Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 7

Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 7
55 varðmönnunum skuli borgast kaup sitt, samkvæmt álykt- un fundarins. Staddir á Leirá, sömdnm við þá í sam- einingu reikning yfir allan varðkostnaðinn; varð upphæð hans 2422 rd. 6i sk., og kom okkur samnn urn, að í bráð og þar til algjörlega verður útkljáð um það, hvernig varðkoslnaðurinn skuli endnrgjaldast, að leggja á alla hreppa Borgarfjarðarsýslu, 1 þriðjnng allra útgjaldanna, og miða þarin þriðja part við lausafjártiund, þá er var baustið 1863, og verða þá eptir rjettu hlutfalli millum hreppanna, hjer í sýslu. þannig niðnrjafnað: 1. Strandahreppur . . 105rd. I3sk. 2. Akurneshreppur . . 144 — 27 — 3. Skilmannahreppnr . 36 — 93 — 4. Leirár- og Melalir. . 87 — 38 — 5. Skorradalslrreppur . 84 — 20 — 6. Andakílsbreppur . . 133 — 87 — 70. »Segðu mjer af siðafari sævarbúa, »og á hvern þeir einan trúa. 71. »Seg mjer lög og landstjórn alla lagarbúa, »sem í unni uggum snúa«. 72. Ansar kíndin, er jeg hjelt með ál í hendi, augum votum á mig renndi: 73. ^Lina haldið, lávarður! þó losir eigi, »að jeg betur inæla megi«. 74. |>að var gjört, og það af náð, en þá rjeð svara fiskikindin fædd í þara: 75. »Fiestir kjósa fiskar líf, ef forðast geta oöngultafn og augu neta. 7.6. »því skul greina það jeg man, og það af Ijetta, »er þú gjörðir um mig frjetta. 77. »Eg mun fædd um aldamótin eitthvað vera, • hygg jeg kirkjubók svo bera. 78. »Erum allar systur sjö og sama heitum, • nafnið ekkert víst jeg veit um. 79. »Við aðra fiska aldrei Ijekum, en í leyni »búum vær hjá Stórasteini. 80. »f>ar er blessuð þara gnægð og þönglar vænir, »víðir marhálms vellir grænir. 81. »Gekk jeg þar um grundu sljetta græðis-vallar, • systur voru inni allar. 82. »Sá jeg þá í lopti leiptra lítinn neista, »tók mín bannsett fýsn að freista. 7. Lnndareykjadalshrepp. 70 — 25 — 8. Reykholtsdalshreppur 129 — 95 — 9. Hálsahreppur . . . 59 — 47 — Eptir þessu verða nærri því 47 sk. af hverju lausa- fjártíundar hundraði í sýsl.unni, samkvæmt skýrslum þeim sem sýslumaðurinn hefir gefið varðnefndinni um upphæð þeirra. Nefndin ætlast til, og sjer ekki betra ráð, að hver hreppur og sveitarfjelag jafni því ákveðna gjaldi innbvrðis, eptir sannsýni og efnahng manna á milli, en vonar staðfastlega, að varðkostnaðurinn muni endurgoldinn, þó síðar sje, af jafnaðarsjóð suðuramtsins, eptir rjettri tiltölu við snðuramtsbúa og önnur ömtlandsins. Skorr’adalsvarímefiidin, a?> Leirá, d, 17. uktober 1864. Guðmundur Odd* *son. Jón Þórðaraon. Þórður Þor- steinsson. Bjarni llelgason. Magnús Jónsson. Pjetur Þorsteinsson. Auðun Vigfússon. 83. »Get jeg sjeð að ginnir opt hið glæsilega, »óþekkt, frábreytt, ýmislega. 84. »f>að jeg reyndi þegar tæld af þessu Imossi »öngull fals- mig kvssti -kossi 85. »Varast skyldi varar allur víl'a fjöldinn »opt að sveirna út á kvöldin. 8G. »Ef jeg frelsast og mjer batnar öngúimeihið »og jeg kemst að Stórasteini, 87. »Segja skal jeg sögu mína sækonunum. »mest og bezt þó meyíiskunum. 88. »Eg hef vikið efni frá með uppþembingi, "lmgðist jeg á þorskaþingi. 89. »En jeg man nú allt það gjör, hvað um mig spurðir »svara skulu þess ei þufðir. 90. »Kynstofn allra viltu vita vers íbúa »og um háttu alls þess grúa. 91. Eu að greina allt um það er ærinn vandi, »svo með rjettum rökiim standi. 92. »f>að jegveit, og það er satt, að þöngulgrónum »stórt er busl og sull í sjónum. 93. »Lpphaf vorrar ættar glöggt vjer eigi vitum, »finnst þó skráð í fornum ritum. 94. »Adam lijet vor fyrsti faðir, frú lians Eva »agnið fyrst nam fiskum gefa. 95. »Frá þeim hjónum fróðar segja fiska kindir »komið allt, í sæ er syndir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.