Íslendingur - 09.02.1863, Blaðsíða 7

Íslendingur - 09.02.1863, Blaðsíða 7
143 manna. Ilann þótti mjög merkur maður í mörgum grein- um. Ilann dó eptir stutta legu 5. dag sept. 1862. Stefán Þorláksson í Ilafnarfirði. Hann var fæddur 1788, giptist 17. nó.v. 1827 ekkjunni Önnu Katrínu Waage og átti með henni 1 dóttur. Ilann var um mörgárhrepp- stjóri og sáttagjörðarmaður í Álplaneshrepp, og gegndi þeim störfum vel og heiðarlega. Hann var góður gáfu- maður og vel að sjer um marga liluti, þrekmaður mikill og hið mesta ljúfmenni. Hann var biindur hin síðustu ár æfi sinnar, og andaðist 17. nóvembr. 1862. Frjezt hefur með vermönnum að norðan, að 3 prestar hafi sálast þar í vetur nl. sjera Engilbert þórðarson fyrr- um prestur í þíngmúla, sjera þorlákur Hallgrímsson fyrr- um prestur til Skínnastaða, og sjera Sveinbjörn Hallgríms- son prestur til Glæsibæar; en eigi vitum vjer þetta enn með fullri vissu. 196 Á G III P af reikningi gjaldkera Reykjavíkurkaupstaðar yfir tekjur og útgjöld kaupstaðarins árið 1859. Tekjur. Rd (Sk. I. Eptirstöðvar frá fyrra ári: rd. sk. 1. Ógoldin bœjargjöld fyrir árin 1855 — 1858 ......................... 69 28 2. Leiga af Melshúsatúni og Ullar- stofuparti, ótalin sem eptirstöðvar í fyrra árs reikningi . * . . . 16 16 3. í peningum hjá gjaldkera . . . 110 55 II. Arður af eignmn kaupstaðarins: 1. Skálholtskotstún j 2. Stöðlakotstún \ 3. Ullarstofutúnpartur .... 4. Melshúsatún . . . 19rd. 16sk. Leiga af bletti af sama túni, sem útvísaður til tómthússtœða . 1 - 48 - 20 64 5. Biskupstofutún.................. 22 32 6. Melkotstún ,.....................20 » 7. Stekkjarkotstún...................4 » 8. Túnblettur á Melnurn3 .... 5 » 9. Grœnuborgarblettur................1 » 10. Kálgarður nálægt prentsmiðjunni 6 32 11. Leiga af slœgjum í úthögum bœjarins 2 45 12. — - aktólum bœjarins ... 9 14 III. Niðurjöfnuð gjöld3..................... IV. Tíund til fátœkra...................... 46 66 22 » V. Goldið af kaupförum fyrir neyzluvatn VI. Óvissar tekjur..................... Til samans Utgjöld. I. Utgjöld í þarfir bœjarins sjálfs: 1. Laun nœturvarðarins ..... 202 48 2. — Ijósmœðranna.................. 53 32 3. Einkunnarklæðnaður lögregluþjóna 10 » 4. Vegabœtur, snjómokstur m. fl. . 312 94 Flyt 67 8 78 159 1658 79 49 19 2163 61 73 87 48 48 32 t) Tún þessi voru í 5 viillum, aí) fengnu leyfl, vit> opinbert upp- boíisþing þann 27. maí 1859 seld tii ævarandi eignar, fyrir árlegt eptir- gjald, 249 ál., eptir meþalveríii verblagsskráar í gjalddaga. 2) Tún þetta er afsalab 29. nóvember 1858 til ævarandi eignar gegn 5 rd. áriegu eptirgjaldi. 3) Eptir áætluu bœjarstjórnariunar var gjald af múr- og tunbur- áúsum ár þetta 277 rd. rd. sk. Fluttir 578 78 5. Vatnsból bœjarins............. 36 80 6. Fyrir gæzlu á sigurverkinu . 20 » 7. Til forsöngvara í dómkirkjunni . 14 80 8. Oviss útgjöld, svo sem til aðgjörða og viðhalds á áhöldum, fyrir prent- un á ágripi af bœjarsjóðsreikning- um fyrir 1857 og 1858, Ijósbera, fyrir kennslu í orgelsöng m. m. 162 21 II. Til fátœkrasjóðsins ...................... III. þriðja ársborgun, fyrir 1859, upp í 200 rd. lán, sem tekið varárið 1856 af fátœkrasjóði............................. Slanda þá eptir af láni þessu 50 rd. IV. Gjald til jafnaðarsjóðs Suðuramtsins . . V. Alþingisgjald af fasteign bœjarins . . VI. Eptirstöðvar við árslok 1859: 1. rt, ógoldin bœjargjöld fyrir árin 1855—59 . . 107rd. 23sk. b, ógoldin túnleiga og lóðartollar .v 37 - 64 - 444 $7 2. í peningum hjá gjaldkera . . . 300 77 Til samans Rd. Sk. » » 812 67 810 87 50 » 40 » 4 2 445 68 2163 32 ÁGRIP af reikningi gjaldkera Reykjavíkurkaupstaðar yfir tekjur og útgjöíd kaupstaðarins árið 1860. Tekj u r. Rd. Sk. I. Eptirstöðvar frá fyrra ári: rd. sk. l.a, ógoldin bœjargjöld fyrir árin 1855—1859. . 107rd. 23sk. b, ógoldin túnleiga og lóðartollar . . 37 - 64 - 144 87 2. í peningum hjá gjaldkera . . . 300 77 445 68 11. Arður af eignum kaupstaðarins: 1. Skálholtskotstún) 2. Stöðiakotstún 51 84 3. Ullarstofutúnpartur 22 » 4. Melshúsatún . . . 19rd. 16sk. Leiga af bletti af sama túni, ávísuðum til tómthússtœðis . 1 - 48 - 20 64 5. Biskupsstofutún 22 32 6. Melkotstún1 22 88 7. Stekkjarkotstún 4 » 8. Túnbiettur á Melnum .... 5 » 9. Grœnuborgarbiettur .... i » 10. Iíálgarður nálægt prentsmiðjunni 2 » 11. Af tórnthúslóðnm eptir samningi 2 48 12. Leiga af aktólum bœjarins . . 18 28 172 56 III. Útsvör jöfnuð á bœjarbúa2 . . . • • 1690 48 IV. Tíund tii fátœkra 91 81 V. Goldið af kaupförum fyrir neyzluvatn . . 23 » VI. Lán frá Thorkilliisjóði3 . . . . 400 » VII. Óvissar tekjur 8 25 Til samans 2831 (86 1) Tún þetta er aí) fengnu leyfl selt til ævaraudi eignar, gegn árlegu eptirgjaldi, 110 ál., eptir ver<biagsskráar meí)alverí)i í gjalddaga. 2) Kptir áætlun bœjarstjórnarinnar var gjald af niúr- og timburhú*- um ár þetta 257 rd. 37 sk. 3) Til þess aí> bœjarsjóímrinn geti stabií) straum af útgjiildu® kaDP' staÍJarins fyrri hluta árs Uvers þangaþ til bœjargjiild greifeast, var tekib láu at) upphæfe 400 rd., er ávaxtast meí) 4 af hnndrabi og afborgast met> 40 rd. á ári hverju. Yíb hver árslok eptirloibis eie» áOO rd. aí> vera í bœjarsjóbi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.