Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 5

Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 5
53 fundin til að lcékna kláðann, að sá steypi föSurland- inu (íslandi) í tjón og eyðileggingu, sem eigi stnðli til þess, að útrýma honum, og eyða kláðafjenu, og að grund- völlurinn fyrir þessari lógun sje samkomulag meirihluta hœnda. Árið 1784 er sýslumaður eptir lconunglegum úrskurði og með skírskotan til tilsk. 12. maí 1772, opin- berlega ávítaður á þíngi fyrir hirðuleysi, í því að taka fyrir nýnppkominn kláða, og prestur einn við sama tækifæri sektaður. Yjer ætltim oss nú ekki, að þessu sinni, að rannsaka þá spurningu nákvæmlega, hvort þessi lög 12. maí 1772 eigi hljóti undir vissum skilyrðum að ná fullu lagaafli í heild sinni cður þá hver þau skilyrði sjeu, en svo mikið er víst og vafalaust, að þær setning- ar þeirra, sem byggðar eru á sjálfu lagalegu eðli þessa máls, í sambandi við almennar grundvallarreglur fyrir löggjöf vorri yflr höfuð, og þvi eru eigi annað en endur- tekning eður ítrekun þeirra og rjeltileg heimfærsla þeirra upp á kláðamálið, svo mikið er víst og vafalaust, segjum vjer, að þær standa enn i dag með öllu óhaggaðar. Og frá þessu sjónarmiði ætlum vjer að hver og einn geti með góðri samvizku, bæði gagnvart hans hátign konung- inum og föðurlandinu unnt uppástungu vorri fullrar framkvæmdar. f>etta látum vjer nú sagt vera um yfirvöldin á ís- landi yflr höfuð, og það traust sem vjer berum til þeirra í þessu máli. Niðurlag í næsta blaði. 42. Dausinn líktist löngu haus, en langtum meiri, augun fjögur eða fleiri. 43. Glöggt jeg sá, að gjörvalt bak var grátt af skeljum, eins og hlíð um haust af jeljum. 44. Enga sá jeg ugga vera á þeim fiski, sem á öðru sjóar liyski. 45. En mjer sýndist á því dýri ótal fætur, allir líkt sem lurka rætur. 46. Ei var sporður aptan til en eins og hali, sem að dregur sumarsrnali. 47. Freyr og Óðinn forði mjer, þann fisk jeg nefni; það er betra blaðaefni. 48. Væri mál það vel japlað af vönum kjálkum, yrði það d átján dálkum. Skýrsla yfir pá menn, sem þjónað hafa í Skorradalsverði sumarið 1864. Nr. A. Daca- Dag- AÍ5al- tal. kaup. upphæb . 1. Ögmundur Bjarnason á Fjarðar- horni kom í vörð 18. júní, fór úr Rd. Sk. Rd. Sk. verði 21. sept. 2. ÓlafurMagnússon á þóroddsstöð- um kotn í vörð 18. júní, fór úr 96 2 » 192 » verði 21. sept. 3. Sigvaldi Jónsson áÖgmundarstöð- um kom í vörð 25. júní, fór úr 96 1 48 144 » verði 21. sept. 4. Björn Ólafsson á Kolsá kom í vörð 89 1 48 133 48 8. júlí, fór úr verði 21. sept.- * - - 5. Jón Bjarnason í Gröf kom í vörð 76 1 48 114 .» ll.júlí, fór úr verði 21. sept.--• - 6. Einar Guðmundsson á Hvítárvöll- um kom í vörð 14. júní, fór úr 73 1 48 109 48 verði 21. sept. B. Frá Vesturamtinu. 1. Sigurður Sigurðsson á Indriða- stöðum kom í vörð 16. júní, fór 100 1 40 141 64 úr verði 21. sept. 2. Sigurður''Sæmundsson á Guðna- bakka kom í vörð 16. júní, fór 98 1 32 132 64 úr verði 21. sept. 3. Jón Jónsson á Lundum kom í 98 1 32 132 64 vörð 20. júní, fórúrverði 21 .sept. 4. Iíjartan Einarsson á Efra-Nesi 94 1 32 125 32 z 49. Ef það kæmist upp á þing og inn í salinn, þar sem talar þjóðin valin, 50. Útkljáð mundi eigi það að orum lögum, fyr en skemst á 15 dögum. 51. Eðli fisksins ei jeg þori um að sýngja felst það úrskurð fjölvitringa. 52. Eitt mjer þótti undur mest, svo allt jeg hjali, dýrið þetta tók mig tali. 53. Sagði hátt svo heyrði jeg og hver sem vildi, orð og greinir allar skildi. 54. »Halur þú sem hefir mig úr hafi seidda »og að höggstokk hingað leidda, 55. »Taktu krók úr munni mjer og miskunn veittu »síðan mjer í sjóinn þeyttu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.