Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 2

Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 2
50 ávísanir millum kaupmanna, eins og stungið var upp á á |>ingvallafunclinum í sumar, óskaráð til þess, að Ijetta borgun fjárins út um landið, og gjöra kanpmönnum það hægt, að gjöra sæmileg boð í fjeð, og virðist það eigi geta verið efunarmál, að með þessu og þvílíku fyrir- komulagi mætti koma grunaða fjenu út fyrir fullkomið- verð, og þegar nú tala þess engan veginn einu sinni nemur því, sem árs árslega er lógað af heilbrigðu fje, þá fáuíri vjer með engu móti sjeð, hvernig heilbr.igðu Sveitunum eður landinu yfi höfuð getur staðið nokluir skaði af fjárskiptunum. Á hinn bóginn þarf víst eigi að fjölyrða um það; hvaða hngur öllu landinu það væri, að kláðanum væri gjörsamlega útrýmt. f>ó maður sleppi öllum þeirn óútsegjanlega skaða, tjóni og hörmungum, sem af því hlyti að leiða, ef kláðinn kæmist aptur út um lantlið yfir það svæði, sem hann nú er á, og setji svo, að hann kynni að haldást innan þessara görnln vjebanda, þá er þetta með því einu móti luigsanlegt, að öflugum vörðum sje haldið umhverfis kláðakvæðið, og verður það þá æfinlega varðkostnaðurinn, sem bændurí hinum heilbrigðu sveitunum losast við. f>essi varðkostnaður er nú orðinn svo geysimikill síðan kláðinn kom, aöþað sætir undrum, að menn sknli ekki hnfa veitt honnm meira athygli en gjört hefir verið. Oss vantar að vísu skýrslur til þess að geta ákveðið þetta nákvæmlega að þessu sinni. En vjer viljum hjer þó taka til dærnis að hinn svo kallaði Skorradalsvörður kostaði að eíns í surnar er leið nálægt 2500 rd. Ilefði nú kláðasva'ðið verið varið að austan- vcrðu, sem eigi var siður nauðsynlegt, nje heldur kostn- aðarminna, þá kostar sóttvörnin kringum þcssa einu sýslu, Yeiðifor (gamanríma eptir J. [>. Th.). 1. Birta tekur, blæju svartri bregður gríma, leggur inn um skjáinn skima. 2. f>egar fjaila brúnir blána björtum degi, sjómenn væran sofa eigi. 3. Á bera fætur bregð eg skóm og bind með þvengjum, að lendum buxna lypti strengjum. 4. Illevp eg svo á hlaðið út og hóliið kerri, nefið beint í norður sperri. 5. Einnig gægist út og suður alla vcga, geispa síðan geysiiega. 6. Skygnist eg um skýjafar og skima lengi, veðra gjósts hvort von sje engi. sem kláðinn er alinn á, alt að öOOOrd.ár hvert, eða vextir af 125000 rd. skuld, sem ekki er ofhermt að kláðinn auk annars leggnr á landið. f>ví eins og gengið liefir til með kláðann hingnð til, er ekkert nnnað sýnna, en að hann verði eilífur angnakarl á íslandi, og þessi sknld því aldrei greidd, nema með því einn mótinu að gjör- evða kláðafjenn. Er það annars ekki sannarlega íhtig- unarvert mál fvrir íslendinga, að ausa þvilíku fje út i hláSann ár frá ári, en þykjast þó eigi geta konjið neinu gófiu eður gagnlegu á fót, ekki eirni sinni rnenntnnar- stofnnnum eður þá fjelögum til almennra lieilla, sem eigi gætu kostað annað eins ? En sje útrýming kláðans hagur fvrir heilbrigðn hjeruðin, þáerhún það þvífremur fyrir bændur á kláða- svæðinu sjálfn. Ef fjárskipti þau kæmust á, sem vjer tölum um, þá fá þeir nefnilega eigi iið eins heilbrigt fje í staðinn fyrir veikt og grunað, beldur fá þeir lika betrn fjárstofn en þeir hingað til bafa haft. Kanpmenn vorir geta be/.t borið vitni um, hvort norðlenzk ull ekki erbæði meiri og betri eptir fjármegni en af sunnlenzku fje, enda befir luin jafnan staðið í hærra verði á út- lendum mörkuðum og það að mun, heldur en hin sunn- len/.ka. Og þetta verður ulls ekki eingöngu kennt því ólyfjani, sern baðmeðnlin setja í ullina, og eigi verður aptur úr benni náð, en sem að mun þyngja bana, hvernig sem bún er þvejcin, og þannig hefir gefið þess- um háfieygu lækningainönnum ályllú til að hælaþví,hvað böðin bæti og atiki ullina, í staðinn fyrir að þau ein- mitt gjöra bana vonda og óúlgengilega, þó þau sjeu ó- neitanlegt neyðarúrræði móti óþrifuml? þáerþað og eigi síður margreynt og viðurkennt, að norðlenzkt fje erbetra 7. Ilann er svona þykkttr og- þunnur þo með bakka, jeljadrög i jökulslakka. 8. Ef hann birtir eitthvað til og af' sjer gleður, slarkfært held eg verði veður. 9. Ilest mun því að búa sig ef batna næð’ bann, hleyp eg inn og bætti að bræö’ hann. 10. Eg býst við þeir æði á stað og a>tli að róa, láttu kafíið kottia, Lóa! I I. „livergi er eg hrœddur hiörs í þrá“ og hjer er brókin, vað eg tek og veiðikrókinn. 12. Ætíð Ijekk eg einn á skip, ef aðrir hlóðu, slógið mitt í axlir óðu. 13. lítvegsbóndann hitta eg lilýt, sá heitir Bragi, bátasmiður í betra lagi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.