Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 5

Íslendingur - 21.10.1862, Blaðsíða 5
85 Rdl. # /3 Flattir 4222 » 15 III. Umfluttar útgiptir: Rdl. # /3 Í.Áfallinn prentnnarkostnaður á bœkur prentsm., og endur- goldin skuld til P. Sveinss. 549 » » 2. Brúkað af farfa, olíu og lími og af sjer gengið af verk- fœrum með fleiru . . . 116» 9 3. Brúkað af pappír 39 balla 4 rís 15 bœk. 13ark. fyrir 1476 » 13 4. Innborgað skuldabrjef J>. Á. 135 » » 5. Innkomnar bœkur, er til- fœrðar eru í tekjunum, bæði í eptirstöðvunum og því við- bœtta, fyrir.................... 5 4 » 2281 5 6 IV. Eptirstöðvar 31. des.br. 1856: 1. í arðberandi skuldabrjefum 1100 » » 2. Útistandandi skuldir (er eng- in leiga gelzt af), fyrir prent- un og pappir og útsendar bœkur................... 1793 2 8 3. Eign i húsum 2500 rdl. (þar á hvílir skuld 734 rd. 64 sk.), en borgaðir............. 1765 2 » 4. Eign í pressum, lelri og ýms- umöðrumáhöldum,farfao.fi. 2764 1 10 5. Boekur með þeirra söluverði, fyrir................... 5426 1 12 6. í pappír 32 ballar 4 rís 8 bœkur 9 arkir, fyrir . . 1230 3 7 7. í peningnm hjá forstöðum. 769 2 5 14849 1 10 Samtais 21353 1 15 (Eptir nppkasti, sem liggur \ib jarÍJabókarskjöl Árna Maguússonar á turni; viríjist vera eptir Pál Vídalín). (Framhald, sjá ísl. nr. 10, bls. 77—79). |>að skal vera x cr jörð, er liún ber ríflega x kúgildi. f>rjár kýr og fjögur iömb á fuliu fóðri, hitt á útigangi, með slíkri björg, sem fyr segir. Hestar skulu vera tveir og ungfœrleikur þriðja etc.; allt ex proportione við xx cr jörð. Hjer á að observera, að beri hún tveim kúgildum meira, þá er þegar verði breytt. Hús á x cr jörðu skulu vera: 1, Baðstofa, 8 al. löng, 5 álna breið. 53 manna og vopnaður vel, og allt undir Skjaldbreið eða hvað lengra undir jökulinn; hann fór að austan og nátt- aði þar; en það er sögn hans og þeirra, er með honum voru, að þeim var varla vært um nóttina, gjörði á þoku mikia og ljetti eigi upp, fyr en þeir sneru híbýlum á leið og heim aptur til byggða, en úr þokunni var svo við kveðið: Tröllin taka þig allan, Teitur! ef fer þú að leita. Síðan hef jeg ei heyrt getið um, að nokkur hafi til orðið þess að freista, að finna upp eða leita að nefndum Áradal (er með rjettu nafni heitir þórisdalur, af þeim eina J»óri þuss, er þar bjó); en optlega hefur það til umrœðu komið, einkum í hjeruðum, er næst iiggja jöklum þessum austan og sunnan, og svo líka liafa borgfirzkir menn um þetta talað þrátt, og haft miklar ráðagjörðir (sumir hverjir heima að baðstofum sínum), og hefur það komizt iengst, að ungur maður nokkur fyrir fám árum, 17 eða 18 ára, sonur Gríms prests, er þá bjó á Húsafelli, Jónssonar, Grímssonar í Kalmannstungu, ljezt muudu frumkvöðuli að 2, Búr, 6 al. iangt, 5 álna breitt. 3, Eldhús, 4 al. langt, 3Va álnar breitt. 4, Fjós fyrir iij paut. 5, Fjárhús fyrir xx sauði, garðastœtt að breidd. það skal vera viii cr jörð, er hún ber ríflega viii kúgildi. Tvö af þeim og tvo þriðjunga hins þriðja skal hún fóðra á nytgæfum heyjum frá Hionysiusmessu til fardaga. Fimm og einn þriðjung hins sjötta skal hún fóðra með mánaðarbjörg fyrir hesta, sem vera skulu tveir, og eitt unghross; hitt allt, sepi vera skai ásauður, skal hún fóðra með sex vikna gjöf frá miðgóu til sumars, eptir áður sögðum fóðurskamti. Hús öll skulu vera sem á x hndr. jörðu, nema fjárhús skal vera fyrir xv sauði. Hvergi skal í sveitum minni jörð leigja. En ef Iand er minna, og hefur þó að fornu afdeild jörð verið, þá skal þann bústað i eyði leggja og auka með því hinar næstu jarðir, báðar, ef svo hagar löndum, aðra hina næstu, ef það er hagkvæmara. Nú er þar sinn hvorrar eigandi, smájarðarinnar, sem eyðileggjast skal, og hinnar, er nú skal hún leggjast til; þá skal sá, sem á hina litlu jörð, eignast í hinni stœrri jafnmikið, sem það eykur hennar verð, að hin minni bœttist við; svo að hann og sá, sem áður átti þá stœrri jörð, skulu nú eiga báðir báðar, og skal það heita ein jörð, óskipt eiganda í millum. Nú ber hún ix kúgildi, þá skal hún heita x cr jör6, en ekkert fóður hafa mega og engan skileyri af kvikfje nje vaðmálum í landskyid gjalda. En ef hún ekki ber nema vij kúgildl, þá heitir hún þegar sex hundr. jörð, og má ei í sveitarbyggð bólstaður vera, heldur leggjast saman við hina næstu, sem fyr er getið. (>að skal vera vj cr jörð er hún ber vj kúgildi. Tvær kýr á fóðri nytgæfu, xviii ær og i hest með björg og útigangi. Hús skulu vera: Baðstofa, búr, eldhus, sem á x cr jörðu. Fjós fyrir ij kýr og eitt ungneyti. Fjárhús fyrir x sauði. Ilvergi skal á öllu landi smærri jörð leigja, og hvergi svo litla nema við sjó alleina, þar þó, er heimræði sje, að minnsta kosti vor og haust. |>að skal vera xii cr jörð, sem ber xii kúgildi. Fjórar kýr til fóðurs á nytgæfum heyjum, hesta þrjá og þrjátygi ásauðar með björg og útigangi, sem fyr segir. 54 gjörast að leita uppi Áradal, og skrifaði í hjeraðið eptir mönnum til fylgdar sjer; þar voru tilnefndir vaskir menu og áræðisgóðir; tveggja er einkum við getið; var annar nefndur þorsteinn, son Torfa prests, er hjelt staðinn að Gilsbakka, en annar Vigfús þórðarson Böðvarssonar pró- fasts að Reykholti; en svo fór sem vant var, að ekki varð úr nema ráðagjörð ein; þótti bœndum sjer nýtara, að hyggja að heimkynnum sínum, en rekast um jökla og ó- byggðir, er hætta var ein og hrakningur einn, en engra herfanga von; fjekk prestssonur gamansbrjef aptur af dal- mönnum til farj>rgreiða, og sat því heima við svo búið. Síðan hefur enginn til orðið á þessa ferð að hreifa, inn til nú fyrir skömmu um sumarið, er annað alþingi var Sigurðar Jónssonar lögmanns, er sat að Einarsnesi við Borgarfjörð, er hann hafði lögmaðuí verið sumarið næsta fyrir, þá bjó að Húsafelli prestssonur sá, sem fyr er get- ið, og var nú prestur að vígslu; hann var Helgi nefndur. Helgi prestur var kvongaður maður, og átti dóttur Stefáns prests, er sat að Nesi'við Seltjörn, en þó var hann and-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.