ber hún sex eður sjö og tuttugu kúgildi, þá skal hún þó heita xxv cr, en um landskyld fari, sem áður segir um xx cr jörð. J>að skal vera xxx cr jörð, sem ber xxx kúgildi, etc. allt ex proportione við xx cr jörð og x cr jörð. Hús á xxx cr jörðu skulu vera: 1, Skáli, sem á xx cr jörðu. 2, Baðstofa t 3, Eldlnis > öll sem á xx cr jörðu. 4, Búr, 9 álna langt J 5, Búr annað, 6 álna langt, 5 álna breitt. 6, Fjós fyrir 8 naut. 7, Fjárhús fyrir 45 sauði. 8, Útihús, 9 álna langt, 5 álna breitt. Nú ber hún ekki meir en xxix kúgildi, eður xxviij kúgildi, þá heiti samt xxx cr, en um landskyld fari, sem áður vottar, að ei skal þá fóður taka, etc. (Framh. síðar). Út komin lagaboð. Auk hins konunglega úrskurðar, sem hjer fer á eptir, um læknakennslu hjer á landi af hendi landlækn- isins, eru enn fremur komin út tvö lagaboð út af bœn- arskrám alþingis 1861, og eru þau: 1. lleglugjörð um að gjöra verzlunarstaðinn Akureyri að kaupstað, og um stjórn bœjarmálefna þar. Dagsett 29. dag ágústmánaðar 1862. 2. Opið brjef, er löggildirá íslandi lög 21. janúarmánaðar 1857 um hegning fyrir illa meðferð á skepnum. Dag- sett 29. dag ágústmánaðar 1862. Bæði þessi lagaboð eru að mestu óbreytt frá því, sem þau voru lögð fyrir alþingi í fyrra, nema hvað nokkrar orðabreytingar eru til greina teknar. Auk prestur reið við 3. mann úr Grímsnesi, og kom tiIHúsa- fells um nótt að hitta Helga prest mág sinn og systur sína. Birni presti var vel fagnað, en er hann hafði þar verið 2 nætur að kynni, bjóst hann brott og fylgdi Helgi prestur honum á leið. J>eir riðu frá Ilúsafelli öndverðan dag næstan fyrir Ólafsmessu fyrri, það var flmmtudag, og gjörðu engin orð á um ferðir sínar. f>eir riðu brátt ei almannaveg í fullt suður á fjall upp frá Húsafelli fyrir vestan gil það, er þar fellurofan gljúfrið, og það stefndu þeir beint suður á jökul þann, Ok er kallaður, og er þeir komu norðanvert við Ok-jökulinn, þá námu þeir staðar og skyggndust fyrir. Ungur maður nokkur var í ferð þeirra, er Björn hjet Jónsson á Ilömrum í Grímsnesi. Björn vaf maður skólagenginn og menntur vel. Nú sem hjer var komið, gjörðu klerkar bert fyrir Birni, og kváðust mundu leita upp Áradal, er lengi hefðu margar getur um verið, ljetust og staðráðnir nú í burt þaðan að stefna, þvert austur yfir miðjan Kaldadal og upp á Geitlandsjökul í austur þaðan, og sögðu svo, að sú ferð skyldi ei lengi

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.