Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 1

Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 1
1864. Fjárkláðinn. Bændur. Yfirvöldin. (Framhald). Vjer getnm, ef til vill, átt von á þeirri mótbáru, að fjárskiptin ráði eigi fremnr bót á fátækt eðnr peningaleysi í landinu en niðurskurður og fjárkaup þar á eptir, eins og liingað til hefir einlægtvið gengizt, þar sem kláðafje hefir verið lógað, en munur- inn sje að eins sá, að vjerviljum látaallan hallan lenda á hinum lieiU/rigðu hjeruðum. þetta er þó eigi svo. það væri sannarlega góðra gjalda vert, að koma fram með ráð til að gjöreyða kláðanum sem öllum væri til arðs og hagsmuna í sjálfu sjer, án tillils til þess skaða, sem hann hefir gjört, gjörir og mun gjöra. Og enginn yrði því fegnari en vjer, að einhver kæmi með þá uppá- stungu, sem hyggilegar, betur og bróðurlegar en vor uppástunga gjörir, jafnaði þeim lialla á íslendinga, sem af þessu leiðir, hvernig svo sem þessum vogesti á að verða hrundið af landi brott. Vjer játum reyndar, að skaðinn ætti eptir ströngu rjettlæti að koma allur niður á þcim, sem alið hafa kláðann landi og lýð til niður- dreps í svo mörg ár, en þessi grundvallarregla hefir eigi hingað til verið mælisnúran fyrir rás kláðamálsins, og það má miklu skipta, hvort sá saklanli líður ein- göngu eður mestmegnis fyrir hinn seka í öðru eins máli og þessu, ellegar menn vilja skipta byrðinni með bróðurlegum, fjelaglegum og þjóðlegum huga, og af þessari rót er uppástunga vor sprottin, og frá þessu sjónarmiði viljum vjer reyna til að mæla fram með henni. Hið stranga rjettlæti, sem öllum má ske kemur ver, eptir því, sem þessn máli nú erkomið, liggur fyrir utan verkahring vorn. Vjer þorum þá að fullyrða, að fátækt manna og peningaleysið í landinu, getur eigi orðið bændum í hinum heilbrigðu bjeruðum á neinn hátt tilfinnanlegt, þó þeir láti heilbrigt fje í skiptum fyrir hið grunaða, og að þetta skiptir allt öðru máli, en ef bændur á kláðasvæðinu æltu fyrst að gjöreyða fje sínu, og kaupa síðan heilbrigt fje, hingað og þangað út um landið. f>að kemur hjer þá fyrst og fremst fram, sem optar, að margar hendur vinna Ijett verk. Svo er fyrir þakkanda, að það er eigi meir en hjer um bil 20. hver búandi á Islandi, sem nú á kláðagrunað fje, og afþessu flýtur, að halli sá lendir á 15—18 manns, eptir vorri uppástungu, sem ella kæmi riiður á 1, og taki maður tiilit til fjármegnisins í hinum heilbrigðu hjeruðum móti Kjósar- og Gfdlbriögusýslu, yrði hlutfallið miklum mun álitlegra, því þá mundi óhætt að fullyrða, að allt að 30 kindur heilbrigðar bæru þann halla, sem yrði á 1 kláða- kind. Vjer gjörum ráð fyrir, að fjárskiptunum væri jafnað niður á allt landið, eips og hægðarleikur væri með skipulegtr fyrirkomulagi, þó fjeð væri eigi rekið til skiptanna inn á kláðasvæðiö, nema úr þeim hjeruðum, sem hingað til hafa miðlað fje. Enn fremur er það auðsætt, að lógun bins grunaða fjár verður miklum mun arðsamari með fjárskiptum, heldur en ef niðurskurður og fjárkaup ættu að fram- fara, eður með öðrum orðum, hallinn af lógun fjárins verður í sjálfum sjer minni. Fjárkaupin yrðu sumsje að framfara í fyrstu rjettum eður á öndverðu hausti, svo óveður og ill færð eigi yrði til tálmunar fjárrekstrum úr fjarlægari hjeruðum, en ætti þá fyrirfram að vera búið að lóga hinu grunaða fje, sem nauðsynlegt væri, svo gjaldeyririnn væri á reiðum höndum, þá mistist allur haustbati á fjenu, sem óhætt er að fullyrða að mundi nema allt að '/+ hluta verðs á hverri kind, þar sem mestmegnis er um lömb og milkar ær að ræða. Sje tjeð þar á móti látið í skiptum, iná reka heilbrigða fjeð strax úr fyrstu rjettum og geyma það síðan sýktu sveit- unum fram á veturnætur eðnr allt þangað til að skað- laust er að lóga hinu grunaða. Eins og það nú liggur í augum uppi, að fjárskipt- in eru bezta meðalið bæði tíl að jafna svo sanngjarn- lega sem auðið er þeim halla niður álandið, sem verða kynni af lógun hins grunaða fjár, og eins til hins, að koma því í svo hátt verð, setn það getur komizt, eptir árstimum vorum, svo er það og að hinu leytinu auð- sætt, að peningaskorturinn í landinu getur engan veginn verið fjárskiptunum til fyrirstöðu, því þar sem svo lítið fellur á hvern einn fjáreiganda í landinu, getur hann eigi munað að gefa slíkan gjaldfrest, sem nauðsyn krefur til þess, að kaupendur fjárins geti verið sjer út um pen- inga, og má þannig viðkoma opinberum söluþingum með hæfilegum gjaldfresti, láni á móti o. s. frv. J*á eru og 49

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.