Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 7

Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 7
87 þessara lagaboða er enn fremur komin frá löggæzlu- ráðherranum: 3. Auglýsing um, að skip, sem heima eiga í konungsrík- inu Spáni, og fara kaupferðir til íslands og Færeyja, sjeu undan þegin að greiða 2 rd. aukagjald það af hverju lestarrúmi, sem ákveðið er í konunglegum úr- skurði 1. aprílm. 1856, og er auglýsing þessi dagsett 28. dag ágústmánaðar 1862. * Vigfús bóndi Grilðmnndsson á Signýjar- stöðum í Hálsasveit í Borgarfirði var fœddur að Arnar- hóli við Reykjavík 14. júní 1783. Foreldrar lians voru Guðmundur Vigfússon, bóndi frá Hjörtsey á Mýrum, þáverandi ráðsmaður (Oeconomus) við betrunarhúsið (Tugthúsið) í Reykjavík, og Guðrún þor- bjarnardóttir, bónda frá Skildinganesi syðra; var hann yngstur þeirra 10 systkina, er á legg komust, og öll voru dáin á undan honum. Hann ólst upp í foreldrahúsum, þangað til hann var 18 vetra; þegar hann var 3 ára, fluttist hann með þeim frá Arnarhóli að Relgsholti í Melasveit, og þaðan aptur eptis 3 ára dvöl að Hjarðarholti í Stafholtstungum. J>að- an fór hann 18 vetra til amtmanns Stefáns Ólafssonar Stephensens, sem þá var assessor við hinn nýstofnaða yfirdóm í Reykjavík, og bjó búi sínu að Ilvanneyri í Borg- arfirði, og ferðaðist hann þá með honum víða um land, þegar hann (amtm.) var að reka erindi sitt, að konungs boði, sem jarðamatsmaður; að 3 árum liðnum fór hann aptur heim til foreldra sinna að Hjarðarholti, og dvaldi þar með þeim eitt ár, sem umsjónarmaður bús þeirra. En við dvöl hans að Hvanneyri hin áminnztu 3 ár, fjekk amtmaður slíkar mætur á honum fyrir dugnað, ráðdeild og mannkosti, að hann kjöri hann sem ráðsmann fyrir bú sitt að Hvanneyri, þegar hann Sjálfur sigldi til Kaup- mannahafnar, til að gjöra stjórninni grein fyrir jarðamats- störfum sínum, og hafði hann þá köllun á hendi hin næstu 3 ár; en að þeim liðnum kvongaðist hann og gekk að eiga festarmey sína, jómfrú Guðrúnu Jónsdóttur, prests Hjaltalíns að Saurbœ, sem þá var þjónustustúlka að Hvann- eyri, og var brúðkaup þeirra haldið þar á uppstigningar- dag 1808. Sama árið reisti hann bú að Brennistöðum í Flókadal og bjó þar eitt ár; þaðan fluttu þau hjón að Hesti í Borgarfirði, og að ári liðnu þaðan aptur, þá prestaskipti urðu í Hestsþingum, að Gullberastöðum í Ö7 yfir höfuð leggjast, kváðu þeir og Björn skyldu með fara til forvitnis og frásagna, og gæta hesta, ef geyma þyrfti. Birni þótti þetta fýsilegt, og Ijezt klerkum fylgja skyldu, hvað sem yfir gengi. Enn höfðu klerkar knap lítinn í ferð með sjer ei all- fjemikinn; hugðu þeir svo, ef að þeir kœmu þar að Ára- dal, er örvænt sýndist ofankomu, þá mundu þeir láta smá- knap þennan síga fyrir bergið og skyggnast um; en það varð ei svo, er að fram kom. Tjald höfðu þeir einnig, og nokkurra nátta kost. Svo hófu þeir stefnu, sem fyr segir, í fullt austur, þar sem þeim sýndist nokkuð af oki höggva fyrir, sem jöklamót væri, og í dökk fjöll sæi norðanvert, en lág eða dœld í jökulinn að sunnan. Varð þeim ei til fyrirstöðu allt að jöklinum, nema bjargás einn, er gengur norður um Kaldadal sunnan allt úr jöklinum eystra, og er norð- an undir honum fönn og vatn, er þangað safnast af sönd- unum fram undan jöklinum; var þar ei að sýn liestfœri ofan. En í einstigi nokkru hrapaði Björn prestur hesti sín- syðri Reykjadal, og bjuggu þau þar 2 ár, en síðan að eignarjörðu sinni, Auðsstöðum í Ilálsasveit, hvar þau bjuggu í íí> ár, og loks að Signýjarstöðum í sömu sveit, og bjuggu þau þar 25 ár; en á þeirra síðasta búskap- arári andaðist hann 31. janúar í ár (1862). Á þeirra löngu búskaparsamleið, sem heita má fá- gæt, varð þeim 9 barna auðið; fœddist eitt þeirra á Hesti (andvana meybarn), annað á Gullberastöðuro (sjera Guð- mundur) og sjö á Auðsstöðum. Iíomu 2 þeirra andvana, eitt hlaut ekki skírn, og 4 dóu í œsku, og varð hið elzta þeirra 5 ára; 2 lifa enn, sjera Guðmundur prestur að Melstað í Miðfirði, og Guðrún, kona Eggerts bónda Gísla- sonar prests að Hítarnesi, á Eyri í Flókadal. Framan af búskaparárum sínum varð hjónum þessum búhagurinn heldur erfiður, þó hinn framliðni væri mesti dugnaðar- og atorku-maður, mjög stundull og iðinn við störf sín og köllun, og þar að auki greindur ráðdeildar- maður í búskaparefnum, og bar þar til margt; það fyrst, meðal annars, að þá var hvervetna hart í ári og verzlun lítil; það annað, að þau höfðu jafnaðarlega slæm höld á sauðfjenaði, á meðan þau bjuggu á Auðsstöðum, og hið priðja, að örlæti þessara hjóna og góðvild við aumstadda og fátœka, sem margir voru á þeim árum, var meiri en efnin leyfðu, því það mátti með sanni segja, að þau sá- ust ekki fyrir, að taka bitann frá eigin munni, til að seðja þann svanga og volaða. En eptir að þau fluttu að Signýjarstöðum, fór búhag- urinn batnandi, enda ljetu þau það því fremur ásannast með höfðingsskap og veglyndi, hvað guð veitti þeim. J>á komu þau syni sínum í skóla, og tóku hvert munaðar- laust barnið eptir annað, ólu þau upp, flest fyrir alls ékkert, og sum að eins með lftilli meðgjöf, og var þann- ig til dauðadags hins framliðna jafnan mikil fjölskylda á heimili þeirra; því svo telst til, að þau hafi tekið 12 eða 13 börn algjört til fósturs, auk margra annara, sem voru hjá þeim um tíma, og dóu sum þeirra í œsku, sum eru enn ófermd, en 8 komust yfir fermingaraldur, þó 3 þeirra sjeu nú látin. Auk þessa gjörði hann á efri árum tals- verðar jarðabœtur á Signýjarstöðum, bæði með þúfna- sljettun og túngirðingum, og starfaði mest að því sjálfur, enda mat hann það lán sitt, að hafa komizt þangað, jafn- vel þó hann hefði mestar mætur á Hesti af öllum þeim jörðum, sém hann bjó á, og fœri þaðan nauðugur. En auk þess veglyndis, er kom fram við einstaka, eins og áður §r sýnt, mátti segja, að hjartagœðin, góðvildin og gestrisnin næði til allra, því varla mun sá auðfundinn, er 58 um ofan í ána, er þar rann undir björgunum; er það ei mikið vatn, straumlaust, en mikið djúp og mjög með aur- kvíslum, og svo allir þeir sandar. er austur liggja þaðan undir jökulinn. Á þessum vegi flaug fyrir framan þá hrafn einn, er kom norðan afjöklinum, og ljet hann eng- um látum í þeirra eyru, en stcfndi beint útáOk; sáu þeir hann ei síðan, en það þótti þeim eptirlits, að liann væri mjög starsýnn til þeirra (þagði jafnan). Svo riðu þeir yflr sandana allt að jöklinum, klifruðu svo langt upp með hon- um i fellskriðu eina, sem þeir gátu lengst, og með hon- um inn í vik nokkurt, þar er á fjell fram undan jöklinum í mót þeim; voru þeir þá fyrir norðan ána, en aldrei sáu þeir hennar upptök siðan. Nú sem að jöklinum kom, sýndist þeim hann miklu brattari en áður, er langt var til að sjá, og sáu klerkar sjer ei ráðrúm að koma hestum sínum þar upp, því hvergi var tilsýn utan í vík þeirri, er gekk austur í jökulinn, og áin fjell fram undan í mót þeim, því annarstaðar voru snjóflóða-hrapanir, stórkost- legar sprungur og jökulgjár mjög djúpar og ófœrar og

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.