Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 8

Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 8
56 Framanskrifaða niðurjöfnun hefi jeg yfirfarið ásamt varðnefndinni, og finnst mjer hún sanngjörn, og ekki mögulegt að fá neina betri undirstöðu til rjettara jafn- aðar á milli hreppanna. J. Thoroddsen. Alþingiskosningar. í Snæfellsnessýslu er kosinn fyrir alþingismann sjera Sveinn Níelsson á Staðaslað, en varaþingmann er sagt að enn sje ekki búið að kjósa þar, þó undarlegt sje. í vestari Skaplafellssýslu er hreppstjóri Ólafur sou Páls prófasts á ílörgslandi kosinn fyrir varaþingmann. Auglýsing. Á seinastliðnu sumri var vegurinn yfir Geldinga- draga, sem almennt er kallaður Dragi, að miklu leyti ruddur eptir hinum nýju vegabótarlögum. Á þessum vegi voru hlaðnar vörður, en 2 af þeim var í haust hrundið niður, auðsjáanlega af mannavöldum, og hafa Borgarfjarðarsýslumenn grunað utanhjeraðsferðamann um þetla verk, þó það sje ekki enn fullsannað. Af þessu tilefni auglysijeg, að lögreglustjórnin í Borgarfjarðarsýslu mttn hjer eptir láta hafa nákvæm eptirlit og fyrirspurn á því, hvort nokkrir kynntt að gjöra sig seka í slíkum lagabrotum, það er: vísvitandi að spilla þjóðvegum og vörðttm á fjallvegnm, og sjá um að þeir, sem grunaðir verða, hvar sem þeir eru, sjeu ákærðir, og ef sekir reynast, dæmdir til hegningar eptir tilskipuninni um veg- ina á íslandi. Leirá, 23. luWember 1861. J. Thoroddsen. 9G. • Greinumst vjer í geysimikinn 108. "Iíirkjur vjer og kennimenn grúa þjóða, og klerka höfum ofleiri illar, færri góðar. »svörtum með og síðum löfum. 97. nHver ein þjóðin syndir sjer 109. »Ótal fjöldi út í sæ með sínti lagi,. hjá Ægis-sonum »og urn eigin hugsar hagi. »prentað er af postillonum. 98. »Sú sem getur gapað mest, 110. »Óguðlegum upp í sveit hún glevpir hina, þær eiga að snúa, »græðgin sigrar samband vina. »stoða sjaldan staðarbúa. 99. »Aðalregla er það vorðin, 111, »þeir ei hafa sálmasöng ef vjer getum, nje sálulestur, »allir hver upp annan jetum. »einn í kirkju kyrjar prestur. 100. »Stórfiskar og sljórnin vor, 112. »Áður sungu Episleopi ef stjórn skal heita, allir nónu, »hjer til öllum brögðum beita. »nú er iðn sú ælluð dónum. 101. »petta gengur þannig til, 113. »þungt er loptið lagar dýrum, og þannig settur leyf mjer hnerra »þorskakyns er þjóðarrjettur. »og við trúna hætta, herra! 102. »I>að var satt, þú sagðir mjer 114. »»llnerra máttu marar kind, að segja trúna, en miklu fieira »sem vjer hafsbörn höfum núna. fróðlegt vil jeg fá að heyra««. 103. »Ærið verður örðugt mjer 115. Ilnerra rjeð þá hafsins mey frá öílnm skýra og hart fram krjúpa »sið og trúnað sjóardýra. og á vatni söltu súpa. 104. »Og úr fræðum unnarklerka 116. j>egar framið þetta hafði efni laga iiöngulskorða, smundi kátleg kirkjusaga. svona fór hún, sögu orða: 105. »:Flestar þjóðir, þara-heims 117. »Sízt vjer getum sagt frá allra um þéssa daga siða-fari »trúa helzt á munn og maga. »þjóða, sem að mara í mari. 106. »Og á græðis-glóðirþær, 118. »Sumar þeirra siðiausar sem, gull vjer köllum vjer segjum vera; »og oss fagrar finnast öllum. »ekkert gott nje illt þær gera. 107. • Miklu betra mnndí þó 119. »Marra niðrí djúpum dölum í mínu landi, drafnarfjalla, »þar er tignuð trú í standi. »sofa nær því æfi alla. (Frnmhald siðar). Útgefendur og ábyrgðarmenn: Benidikt Sveinsson, Jón Pjetursson, Jón Pórðarson Thoroddsen. PreDtaííur í prentemiíiju íslanc s, 1864. Einar J> ú r arson. j

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.